Tíminn - 02.04.1970, Side 14

Tíminn - 02.04.1970, Side 14
14 TÍMINN FTVHVITUDAGUR 2. aprfl 1970. Ný bilavarahlutaverzlun Höfum opnað bílavarahlutaverzlun að Suðurlandsbraut 60. Munum leggja sér- staka áherzlu á varahlutaþjonustu fyrir: Land-Rover og aðra enska bíla: t spindlar eldri og yngri, kúplingsdisk- J ar, vatnsdælu-sett, sparto ljós, hljóð- ] kútar og rör, pakkdósir, allt í brems- i ur, allt í rafkerfið og fleira. ( G.U.D.-síur — Lodge-kerti. — Leitið fyr; Sendum gegn póstkröfu um allt land. Volkswagen og aðra þýzka bíla: Demparar, spindilkúlur, spindilboltar, hljóðkútar complet, mótorpakkningar (kork), bremsuborðar, flautur, viftu- reimar og fleira. til okkar áður en þér leitið annað. — BÍLAHLUTIR H.F. Suðurlandsbraut 60. — Sími 38365. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar JTÖRTUM DRÖGUM BfLA SMYRILL, Ármúia 7. Sími 84450. Nú er rétti tíminn \il að athuga rafgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenve'rk A-G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. •* Viðgerða -og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155. Málflutningur Sigurður Gizurarson lög- maður, Bankastræti 6, Reykjavík. Viðtalstími kl. 4—5 e.h. Sím'i 15529. Radioviðgerðir sf. Hjartans kveðjur og þakkir til systkina minna, barna og annarra vandamanna, einnig vina minna og kunn- ingja, fyrir rausnarlegar gjafir, skeyti og hlýhug á sextugsafmæli mínu 6. marz 1970.— Lifið heil. Stefán Sigurðsson, Ytri-Rauðamel. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 Pökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför Þorvalds Stefánssonar frá Kálfafelli er lézt hinn 16. marz. Þóra Þorvaldsdóttir, Eyjólfur Andrésson, Andrés Eyjólfsson, Þorvaldur Eyjólfsson og systkini hins látna. ÚHör Benedikts Björnssonar, Fannfellshaga fer fram að Skinnastað, fimmtudaginn 2. apríl kl. Eiglnkona, synir, fósturbörn og barnabörn. 14. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andiát og jarðar- för bróður okkar, Sigurðar Hannessonar frá Sumarliðabæ. Systkinin. Hinir vinsælu LAFAYETTE mælar kcmnir aftui. Sendum I póstkröfu. HLJÓÐBORG Suðuriardsbraut 6 Sími 83585. Gerum við sjónvarpstæki, útvarpstæki, radíófóna, — ferðatæki, bíltæki, segul- bandstæki og plötuspilara. Athugum tækin heima ef óskað er. — Sækjum — sendum. — Næg bílastæði. Radíóviðgerðir s.f. Grensásvegi 50. Sími 35450 Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. ReyniS þau. R EMEDIAH.F LAUFÁSVEGI 12- Sími 16510 Loðnuveiði Framhald af bls. 1 íms.-ma ú þessu ári og um stuðning við tilraunir til þess að veiða og verka þessa fiska. Sjávarútvegsráðherra Eggert G. Þorsteinsson sagði að Árni Frið- riksson og Hafþór hefðu báðir verið við loðnuleit frá áramótutn. Árni Friðriksson eigi að halda á- fram leitimmi fram í máðjan þenn an máhuð. Æsklegt sé að fylgjast með loðnugönigiunum yfir sumarið en ekki só ákveðið hvort það verði gert. Þá eigi Árni Friðriks son og Bjarni Sæmundsson er hann veuður tekinn í notkun að kanma magn '’missa smáfiska. Þá segir ráðherrann, að nú í m m d ■ Andvana er fljóð eitt fætt, frjósama átti móður, fuglar margir fá hana snætt, flasa um búkinn óðdr. Kýr (fætur, spenar, hali). vor eigi að gera tilraun með veiði á sandsíli. Þá eigi einnig að gera út leiðangur til að kanna maga fisMifra og spærlings. En nauð- Synlegt sé að hefja skipulagða spærlingsleit. Á næsta sumri eigi Árni Frið- riksson að stunda síldarrannsókn ir milli íslands og Noregs og muni að líkindum einnig standa kolmunnarannsóknir. Þá sagði ráðherrann að FiSki- imálasjóður hafi nú veitt styrk til tilrauna á spærlingsveiðum að upphæð 1,4 millj. kr. Eysteinn Jónsson kvaðst skora á ráðhcrrann að b.eita sér ' fyrir því að stundaðar verði skipulagðar loðnurannsó'knir í sumar og- einn ig beindi hann því til ráðherrans, að hann ákveði nú fljótlega verð á kolmunna svo að von sé til að hafnar verði veiðar á honum. Nýstárlegt skip Framhald af bls. 1 starsýnt á skipið, og ekki sízt fyrir það, að er inn á hofnina kom, sneri það við, þvi ekki er sama hver hliðin snýr að hafn arbakkanum. Fór ski-pið næSt- um upp í flæðarmiál fyrir neð- an frystihúsið, og var betra að gott var í sjióinn í Þorláks- hföfn í dag. Sjávarafurðir Framhald af bls. 1 ári. Kvað Þóraxánn þetta evo stórt mál að ekki megi láta und ir höfuð leggjast að vinma ötnl- lega að þvi- Viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason sagði a!S emdanleg skýrsla hafi enm ekki borizt frá Iðnþróunarstofnunirml. Þórarámn Þórarinsson þakfcaði þetta svar sem sýndi að ríkis- stjórnin hafi ekkert gert í þess um málum síðao í des. Kvaðlst hanm vilja ítreka það að mn svo stórt hagsmiunamál væri að ræða að virma verði að umdir- búningi þess með meiri hraða en gert hafi verifð- Þjóðleikhúsmálið Framhald af bls. 16 Taldi hann óhjákvæmilegt að hafa cvo menn við stjóm leikhússins, annan á fjár- málasviðinu og hinn á list- ræna sviðinu. Þá taldi Magn ús að þjóðleifchúsráð hafl ekki haft þau áhrif sem ætl unin hafi verið í upphafi. Þá sé og óhjákvæmilegt að gera sérstaka athugun á leik listarskóla Þj óðleikhússins. Þá gagnrýndi Magnús skip un nefndar þeirrar er á að sjá um endurskoðun lag- anna, en hana skipa Birgir Thorlacius, Þórður Eyjólfs- son og Baldvin Tryggvason. Taldi Magnús að sámtök listamanna hefðu átt að eiga fulltrúa í nefndinni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.