Tíminn - 02.04.1970, Qupperneq 16
Mmmtodagur 2. aprfl 1970.
Rödil úr Samvínnuskólanom á bls. 6 og 7
FRAMBOÐSLISTINN I VESTMANNAEYJUM
Listi Framsóknarflofcksins í Vest
mannaeyjnm 31. maú næst komandi
hefur verið lagöur fram. Á list-
anum eru þessir menn:
1. Sigurgeir Kristjánsson, for-
stjóri.
2. Hermann Einarsson, kennari.
3. Heiður Helgadóttir, verkakona.
4. Óskax Matthíasson, útgerðar-
maður.
5. Jóhann Björnsson, póstfulltrúi.
6. Guðni B. Guðnason kaupfél.stj.
7. Trausti Eyjólfsson, hótelstjóri
8. HaHberg Halldórsson, kaup-
maður.
9. Baldvin Skaeringsson, tré-
smiður.
10. Olgeir Jóhannsson, múrari.
11. Jónas Guðmundsson, verka-
maður. 113. Örn Friðgeirsson, skipstjóri. I 15. Ólafur Örn Ólafsson, iðnnemi. I 17. Sigríður Friðriksdóttir, frú.
12. Björgvin Magnússon, verzlun- 14. Gísli R. Sigurðsson, útgerðar- 16. Alfreð Sveinbjörnsson, pípu- 18. Sveinn Guðmundsson, umboðs-
armaður. I maður. | lagningamaður. 1 maður.
1. Sigurgeir Kristjansson
2. 'Hermann Einarsson
ó;-..
■■■■■■■■■■:.
: :
Pi
9. Baldvin Skæringsson
8. Haiiberg Halidórsson
7. Trausti Eyjólfsson
6. GuSni B. Guðnason
5. Jóhann Björnsson
Ráðherra þögull
um Þjóðleikhús-
málin
SKB—Reykjavík, miðvikud.
í sameinuðu þingi í gær var
til umræðu fjTÍrspurn frá
Magnúsi Kjartanssyni um
endurskoðun laga.um þjóð-
leikhús. Vildi menntamála!-
ráðherra Gylfi Þ. Gíslason
ekki láta sitt álit í ljós um
þau mál, en sagði að nefnd
væri nú tekin til starfa við
endurskoðun laganna.
Magnús Kjartansson kvaðst
harma það að ráðherrann
vildi ekki segja sitt álit á
því hvernig þessum málum
væri betur borgið en nú er.
Framhald á bls. 14
Birtur hefur verið framboðslisti
Framsóknarmanna til hreppsnefnd-
arkosninga í Borgarnesi í maí
næst komandi. Eftirtaldir menn
eru á listamum:
1. Þórður Pálmason, oddviti.
2. Guðmundur Ingimundarson,
deildarstjóri.
3. Guðmundur Sigurðsson, kenn-
ari.
4. Halldór E. Sigurðsson, alþing-
ismaður.
5. Haukur Arinbjarnarson, raf-
virkjameistari.
6. Brynhiidur Benediktsdóttir,
frú.
7. Pétur Albertsson, verkamaður.
8. Herdís Guðmundsdóttir, frú.
9. Georg Herman-nsson, deildar-
stjóri.
10. Guðmundur Egilsson, verka-
maður.
11. Guðbrandur Guðbrandsson,
verkamaður.
12. Haukur Jakobsson, iðnverka-
maður.
13. Halldór Valdimarsson, bif-
reiðastjóri.
14. Bjarni G. Sigurðsson, jarðýtu-
stjóri.
Til sýslunefndar: 1. Páll Guð-
bjartsson, aðalbókari, 2. Þors-teinn
Theódórsson, trésmíðameistari.
v'x:
7. Pétur Albertsson
6. Bryn-hildur Benediktsdóttir
5. Haukur Aiénbiarnarson
3. GuSmundur Sigurðsson
4. Halldór E. Sigurðsson