Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 8
Eudui'tekið tóalistareíni: Sin íónía eftir Franz Mixa. Sla- fóníuhljómsveit íslands leik- ur. Alfred Walter stjórnar. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri flytur formálsorð. (Aður útv. 15. f. m.). 17.00 Fréttir. Gíðdegissöngvar: 17.40 Útvarpssaga barnanna. 16.00 Tónleikar. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. U .30 íslenzkt niál. Magnús Finnbogason. 10.35 Efst á baugi. 90.05 Einsöngur í úlvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög við undirleik Guðrúnar Ki'istinsdóttur. a. „Björt mey og hrein“, ísl. þjóðlag í útsetningu Svbj. Sveinbj. b. „Ég er sú sorg“ eftir SJÖNVARP 16.00 Endurtekið efni. „Heim að Hólum“. Dagskrá þessa hefur Sjón- varpið gert um hið forna biskupssetur að Hólum í Hjaltadal, og var húu að miklu leyti kvikmynduð nyrðra Sí'ðastliðið sumar. Getið er helztu atriða úr sögu Hóla og staðnum lýst, en einkum þó kirkj- unni á Hólum, sem orðin er rúmlega 200 ára. Forseti fslands, dr. Kristján Eld- járn, lýsir altaristöflunni í Hólakirkju. Þulir eru Andrés Björnsson, útvarps- stjóh og Ólafur Ragnars- son, setn jafnframt er um- sjónarmaður. Áður sýnt 25. des. 1969. 17.05 Þýzka í sjónvarpi 23. kenaslustund endnrtekin 24. kennslustund frumflu'tt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfs son. 17.50 íþróttir M.a. fyrsti hluti landsflokka glimunnar, sem fer fram i Sjónvarpssal þrjá daga í röð. Keppendur úr öllum landsfjórðungum taka þátt í glímunni, og verður keppt f sex flokkum, þremur þyngdariflakkum drengja. Umsjónarmaður: Sigurður Sigurðsson. Hié. 90.00 Fréttir 90.25 Veður og auglýsingar 90.30 Dísa 90.55 Hópferð á heilagt fjall Fylgzt er með inverskum Magnús Á. Árnason. e. Tvö lög eftir Karl O. Run ólfsson: „Að kvöldi“, ' „Fækka fer um veiði" og „Þrjár vísur Æra-Tohba“. 20.25 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þábtinn. 20.55 Píanókonsert nr. 1 í b-moll eftir Tsjaíkovský. Svjatoslav Richter og Sin- fóníuhljómsveit rússneska út- varpsins leika, Konstantín ívanoff stj. 21.30 Útvaipssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 yeðurfiegiiir. Kvöldsagan. 22.35 íslenzk tónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. pílagrímum á göngu þeirra upp í Himalajafjöll, til Am- arnath, þar sem er musteri guðsins Shiva, sem Hindúar hafa mikla helgi á. Ferða- lagið er erfitt, því að Amar- nath er í svipáðri hæð og hæsti tindur Evrópu, en pílagrimarnir láta það ekki á sig fá. Þýðandi og þulur Bjöm Matthíasson. 21.20 Vanja frændi Leikrit eftir Anton Tsékof. Þýðandi Þórður Örn Sigurðs son. Leikstj. Gerard Knoop. Persónur og leikendur: Serebrjabov — Per Gjersöe Elena — Liv Strömsted Vanja Arne Lia Sonja Lie Ulmann Navia Vasiljevna — Ragnhild Miehelsen Astrov læknir — Lars Nordrum Marina Else Heiberg Teljegin — Egil Hjorth Jenssen Leikritið gerist á stveitasetri í Rússlandi, skömmu fyrir aldamótin. Fyrrverandi pró fessor er nýsetzitur þar að með seioni konu sinni. Þar eru fyrir systkini fyrri konu hans, og fjallar léikrítið um eins konar skuldaskil þess- ara persóna. (Nordvision — Norsfca sjónvarpið). 23.20 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgiuiútvarp 12.00 Hádegtsútvarp Tónleifcar. Tilfcynnipgar ag fróbtir. 14.30 Pósthólf 130 Guðmundur Jón«3on l«s bréf fi'á hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpan f umsjá Björns Baldursson- ar og Þórðar Gunnarssonafc 16.16 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. — Stefán Nikuláss’on flytur þennan þátt og talar um ljósmyndavinnu. 17.55 Söngvar í léttum tón Mitch Miller og félagar hang leifca og syngja, svo og Ames-bræður. 18.25 Tilkyimingar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt líf Árni Gannarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn. 30.00 Lög leikin á hammond-orgel Ardy og félagar hans leifca lög úr söngleikjum. 80.15 Kvöldvaka bændavikunuar Hljóðrituð austanlands að tilhlutan Búnaðarsambandá Austui'lands og Samlbands austfirzkra fcvenna. Kynnir Þórlialla Snæþórs<lóttir. — a) Snæþór Sigurbjörnsson form. búnaðarsambandsins flytur ávarp. b) Lúðrasveit Nesfcaupstaðai’ leifaur; Har- aldur Guðmundsson stjórnar c) Vilhjálmur Hjálmarsson alþm. flytur erindi. d) Ker- mann Guðmundsson bóndi flytur lausavísnaþátt. e) Sig urður Magnússon bóndi flyt ur frásöguþátt. f) Jón Rrist jánsson, verzlunarm. flyitur giamanmál. g) Snæþór Sigur björnsson flytur minningar Helga GMasonar bónda á Hrappsstöðum í Vopnafirði. h) Ásdís Sveinsdóttir, Arn- þrúður Gunnlaugsdóttir, Guðlaug Þórhallsdóttir og Guðrún Bjartmarsd. flytja þátt Sambands austfirzkra kvenna. i) Karlafcór Fljóts- dalshéraðs syngur; Svavar Björnsson s'tj. j) Þorsteinn Sigurðsson formaður Bún- aðarfélags íslands flytur lokaorð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpslns. 23.55 Fréttir í stuttu mál'. Dagski'árlok. LAUGARDAGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.