Tíminn - 03.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.05.1970, Blaðsíða 1
Myndir frá Framsóknarvistinni á Hótel Borg - biaðsíðu 17 icysns HEimillSTIEKI Kröfugangan í Reykjavík 1. maí er sú fjölmeimasta sem veriö hef- ur um árabil. Að þessu sinni var gengiö frá Hlemmtorgi, niður Langaveg og á Lækjatorg, þar sem litifundurinn fór fram að venju. Áður en gangan hófst gengu náms- menn frá Háskólanum á Hlemm- torg og sameinuðust þar kröfu- göngu verkalýðsins. Norðan kaldi var í höfuðborginni 1. mai og fóru því margir heim að göngunni lok- inni en sanif var fjölmennt á Lækjartorgi mcðan fundurinn stóð yfir. I*egar útifundimnn lauk fóriu margir yfir í Lækjargötu, en við Miðbæjarskólann héldu námsmenn fund um sín kjaramál. (Tímamynd-Gunnar) FÓRU EKKI í KRÖFUGÖNGU SB-Reykjavík, laugarda*. Óvenjulítið var um að vera á Akureyri á hátíðisdegi verka lýðsins. Engin kröfuganga var far in og aðeins haldin skemmtun í Nýja bíói. Lúðrasveitin átti að Ieika á Ráðhústorgi, en ekki varð af því, vegna rigningar. í staðinn lék lúðrasvcitin á undan atriðunum í Nýja bíói, en þar flutti fyrst ræðu Jón Ingi marsson, bæjarfulltrúi. Síðan töl uðu iþeir Baldur ÓSkarsson, verzl unanmaður, en hann á sæti í stjórn ASÍ otg Björn Jónsson, for maður verkalýðsfélagsins Eining ar. Þá las Guðimundur Frímann skáld upp 'kvæði, menntaskólakór inn söng undir stjórn Sigurðar D. Franzssonar og að lokum skemmti Ómar Ragnarsson. Nokkra athygli vakti, áð ekki skyldi nein kröfuganga vera á dagskránni, en þetta mun vera í fyrsta sinn, sem Akureyringar hafa ekkert til að herjast fyrir! KVENNAMÓTMÆLIN 1. MAÍ: Húsnæðismálafrumvarpið: Rauðsokkur báru styttuna Urðu að draga þving- I óþökk Fulltrúaráðsins OÓ—Reykjavík, laugardag. Áhugakouur um jafnrétti og réttlæti fjölmenntu í kröfu- göngu verkalýðsins í gær, L maí. Gengu margar þeirra í rauðum sokkum og báru kon urnar stóra styttn af konu, en styttan var gerð fyrir sýningn menntaskólanema á Lýsis- strötu í vetur. Á Hlemmtorgi skipuðu kon umar sér aftast í gönguna með líkneskjuna. Nokkru áður en fara átti á stað vék lögreglu- þjónn sór að konunum, með þau skilaboð frá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna, áð þær væru beðnar að hafa sig á brott með listaverkið. Þær báðu þá um að fá að tala við Óskar Hallgrímsson, formann Fulltrúaráðsins. Kom hann von bráðar og sagði að konunum væri velkomið eins og öðrum að taka þátt í kröfugöngunni, þar sem Fulltrúaráðið !hafi ekki samþykkt, að þetta listaverk fengi að vera með í göngunni. Þær sem fyrir svörum urðu sögðust ganga með sína styttu Ekkert vakli jafnmikla athygl/ í kröfugöngunni 1. maí og styttan sem konur háru aftast í göngunni. Var byrðin nokkuð þung en konurnar skiptust á að ganga undir henni og kom ust klakkiaust á .- Jarenda þótt þeim hafi verið bannað að skreyta gönguna með lista verkii. (Tímamyud Gunuar) hvað sem hver segði. Óskar svaraði að kröfugangan færi ekki af stað fyrr en líkneskjan vœri fjarlægð. Til þess kom þó ekki og hófst kröfugangan á nákvæmlega fyrirframákveðn um tíma kl. 2,15 og /ar stytt an umdeilda borin allt niður að Lækjargötu. Báru konurn ar styttuna að Menntaskólan um áðux en útifundurinn hófst. En það voru flt-j. aðskota hlutir í göngunni, sem Full trúaráðið hefur sjálfsa^t ekki i lagt blessun sína yfir. I miðri J Framhald á 11. síðu ' unarákvæöin til baka SKB—Reykjavík, laugardag. Frumvarp til laga nm Ilúsnæð ismálastofnun ríkisins var til amn arar umræðu í neðri deild á fimmtudag. Heilhrigðis- og félags málanefnd flutti aUmargar breyt ingartillögur við fnimvarpið, og er helzta breytingin fólgin í því að ákvæðið um þjóðnýtingu fjórð ungs ráðstöfunarfjár allra Iífeyris sjóða er fellt niður, en í þess stað eiga lífeyrissjóðirnir að greiða 90 milljónir króna til húsnæðismála, þó það komi hvergi fram í frnm varpinu. Þá flutti nefndin einnig breyt ingartillögu um að heimiia Hús næðismálastjórn að verja allt að 50 milljónum króna til lánveit- inga til kaupenda eldri íbúða, í stað 25 mil'ljóna er tilgreint var £ frumvarpinu. Þá leggur nefnd in til að heimila Húsnæðismála stjórn til ársloka 1970 að veita viðbótarlán úr Byiggingarsjóði rík isins til efnalítillá meðlima verka lýðsfélaga allt að 75 þúsund kr. á íbúð, en þetta ákvæði átti að fel'la niður. Þá leggur nefndin til að bætt verði í frumvarpið all- mörgum ákvæðum úr gildandi lögum um Húsnæðismálastjórn. Fjalla þau ákvæði m. a. um Hús næðismálastofnun ríiki'sins skuli vinna að umbótum í byggingar inálum og lækkun á . byggingar- kostnaði. Einnig flutti' nefndin all margar áðlrar breytinigartillögur við frumvarpið, en það voru minni háttar breytingar. Matthías Bjarnason mælti fyrir tillögum nefndarinnar. en síðan tók Jón Kjartansson til máls og sagði m. a. að félagsmálaráðherra hafj v/er ið rnjög ánægður með þetta frum varp o^ talið það algjöra nýskön un á núsnæðismálum. Einni; Eramhalc’ á 11. síou

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.