Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 2
Myndin er sýnd hér í tilefni
af því, að liðin eru þrjátíu
ár frá því að Bretar her-
námu ísland.
Síðari bluti myndarinnar
verður sýndur á miðvifei-
dagskvöld.
23.00 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
8.30 Létt morgunlög.
Sinfóníuhljómsveitin í
Monte Carlo leikur lög eftir
Densa, Porter, Padilta o. fl.
9.00 Fréttir. Útdnáttur úr for-
ustugreinum daghlaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
a) Fantasía í f-nioll (K608)
eftir Mozart og stutt verik
eftir Daquin og Percell.
b) Andleg lög eftir Bach.
Kathleen Ferrier syngur.
c) Píanósónata nr. 5 I C-dúr
eftir Prokoffjeff.
György Sandor leitour.
d) Sónata í g-moll fyrir
fiautu, óbó og fagott eftir
Vivaldi. Bobert Aitken frá
Kanada, Kristján Þ. Step-
hensen og Sigurður Markús-
son leika saman í útvarps-
sai.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Rannsóknir og fræði.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
fii. lic. talar við Svein
Skorra Höskuidsson lektor.
lll.OO Messa í Afeureyrarkirikju.
Prestur: Séra Pétur Sigur-
geirsson vígslubislkup.
Organleikari: Jalkob
Tryggvason.
12.15 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Um þjóðsögur Jóns Árna-
sonar.
Hallfreður Örn Eirdksson
cand. mag. flytur fyrra
hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar:
„Föðurland mitt“ efttr Fred-
rich Smetana.
Fílhanmoníusveit Vínarborg
ar leikur tónverkið Undlr
stjórn Rafaels Kubeliks.
Árni Kristjánsson tónlistar-
stjóri flytur skýringar.
18.20 Heklugosið 1947.
Bnigðið upp nokkrum 28
óra gömlum svipmyndum.
18.40 Kaffitíminn.
Horst Wende og harmon-
ikdhljómsveit hans flytja
létt lög.
1)6.00 Fréttir.
Framhaldsleikritið
„Sambýli"
Ævar R. Kvaran færði 1
leikbúning samnefnda sögu
eftir Einar H. Kvaran,
stjómar flutningi og fer
með hlutverk sögumanns.
Persónur og leikendur í
fjórða þætti (af fimm
alls):
Gumnsteinn
Gunnar Eyjóifsson
Jósafat
Gísli Halldórsson
Frú Finndal
Anna Herskind
Grima
Þóra Borg.
Láfi
Hjalti Rögnvaldsson
Siggi
Erling Aðalsteinsson
Grímur
Gísli Alfreðsson
16.40 Samsöngur
Swingle söngvararnir syngja
lög eftir Handel, Vivaldi og
Bach.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatími.
Skeggi Ásbjarnarson
stjórnar.
a) Merkur íslendingur.
Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri talar um Tómas
Sæmundsson.
b) Spurningaleikur.
Tólf ára börn spreyta sig.
c) Framhaldssagan „Ferðin
til Limbó“ eftir Ingibjörgu
Jónsdóttur með sönglögum
eftir Ingibjörgu Þorbergs.
Klemenz Jónsson leikari les
sjöunda og síðasta lestur.
Ingibjörg og Guðrún syngja
við undirlejk Carls Billichs.
18.00 Stundarkom með þýzka
söngvaranum Hermanni
Prey,
sem syngur lög úr „Svana-
söngvum" eftir Schubert.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Það var fyrir þrjátíu árum.
Stefán Jónsson tekur samait
dagskrárþátt til að minnairt
hemáms íslands 10. maí
1940.
20.00 „Minni fslands", forleikur
eftir Jón Leifs.
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur. William Stiokland
stjórnar.
20.10 Kvöldvaka.
a) Um tilefni hátíða.
Konráð Þorsteinsson minnlr
á sitthvað, sem sumum
kann að gleymast.
b) Kleppuríma. Sveinn Berg
sveinsson prófessor flytur
fcvæði er hann orti út af
þjóðsögunni um Kleppu í
safni Jóns Árnasonar.
c) Lög eftir ísólf Pálsson.
Söngvarar og hljóðfæraleik
arar flytja.
d) Búskapur minn á Geita-
skarði.
Frásögn Þorbjörns Björns-
sonar úr bók hans „Skyggnzt
um af heimahlaði". Baidur
Pálmason les.
e) Þjóðlagaþáttur. Helga
Jóhannsdóttir hefur umsjón
með liöndum.
f) Þjóðfræðaspjall. Árni
Björnsson cand. mag. flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.80 Þrjú á palli.
Troels Bendtsen Edda Þór-
arinsdóttir og Helgi Einars-
son flytja þjóðlög við t'exta
eftir Jónas Ámason.
21.00 Lækningar í Afrfku.
Mynd um starf laekna og
trúboða í Afríku, þar sem
fram koma andstæður frum-
stæðra galdraiæ&ninga og
nútíma læknavísinda.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.40 Rósastríðin.
Framhaldsflokkur, gerður
af BBC eftir leikritum
Shekespeares pg fluttur af
ieikurum við Konunglega
Jeikhúsið.
Leikstjórar:
MÁNUDAGUR
John Barton og Peter HalL
Þýðandi:
SÚja Aðalsteinsdóttir.
Játvarður konungur fjórði
af York er látinn. Sonur
hans, Játvarður yngri, á að
taka við völdum, en kropp-
inbakurinn Ríkharður, föður
bróðir hans, nær með undir-
ferli völdum og er fcrýnd-
ur í stað drengsins. En hon
um er ekki rótt meðan
Játvarður ungi lifir. Hand-
an hafsins, í Bretaníu er
erfingi Lancasters, Játmund
ur Tudor, að búa sig undir
stríð við Ríkharð.
22.35 Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30