Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 8
Þessar tóftir eru leifar af einni elitu kirkju, sem sögur fara af hérlendis, en hún stóð rétt fyrir neSan bae-
inn aS Varmá í Mosfellssveit. Fyrir ofan rústir Varmárbæjarins er nú hafin bygging nýs GagnfræSaskóla og
vi8 jarSraskiS hverfa sennilega þessar kirkjutóftir og einnig rústir landnámsbæjarins aS Varmá. Fomleifa-
fræSingar grófu þaína fyrir tveim árum og rannsökuSu kirkjuna og mun hún vera frá 12. öld. (Tímamynd: SB)
Framkvæmd Fljótsdalsáætlunar hafin:
7000 lerkiplöniur
gróðursettar í ár
JK—EgilsstöSum, fimmtuclag.
f morgun hófst gróðursetn-
ing á lerkiplöntum í landi Víði
valla í Fljótsdal. Með þessairi
gróðursetningu cr hafin fram
kvæmd svokallaðrar Fljótsdals
áætlunar. Hugmyndin um þessa
áætlun er upphaflega komin frá
Skógræktarfélagi íslands og
árið 1966 voru undirtektir
bænda í Fljótsdal um þetta
mál kannaðar, og voru þær
jákvæðar. 13 býli í Fljótsdal
munu taka þátt í áætluninni.
Æltlunin er að planta lerki
plöntum í ca. 1500 ha. lands
á næstu 25 árum. Greiðir xúíkið
allan stofnkóstnað við girðing
Framhald á bls. 18.
Fundir í Norður-
landskjörd. vestra
Þjóðmálafundir Framsóknar-
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi v-estra hófust í gær,
fimmtudag og verða næstu
fundir sem hér segir.
Sauðárkrókur: augardaginn 27.
júni.
Siglufjörður: Sunnudagmn 28.
júní.
ANDRÉ PREVIN OG MIA
HÆTTA VID ÍSLANDSFERD
— Previn veikur — ísraelskur h Ijómsveitarstjóri í hans stað.
EB—Reykjavík, fimmtudaig.
Hljómsveitarstjórinn heimsfrægi
André Previn er veikur og verð
ur þar af leiðandi ekkert úr því,
að hann og leikkonan Mia Farrow
barnsmóðir hans, 'komi til lands
ins, en þau áttu a«S koma á morgun.
Átti Previn að stjórna tónleikum
hjá Sinfóníuhljómsveitinni á laug
..rdaginn, en kemur nú í lians stað
ísraelskur hljómsveitarstjóri. Uri
Zegal. |
Þ@ð var í gærdag sem skeyti
barst Listahátíðinni, þar sem til-
kynnt var um veikindi Previns.
Var þá rætt um, að Bodhan Wod
izko stjórnaði tónleikunum í hans
stað, en e’kki -.ðið úr þvi, þar
eð hann er á förum. f dag var svo
ákiveðið að.Uri Zegal kacmi í
stað Previns, en hann er ísraelsk
ur sem fyrr sagði. Hefur hann mik
ið starfað við hljómsveitarstjórn
un í London, og sagður mjö,g góð
ur h! nisveitarstjóri.
Hljómsveitarstjórinn Uri Zegal
er fæddur í ísrael og er aðeins
24 ára gamall. Hann vann hin
frægu Mitropoulus verðlaun fyrir
hijómsveitarstjórn á síðastliðdnu
ári og undanfarið hefur hann ver
ið aðstoðar hljómsveitarstjóri
Leonard Bernstein við Fílharmon
íuhljómsveitina í New York.
Hann er nú búsettur í London.
Á tónleikunum verður bá flutt:
Corsair forleikur eftir Berlioz,
Píanókonsert nr. 5 eftir Beethov
en, Haydn tilbrigði eftir Brahms
og Eldfuglinn ballett-svíta eftir
Stravins'ký.
Sc -i kunnugt er, lei'kur Sin-
fóníuhljómsveitin einnig á mánu
daginn, og stjórnar Daniel Baren
boim þeim tónleikum. Fiðluleikar
inn Itzhak Perlmann verður þá
cinleikr.ri - n eins og flestum
mun vera kunnugt, verður Ashken
azy einleikari á laugardiagstónieik
unum.
Miklar hafnarframkvæmdir í Bolungavík
Vararstæði frá landnáms-
tíð hurfu við jarðraskið
Ki ;úl, Bolungarvík, miðvikud.
Undanfarið hefur verið unn
ið að hafnarframkvæmdum i
Bolungai-vik. Sanddæluskipið
Hákur hefur dælt þar upp 60
þús. rúmmetrum af sandi á 28
vinnudögum. Sandinum hefur
verið dælt í uopfyllingu með-
fram haifnarsvæðinu í breiðar
rásir, sem jarðýtur ýttu fyrir
er þær ruddu fram fjörukamb
inum meðfram svæðinu. Við
jarðraskið hurfu hin æfafornu
vararstæði, sem staðið höfðu
frá landnámstíð og þykir mörg
um sjónarsviptir aið.
TToD.sátrin, sem eldri og yngri
kynslóðir muna, eru nú ekki
lengur til og munu smátrill'ttr
fá uppsátur yfir vetrarmániuð
ina á svonefndum Grundum.
Fyrirhugað er, að dýpkunar
skipið Grettir komi á næstunni
til Bolungarvikur og dýpki aðal
innsiglingarleiðina innan við
og fram að öldubrjótnum.
Þá verður keyrt fastora efni
á sanduppmofcsturjnn og stór
grýti hlaðið utan á, uppcmeð
kantinum, milli öldubrjótsins
oig grjótbryggjunnar, sem
byggð var í fyrxasumar.
Hákur fer héðan í diag til
Súgandaf jarðar og mun bar eiga
að dæla upp 20 þús. rúmmctr
uim í væntanlegan íþróttavöll.
Fegurbarsam.keppn.Ln
hefst um helgina
SB—Reykjavík, fimmtudag.
Um -iclgina hefst hin langa leit
að „Ungfrú fsland 1971” með því
að kjörin verður Ungfrú Rangár-
vallasýsla á dansleik að Hvoli. Síð
an verður farið um landið og
kjörin stúlka í hverri sýslu og
endað verður á Reykjavík.
f fyrrasutmar voru kjörnar 26
stúlkur, sem tóku síðan þátt í aðal
keppninnj nú fyrr á árinu. Fyrir
komulagið á keppninni í sýslurn
landsins verður eins og í fyrra,
nema hvað nú verða aðeins vald
ar 3 stúlkur á hverjum stað til
keppni, en í fyrra voru þær 5.
Það verður n. k. íauigardagskvöld.
sem fyrsta stúlkan verð-ur valin í
keppnina, en það er Ungfrú Rang
árvallasýsla. Hljómsveitin Náttúrg
mun leika fyrir dansinum á Hvoli.
Framhald á bls. 18.
SLYSAVALDURINN
GAF SIG FRAM
OÓ—Reykjavík, fimmtudag.
Telpan, sem varð fyrir bíl
á Grettisgötu s. 1. þriðjudag og
ökumaðurinn sem árekstrinum
olli bar inn til móður hennar
og hljóp síðan út án þess að
gefa upp nafn, liggur á sjúkra
húsi. Var ekki farið með barnið
til rannsóknar fyrr en í gær
morgun, en í ljós kom að hún
Kári sýnir
á Akureyri
Kári Eiríksson opnar málverka
sýningu á morgun, laugardaginn
27. júní, í Landshankasailnum á
Aíkureyri, og er þetta fyrsta sýn
ing Kára utan Reykjavíkur.
Sýningin verður opnuð kl. 2
eftir hádegi.
Á 'sýningunni er-u 32 oliumál-
verk.
Hreindýrið í Fagradal unir iífinu vel
SB—Reykjavík, fimmtudag.
Fyrir rúmu ári fann Stefán
bóndi Stefánsson á Fagradal
í Breiðdal, veturgamalt hrein
dýr, sem hafði villzt eitthvað
af leið óg var komið niður
undir byggð. Dýrið var illa á
sig komið og tók Stefán það
með sér heim og hlúði að þvj
Blaðið hafði samband við Stef
án í dag, til að frétfa nán-ar aí
hreindýrinu og í l.iós kom. að
nú er hetta orðin t't rrvndnr
legasta hreinkýr, og unir hún
lífinu vel með hinum kúnum
Fagradal. Hreinkýrm var i
fjárhúsunum hjá kindum Stef
áns í vetur. en nú gengur hún
i túninu með kúnum. Stefán
sagði að kýrin væri gæf og
góð við heimilisfóikið. en skipii
sér ekki af öðrum. Hún hefur
ekki séð önnur hreindýr. sí5
an hún kom í Fagradal, og
Stefán segist ætla að hafa
hana hjá sér. meðan hún vilji
vena.
var meira meidd en ætlað var
í fyrs-tu.
Lögreglan leitaði ökumanns
ins í allan gærdag og hafði feng
ið lýsingn á honum og bfflnum
sem hann ók. í morgun var
sagt frá atburðinum í blöðun
um og hvernig beísi öbumaður
brást við. í morgun gaf nann
sig fram við rannsóknarlögregl
una og hafði dagblöðin meðferð
is og sagðist vera litið hrifinn
af svona skrifum. Var rnann
inum bent á að lítil hrifnin?
ríkti í bækistöðvum umferðar
deildarinnar yfir framkomu
hans á slysstað og eftir slvsið.
Brýn ástæða er til að minna
öfcumenn, sem aka á fólk, á að
fara ekki af slysstað án hess
að kalla til lögreglu og ge-fa
skýrslu um málið. Þótt oft
virðist lítil eða engin meiðsli
á fólki eftir árekstur, þá kem-
ur iðulega : Þós síðar að slys
in eru miklu alvarlegri við
Framhald á bls. 18.