Tíminn - 02.07.1970, Page 4

Tíminn - 02.07.1970, Page 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 2. júlí 1970. HÁTÍÐ1970 M in.nispen.in.gur Minnispeningur Íþróttahátíðarinnar er kominn út. Þeir sem lagt hafa inn pantanir eru vinsamlega beðnir að sækja þær á viðkomandi staði sem fyrst. Enn er hægt að taka við pöntunum á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu Í.S.Í., íþróttamiðstöðinni. Bönkum og útibúum þeirra. Héraðssamböndum. Frímerkjamiðstöðinni, Skólavörðustíg 21. Íþróttahátí'ðarnefnd Í.S.Í. Akraneskaupstaður auglýsir hér með laust til umsóknar starf bæjar- stjóra með umsóknarfresti til 25. júlí n k. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist forseta bæjarstjórnar, — Daníel Ágústín- ussyni, Háholti 7, Akranesi, — sem einnig gefur nánari upplýsingar. Akranesi, 27. júní 1970. Bæjarstjórn Akranesskaupstaðar. Fyrir aldamót, eða seint á árinu 1897, nánar tiltekið 13. nóv. til þess er póstskipið kom með nýju frímerkin á mánaðar mótum, voru ekki til 3 aura frímerki, sem voru þá minnsta burðargjald fyrir prentað mál að 50 grömmum. Var til þess að merkja um- slög með prentuðu máli, sem send voru á þennan hátt notað ir stimplar, þar sem orðið FRANCO stóð í ramma og var það þá sönnun fyrir að burðar gjald væri greitt. Ýmiss misbrestur mun hafa orðið á þessari notkun. M. a. mun þessi stimpill af einhverjum ástæðum hafa verið tekin í notkun 1926 og er til a. m. k. eitt bréf með þeirri notk un hans. Nú eru það vinsam- leg tilmœli þáttarins, að hver sá er gæti latið einhvern fróð- leiK af hendi rakna um þessa franco stimpla notkun skrifi þættinum og veiti upplýsingar. Um þess umslög er nokkuð skrifað í Kohl handbókinni, og þar að ýmsir hafi aðeins merkt bréfin Fr. og sé allur gangur á þessari notkun. Það skal sérstaklega tekið fram, að þar sem um notkun þessa stimpils á frímerkjum er að ræða, gegnir allt öðru máli, þar hefir hann verið tekinn í misgripum fyrir TOLLUR. Hér með birtum við svo mynd af umslagi frá notkuninni 1926, en auk þess er okkur kunnugt um a m. k. eitt um- slag frá 1897, sem er mjög vel farið. Þeim, sem gætu sent okkur ijósrit af heimildum með inn- leggi í málið, værum við sér- staklega þakklátir. Sigurður H. Þorsteinsson. "T ' 1 ....... j ; I ' " i •. II m \ \ \ \ \ rír^s á%~. Nauöungaruppboð Nauðungaruppboð það á nýja verzlunárhúsi Kaup- félags Raufarhafnar, Raufarhöfn, sem auglýst var í 25., 26. og 27. tölúblaði Lögbirtingablaðsins í ár og fyrst fyrirtekið hér á skrifstofunni 28. f.m., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. júlí næstkomandi kl. 15,00. Skrifstofu Þingeyjarsýslu 30. júní 1970 Jóhann Skaftason, sýslumaður Þingeyjarsýslu* TRAKTORS- GRÖFUR TIL LEIGU SlMI 30012 ISLAIMD & 12 KAUPSTAÐIR § Merkingar ti/ hagræðis fyrir ferðamenn: Hótel, greidasölur, samkomuhús, sundlaugar, símstöðvar, bifreiðaverkstæði, byggða- söfn, sæ/uhús o. f/. # Allt /andið er á framhlið kortsins # Kort yfir 12 kaupstaði á bakhlið # Hentugtbrot: 10x18 cm # Sterkur korta- pappír # Fæstibókaverz/unum og Esso-bensinstöðvum um/and a/lt Húsráðendur Nýlagnir. StiRi hitakerfi. Uppsetning á hreinlætis- tækjum. Viðgerðir á hita- lögnum, skólplögnum og vatnslögnum, þétti krana og V.C. kassa. Sími 17041 tn kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningarmeistari. SKOLAVOR-ÐUSTIG 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.