Tíminn - 02.07.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 02.07.1970, Qupperneq 5
FEMMTUDAGIJR 2- Jölí 1970. TÍMINN 5 MEDMORGUN KAFFINU — Hvernig gekk? spurðu for eldrar matreiðslunemans, sem var að koma heim úr prófi. — llla, ég fékk ekki nema 2 í skriflegrj lifrarkæfu. Pétur litli kom einn daginn í skólann og tilkynnti kennslu- konunni, að systir hans væri búin að fá hlaupabólu. — Settu strax niður dóti'ð þitt og farðu heim og komdu ekki aftur, fyrr en systir þín er orðin frisk, sagði kennslu- konan, og Pétur var ekki seinn á sér, að hlýða því. Rétt á eftir stó>5 Nonni litli upp og sagði: i— Vitið þér ekki, kennari, að systir Péturs er gift og býr á Isafirði? Lítil stúlka kom hekn úr skól anum: — Mamma, veiztu hvað? í dag spurði íkennslukonan, hvort við vissum hvaðan litlu börnin kæmu. — Nú, og hverju svöruðuð þið? — Sjcnir sögðu, að storkur- inn kæmi með þau og sumir að þau væru búin til á fæð- ingardeildinni. — Já, en þú veizt vel, hvað an litli bróðir kom . . . — 'Já, en . . . . — Sagðirðu það ekki? — Nei, ég vildi ekki segja, að við værum svo fátæk, að við þyrftum að búa þau til sjálf. Kennarinn var að fræða börnin um köttinn: — Oct svo getur kötturinn nokkuð, sem við mertnirnir getum ekki. Hann getur dregið klærnar inn, svo þær slitni ekki, þegar hann gengur. Einn drengjanna í bekknucn vildi halda uppi nokkurri vörn fyrir mannskepnuna og kall- aði til kennarans: — Já, en við getum líka svolítið, sem kötturinn getur ekki. — Hvað er það? spurði kenn arinn. — Við getum gert okkur rangeygð. Ég er presturiim hans Jóns, og ég gat ekki hugsað mér að þið blessuð börnin lifðuð i synd á þessari fögru ey. cr - DENNI DÆMALAUSI Pabbi lagðj sig, svo við verð um að tromma mjög lágt. kostlega nýjung, og það tókst svo sannarlega, því eftir sýning una tóku aðdáfendabréf tií Micheline að streyma að úr öll um áttum, og vinsældir bikini- baðfatanna hafa sannarlega ekki minnkað síðan, þótt Micheline sé flestum gleymd. En þá er það nafnið. Þann- ig stendur á því, að þetta sama sumar var tilkynnt, að gerð yrði tilraun með kjarnorku- sprengju við kóralrifið Bikini á Kyrrahafi. Sá orðrómur komst á kreik, að hætta væri á því, að sprengja þessi kæmi af stað keðjusprengingum, sem aftur gætu orðið þess valdandi, að .jijrðin spryngi í loft upp. Ortð- rómurfnn varð ti| þess. að far ið var að hálda ógurleg heims endis-partý, sem kölluð voru bikini-partý. Þetta gaf forráða mönnum tízkusýningarinnar hug myndina að viðeigandi klænaði í bikini-partý, bikinibaðfötum. * Gilles og Bardot hafa nú „ver- ið saman“ { um tuttugu mánuði, og loks er svo komið að Birg- itte er tekin að ýta honum inn í skuggann og leita eftir nýj- um fylgisveini. Gilles er nú oft- ar séður einn síns liðs á bað- ströndum og skemimtistöðum. jafnvel þó menn viti að Birg- itte haldi fagnaði heima hjá sér. Um síðustu helgi var hann einn á baðströndinni, en á meðan hélt Birgitte mikla veizlu heima hjá sér með vin- um sínum. Á mánudagskvöld- ið á eftir sást Birgitte síðan úti : fylgd með nýjum vini sínum, ungum manni sem frönsku blöðin kalla „Hr. X“, en enginn virðist enn vita hver þetta er og ekki er annað um manninn vitað en áð hann hef- ur ökla úr plasti. Parick Gill- es huggar sg nú í félagsskap með sýningarstúlku einni ljós- hærðri, Síephanie Carrelet að nafni. * „Hver dagur er 10 milljón króna virði hjá mér, ég hef þessvegna ekki tíma til að tala við þig góði“ á Onassis útgerð- armaður að hafa sagt eitt sinn við blaðamanna. Kannski er þetta ekki sem gáfulegast sagt hjá kalli, en enginn býst nú við því að auðkýfingar flækist í vitinu, en alla vega er svolít- i'ð til í þessu. Forvitinn blaða- maður t.ók sig til fyrir skömmu og reyndi að henda reiður á tekjum og gjöldum Onassis, hann komst m. a. að því, að á Okkur datt í hug, að les- endur Spegilsins hefðu gam- an af að vita, hver fyrst varð til þess að klæðast bikini, Þessvegna birtum við hér út- drátt úr sögu bikini-baðfat- anna, ásamt myndum af braut- ryðjandanum, Mieheline Bern- ardini, fyrirsætu. Stærri myndin var tekin 5. júlí 1946, er hún fyrst allra klæddist þessum nú vinsælu baðfötum, en sú minni fyrir skömmu. Micheline er nú ráð- sett húsmóðir, og lætur sig ekki einu sinni dreyma um að klæðast bikini, enda hefur vöxt urinn talsvert breytzt á þess- um 24 árum. Það var á tízkusýningu í París, sém Micheliné kom fram í baðfötunum. í tilefni, að þetta var fyrsta tízkusýningin eftir síðari heimsstyrjöldina, ákváðu forráðamenn hennar að koima fram með einhverja stór Jacques Penry virðist £ fljótu bragði vera ofur venjulegur hæglætis maður á eftirlaunum, en þó er hann öruggur um að komast á blað hjá lögreglunni í Englandi, og jafnvel víðar, þótt ekki verði það í venjuleg- um skilningi. Hann hefur nefni lega dundað sér við í frístund- um sínum aið finna upp nýja, og að því er virðist, árangurs- ríka aðferð til að hafa uppi á glæpamönnum. Aðferðin er í því fólgin, að fórnardýr, eða vitni, gefur svo nákvæma lýs- inu á afbrotamanninum, sem ' unnt er, og síðan tekur Penry til óspilltra málanna- við að raða saman andlitshlutum, sem hann hefur teiknað. Og það er ekkert smáræði, sem úr er að velja, því hann hefur í fórum sínum hvorki meira né minna en 81 par af augum, 70 nef, 6 munna, 64 hökur, og 169 enni. Samsetningarmöguleikarnir eru í kringum milljón, svo afbrota- menn mega fara að vara sig. ★ Birgitta Bardot er eins og býflugnadrottning. Hún notfær- ir sér karldýrið eftir því sem hugur hennar stendur tii. en hrekur þá síðan frá sér, er henni tekur að leiðast masið í beim. Einn sá er hvað lengt hefur tekizt að halda hylli kynbomb unnar. Sá er Patrick Gilles tuttugu og fimm ára gamall franskur náungi, sem ýmist er kallaður kvikmyndaileikari, stúd ent eða bílaviðgerðamaður. ________________________________ hverju ári skila olíuflutninga skip hans honum einum millj- arði í gróða, og svo hefur hamn líka aðrar tekjur. . . Ef að Onassis væri venjuleg- ur maður sem ynni 8 tíma á dag, þá hefði hann 1.250.000 ísl. krónur á tímann. Ekki sem verst, en reyndar vinnur Onass is um 60 tíma á viku, svo tíma- kaupið er sennilega aðeins lægra ef á heildina er litið. Otgjöld? Hann heldur uppi sjö heimilum. íbúðir í París og London (5 manna starfslið þar) Búgarður £ Montevideo (38 manna starfslið), einbýl- ishús £ Aþenu (10), ibúð Jackie i New York (5), eyjan Skorp- íos (72), snekkjan ,,Christine“ (67, þ. á. m. læknir og flug- maður). Bústaðir þessir kosta hann um 140 milljónir á ári, ,,Christina“ auk þess 78 millj. um 200 manna starfslið kost- ar hann 16 millj. króna árlega og eina milljón kostar svo að reka bílana 12, þar af eru 3 Rolls Royce (það er nú ekki svo mikið, maðurinn eyðir miklu meira í leigubíla). Auk þess eyðir hann liðlega 80 millj. í veizlur árlega og um 5 millj. í næturklúbba og aðra skemmtistaði. Læknar og lyf kosta kappann eins og hálfa millj. Jackie kostar hann um 330 millj. á ári (aðeins taldar gjafir). Pínulitið af list og forn munum fyrir 80 millj. Föt á Jackie fyrir 90 millj. Föt á Onassis sjálfan og vasapening ar um 20 millj. . .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.