Tíminn - 02.07.1970, Page 8

Tíminn - 02.07.1970, Page 8
TIMINN FIMMTUDAGUR 2. júlí 197«. Vélskóla íslands sagt upp í 55. sinn Vélsfcóla Islands var slitið 30. maí s. 1. Var það í 55. skipti, og í ijórða skipti eftir breytinguna á skólanum. í skólaslitaræðu sinni sagði skólastjórinn Gunnar Bjarna son m. a.: „Aðsókn að Vélskólanum hefur aukizt mjög. Hér í Reybjavífc var tala nemenda í skólanum fyrir 1966 frá 80 í rúmlega 100 stöku sinnum. y. 1966 voru nem. 137, 1967 — 145, 1968 — 143 og 1969 voru nemend- ur 214 og útlit er fyrir að þeir verðj enn fleiri næsta vetur. Þessi mikla aufcning veldur ýms- um vandamálum. Kennslustofur eru 9 í skólanum og ein þeirra er frátekin fyrir stýritækni. Bekkjar- deildir voru 10 s. 1. vetur. Hægt var að bjarga þessu við með því að kenna í anddyrinu. Næsta vetur er reiknað með 13 bekkjum. Hvern ig því verður 'bjargað er enn óráð- in gáta. Annað rnjög alva’-legt vandamál f sambandi vió þessa fjölgun er skortur á kennurum. lh"; n-'"' - eru kennarastöður vi5 VáiskC'lann ekki eftirsóknarverðar. Menn gefa Tónlistarskóli Hvera- gerðis og Ölfuss Tónlistarskóla Hverageíðis og Ölfuss var slitið 30. maí s.l. í Hótel Hveragerði. Kennarar skól- ans voru 3, Gísli Brynjólfsson, Guðrún Guðmundsdóttir og Sig- rún Gestsdóttir, sem var aðal- kennari skólans. Nám stunduðu 25 nemendur, 12 lærðu á píanó, 1 á orgel, 1 á trompet, 1 á melódíku, 2 á gítar og 8 á blokkflautu í 2 flokkum. Skólagjald hvers nemanda var kr. 2.400,00 fyrir allan veturinn, ea ríki og sýsla veittu góða styrki til starfseminnar auk heimáhrepp anna, Hveragerðis og Ölfuss. Vornróf fóru fraro i maí-byrj- un og var prófdómari Karl Sig- tnr’ista.-ítennari frá Reykjavik en hann kenndi áður fyrr við skólann. sig ekki í þetta nema þá sem auka- starf. Sem dæmi má nefna að mað ur var lánaður frá Rafnmags'véitu Reykjavíkur til að kenna rafmags- fræði nú í haust. Það var ekki fastmælum bundið heldur aðeins til reynslu. í ljós kom að starf hans truflaðist svo mjög við þessa kennslu, að hann varð að hætta á miðjum vetri. Líkt þessu henti í fleiri kennslugreinum. Þótt slíkt leysist einhvernveginn er augljóst að það getur aldrei orðið nema neyðarráðstöfun og veldur alltaf mikilli truflun. Þetta er þeim mun alvarlegra sem námið í sfcólanum er mjög hart sótt.“ „Þess er að vænta að úr hús- næðisvanda skólans leysist á næst- unni og einnig úr kennarskortin- um. En það getur ekki orðið með öðrum hætti en tað kennarastörf verði greidd samkvæmt eðlilegum launaflokki, þ. e. í sama flokki og menntaskólakennarar eru, eins og annars staðar. Starfsemi sfcólans á Akureyri var í vetur'Tekin eins og í fyrra: 1. og 2. stig, í Vestmannaeyjum var rekið 1. stig. í ráði er að 2. stigs kennsla hefjst næsta haust í Vestmannaeyjum og er það nú í undirbúningi. 1. stigi lauk á öllum þrem stöð- um 28. febrúar og voru afhent samtals 109 skírteini 1. stigs. Að þessu sinni voru afhent á Akur- eyri 11 skírteini annars stigs, og 47 í Reykjavík. eða 58 samtals, 37 skírteini þriðja stigs í Reykjavík, og 26 skírteini f jórða stigs á sama stað, en samtals er þetta 121 sbír- teini. Meö sfcírteinunum í febrúar eru þetta 230 skírteini. Þá sagði skólastjóri ennfremur: Síendurtekin spurning er hvort ekki sé verið að stofna til offram- leiðslu á vélstjórum. Ég held ekki að svo sé, enda er enn sfcortur á vélstjórum á fiskiskipum og eft irspurn eftir vélstjórum í landi er þó nokkur. Hún fer áreiðaniega vaxandi með aukinni iðn og vél- væðingu atvinnuveganna, enda fer sá skilningur vaxandi, að alls stað- ar þar sem vélar eru notaðar. er þö^f kunnáttumanna til að sjá njn þær. Námsárangur þessa skólaárs má 1 heild teljast mjög sæmilegur og í mörgum tilvikum ágætur. í Reykjavík náðu framhaldseink- unn úr 1. stigi 61%, 2. stigi 59%, 3. stigi 80%, miðað við þá er hófu nám í haust. í 4. stigi stóðust allir prófið. Fjalarbikarinn sem er farand- bik^r, g^ipn afuVéMjufyrirt^kni Fjalar h.f, og,,iyeitist, Þeim nem- anda ,sem beztum árangri nær við 3. stigs prófið í vélfræði, veit- ist að þessu sinni Einari G. Gunn- arssyni, sem var nemandi í 2. bekk A. Hann hlaut 34,1 stig af 36 mögu legum.“ Faxí komínn út Út er komið júníblað Faxa, prýtt fjölda mynda, 32 síður að stærð og flytur margvíslegt efni, þar á meðal þetta: Iðnaðarmannafélag Suðurnesja 35 ára, eftir ritstjórann; Bindind- ishreyfingin á Suðurnesjum, eftir Guðna Magnússon. Þjóðfáni fs- lendinga, eftir Skúla Magnússon; Sundlaug vígð í Ytri Njarðvík, eftir ritstjórann; Njarðvíkingar á 19. öld, eftir Guðenund A. Finn bogason. Frá skólunum á Suður- nesjum; Kappreiðar Hestamanna- félagsins Mánar. Vorhlaup K.F.K. 1970. Fyrsta stórmótið í golfi. — Framhald á bls 14 H eimiidarmynd um Pribja ríkið" //< Heimdldairlkvikimynd uim „þriðja níkiið“ var nýítega frumsýnd í Danmöríku. Myndin er g-erð eft ir greinum og lýsingum banda ríska saigmfrœðingsins William Shirer á Þý2Íkalandi nazismans. Myndin sýnir fnamganginn, affilt frá því Hitler kom friam á sjón amsvíðið, tál faillsins 1945, en þessa dagana eru liðin 25 ár siðan. Sem blaðamaður, var Shirer oft sinnis niærstaddur, þegar htot imir gerðust. Þama er m. a. við tal við Scihusohnigg fyrrveraedi kamztana Aiusturríkis, sem segir frá fundum sínum með Hitíier, fyrir hrnliimm þess 1937. Þá sýnir myndin fiangahúðir nazista, leiturstríðin, herförina til Rússlands, orrustuna við baedamenn eftir inmrásina 1044 og að lokum ósigur Þýzkalands. Emikabílstjóri Hitlers lýsir at- burðunum kring um sjálfsmorð Hitilens og Evu Rraun og IJk- brennslunmi 30. apríl 1946. Wibiam Shirer talar sjáltfur texta miynidairiinniair, sem er fram teidd af Daivid L. Wolper. Þessi mynd af Hititer og moíkikr um nánustu starfsbræðrum hans er tekin á ámnum milifi 1920 og 30. Barna- og gagnfræða- skóla Hveragerðis slitið Bama og gagnfræðaskólamum í Hveragerði var slitið 30. maí s.l. Sikólastjórinn, Valgarð Run- ólfsson, ræddi um vetrarstarfið og lýsti vorprófum. Við sbólann störfuðu alls 15 kennarar, auk skólastjórans, 11 fastráðnir og 4 standakeanarar. í barnaskólanum voru 177 nem endur í 8 bekkjardeildum og í gagnfræðaskólanum 97 nemend- ur í 5V2 bekkjardeild, en 1 bekkur var tvískiptur í íslenzbu, dönsku, ónsku Og réikningi. ' Barnapróf tók 31 nemandi. Þor- steinn Hjartarson hlaut hæstu einkunnina 9,18, og er það jafn- framt hæsta einkunn bamaskól- ans. f fyrsta befck gaghfræðaskélans varð Anna M. Flygenrmg hæst, hlaut 9,16 og er það jafnframt hæsta einkunn gagnfræðasbólans. Undir unglingapróf 2- bekkjar gengu 19 nemendur og sfcóðust allir. Hæstu einkunn hlaut Egill Hallgrimsson, 8,01. ffiaut hann bókarverðlaun skólans fyrir það. f 3. þekk M (almennri miðskóla deild) var 21 nemaadi. Deildin var í raun tvískipt, í HI F og III G. Var í IH F talsvert meira bók nám, enda sú deild hagsuð sem undirbúningsdeild undir fram- haldsdeildir gagnfræðaskólanna. Nokfcrir nemeadur náðu ekki aðal einkurniinni 5,0 og hafa þvi efcki öðlazt rétt tíl að setjast í 4. befcfc. í 3. L, landsprófsdeM, sbandnðu nám 11 nemendur og gengu allir nndir próf. 9 nemendur sfcóðns* prófið (fengu 5,0 eða ineir), en 6 nemendur fengu framhaldseJok unnina 6,0 eða þar yfir. Hæstn einkunn á landsprófi miðskóla að þessu sinni hlaut Agnes Hansen, 8,11. Agnes hlaat bófcarverðlaun skólans fyrir beztan áranguí á landsprófinu í ár, og einnig hlaut hún verðlaan, sem damsfca mennta málaráðunejdið veitir árlega þeim nemanda hvers gagnfræðaskóla, sem skarar fram úr í dönskunámi, en á landsprófinu í dönsku hlaut Agnes eimkunnina 10,0. Norrænir sjúkra- þjálfarar á fundi Hinn árlegi formannafundur norrænna sjúkraþjálfara var að þessu sinni haldinn í Amsterdam 25. og 26. apríl undir forustu Dan merkur. Rætt var um menntun sjúkraþjálfara, framhaldsm enobon svo sem kennslu og sérmenntun og Frtamhald á bte. 14. SÆIID ORÐUM Forseti íslands hefur í dag! sæmt Hai-ald Bessason, prófessor, Winnipeg, riddarakrossi fálkaorð unnar, fyrir störf að íslenzkum menningarmálum í Vesturheimi. Reykjavik 11. maí 1970 Forseti íslands hefur í dag sæmt eftirtalda íslendinga ridd- arakrossi hinnar íslenzku fálki orðu: Brynjólf Ingólfsson, ráðuneytis- stjóra, fyrir embættisstörf. Bald- vin Jónsson, hæstaréttarlögmann, fyrir embættisstörf; Ingvar S. Pálmason, skipstjóra, fyrir störf að sjávarútvegsmálum. Reykjavík 19. maí 1970 Forseti íslands hefur í dag sæmt eftirtalda íslendinga heiðurs- merkjum hinnar islenzku fálka- orðu: Þorstein Þorsteinsson, fyrrver- andi hagstofustjóra, stjörnu stór- riddara, fyrir embættisstörf. Ilaraid Johannesson, fjarver- andi aðalféhirði, riddarakrossi, fyr ir störf að félagsmálum ísl. banka enanna. Harald Pálsson, trésmíðameist ara, Hrútafelli í Austur-Eyjafjalla hreppi, riddarakrossi, fyrir störf að byggingariðnaði. Dr. Robert A. Ottósson, söng- málastjóri þjóðkirkjunnar, riddara krossi fyrir störf að tónlistar- málum. Róbert Arofinnsson, leifcara, riddarakrossi, fyrir leiklistarstbrf. Frú Steinunni Þorgilsdóttur, Breiðabólsstað á Fellsströnd, ridd arakrossi. fyrir atörf að kennslu og félagsmálum. Tómas Þorvaldsson, forstjóra, riddaraikrossi, fyrir störf að fár gerðar- og fisksölumálum. Reyikjavík, 17. júní 1970 í tilefni af vígslu Búrfellsvirkj- unar og áliðjuversins í Straums- vík hefur forseti íslands í dag sæmt eftirtalda íslendinga heið- ursmerfci fálkaorðxmnar í viður- kenningarskyni fyrir störf þeirra í þágu þessara framkvæmda: 1. Jóhann Hafstein, ráðherra, stjörnu stórriddara. 2. Dr. Jóhann es Nordal, seðlabankastjóra, stjörnu stórriddara. 3. Eirík Briem, framkvæmdastjóra, stór- riddarakrossi. 4. Halldór H. Jóns- son, arkitebt, stórriddarakrossi. 5. Halldór Jónatansson, skrifstofii stjóra, riddarakrossi. 6. Dr. Guan- ar Sigurðsson, yfirverkfræðing, riddarakrossi. 7. Ingólf Ágústsson rekstrarstjóra, ridaarakrossi. Reykjavík, 1. maí 1970.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.