Tíminn - 02.07.1970, Page 10

Tíminn - 02.07.1970, Page 10
TÍMINN FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse 28 hopað af 'hólmi, heldur horft kuldalega á Bill og sagt: „herra minn“, en Veronika varð ofsa- hrædd, hún losnaði við lömunar- tilfinninguna, se,m hafði heltekið hana í fyrstu, hún tók til fótanna og h'ljóp upp stíginn. eins og Ijós veðhlaupahundur. Hún heyrði skröltandi fótatak að baki sér, svo hljóðnaði það og hún sá kast- alann og þar með öryggið fram- undan. Hún kastaði sér hljóðandi í faðm móður sinnar, sem var á gangi úti á hjallanum, móðirin er lífca ával'lt bezti vinurinn. Bilt fór aftur út á flötina. Þau augnabiik fcoma í lí'fi sérhvers manns, sem eru eins og alilt sé þeim mótdrægt. Bill fannst þetta einmitt vera slikt tímabil 'hjá sér, hann var bæði þungur í sfcapi og miður sín. Freddie hafði boliaiagt að smyg-la bréfi til Prudance, eins og ekkert væri auðveldara, en Bili sá ekki betur en framkvæmd málsins þyrfti hvorki meira né minna en ailíla skarpskyggni sem Machiaveili faafði til að bera. Svo var ekki eins og Bill hefði ótak- markaðan tíma til athafna. Hann gat átt von á því á hverri stundu að standa andspænis ákæranda aem sakaði hann um að vera aum- ur gervigarðyrkjumaður. Það var ekki lengra síðan en 'þennan morgun að Emsworth jarl hafði ráfað til hans og hafið samræður um þióm, sem Billl hafði aldrei heyrt.nefnd á nafn áður. að'vísu hafði honum tekizt að bjarga mál inu með snilidarlegri runu upp- hrópana, eins, og: „Já lávarður minn“. og „aha, lávarður minn“, er fimmtudagur 2. júlí — Þingmaríumessa Tungl í hásuðri kl. 12,36 Árdegisháflæði í Rvík kl. 6,14 HEILSUGÆZIÁ Slökkviliðií sjfikrabifrpiðir. Sjúkrabifreið 1 Hafnarfirði síma 51336. fyrj,. “ ykjavík og Kópavog sími 11700 Slysavarðstofan l Borgarspítalannm er opin | ailan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka slasaðra Simt 81215.. Kópavogs-Apóteb og Keflavflnu* 1 2 3 4' Apótek erc opId virka daga kl 9—19 laugardaga kL 9—14 helga daga kl. 13—15 Almennar uppiýsingar um læfcna þjónustu l borginnl eru geínar símsvara laeknafélags Reykjavtk ur, sími 18888. Ft garhe ':ð i KópavogL Hlíðarvegi 40, simi 42R44. Kópavogs-apótek og Keflavfkur- apótek eru opm virka daga fcl. 8 —19 laugardaga kl. 9—14, helgl- daga kL 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virfca daga frá kL 9—7 á Laugar einu sinni hafði hann meira að segja komið að einni ágætri setn- ingu, hann hafði sagt: „Það er vissulega hárrétt lávarður minn“ Bill hafði sem sagt látið jarlinn um samtalið, en ef slíkt endurtók sig, mundi slikt geta endað öðru vísi en með skelfingu? Að vísu höfðu hin stuttu kynni Bills af níunda jarlinum, fært honum heim sanninn um að greind og athyglisgáfa jarlsins var engan- veginn hárbeitt, en mundi jafnvel hann ekki fara að gruna sitt af hverju ef þeir ættu eftir að ræð- ast við aftur? Mundi jarlinn eiki skilja að Bill var dálítið skrýtinn garðyrkjumaður, og að vissara væri að athuga skilríki hans? Bi'll taldi áríðandi að hann næði í að- stoðarmann til að koma bréfinu til Pruce, og það áður en sól væn á lofti. Bill taldi sér hafa yfirsézt í að reyna að leita aðstoðar gesta í kastalanum, gesta sem gengu með hornspngagleraugu. sem bara gláptu á mann og voru á brott. eða þá taugaveiklaðra kvenna af yfirstétt, sem hlupu af stað eins og kaninur um ieið og maður ávarpaði þær. Bill var sem sagt orðið ljóst að hann varð að ná í einhvern sem stóð neðar í mannfélagsstiganum, eins og til dæmis eldasvein eða hvað það nú var sem Freddie hafði stungið upp á, einhvern sem tók málið að sér sem hrein viðskipti, fyrir nokkra skildinga. Bill var varla búinn að hugsa málið til enda, er hann sá stutta og digra kvensu koma í áttina til sín. þetta var svo greinilega eldabuska staðar- ins og þar að auki í fríi, að Bill fékk hjartaslátt út af þessu láni. Hann kreisti bréfið í annarri hend döguro kl 9—2 ,og á smwiudögum og öðrum helgidögum er opið i.a kl. 2—4. Tannlæknavakt er ' Beilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarð stofan var) og er opin laugardag? og sunnudaga fcl. fi—6 e h. Simi 22411 Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 27. júni — 3. júlí annast Laugavegs-ipótek og Holts-apótek. Næturvörzlu í Keflaviik 2. 7. annast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR SkipaútgerS rikisins: Ilekila kemiur til Reykjavíkur i dag frá Sauðárkróki Herjólfur er í Reykjavik. Herðubreið kemur til Reykjavikur í dag frá Homafirði. Skipadieldin: Arnarfell er í Grundarfirði, fer það an til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell losar á Aust fjörðum. Liitlafell er í Þorlákshöfn Helgafell er i Borgarnesl. Stapafell er væntanlegt tiil Reykjavíkur á morgun. Mælifell losar á Norður lanidshöfnum. FLUGÁÆTLANIR FLUGFÉLAG ÍSLANDS h. f. Gullfaxi fór til London kl. 08.00 i morgun. Vélin er væntanleg aftur tii Keflavíkur kl. 14.15 í dag. Gullfaxi fer til Osló og Kaup mannahafnar kl. 16.15 i dag. Vélin kemur aftur til Keflavikur kl. 23. 05 í kvöld. GuJtlfaxi fer tii Glasg. og Kmh kl. 08,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: tdag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) Fagurhóls inni og tvo shillinga í hinni og skundaði ti'l móts við konuna. Fyr ir skömmu hafði Bill haldið að Veronika Wedge hefði verið send honum af himnuim, nú urðu hon- um sömu mistök gagnvart móður hennar. En þessi misskilningur Bills var, ekkert einsdæcni, allir sem sáu frú Hermione, í fyrsta sinn, héldu hana vera eldabuska. Það alvarlegasta við mistök Bills, var að hann hélt að frúin væri velviljuð og hjartahlý eldabuska, sem mundi með gleði aðstoða elsk huga í nauðum. Hann hafði ekki tekið eftir að framkoma hennar var eins og eldabusku sem ar reið og hafði verið særð í hjartastað og var komin til að rannsaka hvað hafði gerzt og það tafarlaust. Grátur og klöguimál Veroniku höfðu haft þau áhrif á frú Herrn- ione að hún hafði fengið megn- ustu óbeit á öllum skeggjuðum garðyrkjumönnum. Jafnvel hin- ar blíðlyndustu mæður kæra sig ekki um að dætur þeirra verði fyrir áreitni vinnumanna sem vinna útivinnu og það var langt frá því að frú Hermione væri ljúflynd kona. sem hún nálgaðist Bjll var hún orðin hárauð í fram- an og hún átti svo marg ósagt að hún varð að stanza áður en hún gat áttað sig á, á hverju hún ætti að byrja. Og þá notaði Bill tæki- færið og þrýsti bréfinu og pen- ingnum í hendina á henni og bað hana um að eiga peninginn en lauma bréfinu til Prudance Gar- land. Hann lagði mikla áherzlu á að hún gætti þess vel að láta frú Hermione Wedge, ekki sjá þegar hún afhenti bréfið. Bili bætti við og sagði: — Þessi frú Hermione er ein mýrar, Homafjarðar, Akureyrar (2 ferðir) ísafjarðar, Egillsstaða, Rauf arhafniar og Þórishafnar. A morgum er áætlað að fljúga til Vestmanmaeyja (2 ferðir) Patrefcs fjarðar, Akureyrar (3 ferðir) ísa fjarðar, Sauðárkróks, Egilsstaða og Húsavíkur. LoftleiSir: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemborg ar kl. 08,15. Er væntanlegur til bafca fmá Luxemborg M. 16.30 Fer til NY ki. 17,15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer tfl Luxemborgar kl. 09.45 er vænt anlegur frá Luxemborg kl 18,00. Fer til NY kl. 19.00. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 08,30. Fer til bafca kl. 00,30. Fer til NY. kl. 01,30. HJÓNABAND Hinn 28 júni s. 1. voru gefin sam an í hjónaband í Möðmdalskirkju, af sira Agúst Sigurðssyni sóknar presti þar, ungfrý Sigurbjörg Jóns dótitir frá Aikureyri og Jón Aðal- 9teinn Stefánsson frá Möðrudal. Heimili þeirra er að Au9turvegi 36, Seyðisfirðli. SÖFN OG SÝNINGAR SVNINGU RÍKARÐS JÓNSSONAR iýkur um næstu helgi Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugard. frá kl. 1.30—4. fslenzka dýrasafnið verður opið daglega i Breiðfirð- ingabúð. Skólavörðustig 6B fcl. 10—22. IsL dýrasafniO. Dýrasýning, hin versta .manneskja sem ég hef heyrt getið um, sannkölluð djöf- uls skepna, en ég hýst við að ég þurfi ekki að lýsa henni fyrir yð- ur, — og rödd Bills var orðin samúðorfull. Hann gat svo sem ímyndað sér að þessi væna sál hefði oftar en einu sinni orðið fyrir barðinu á þessari djöfudlegu frænku Pruces, þær voru sjálfsagt búnar að heyja marga hildi út af steikum og öðrum réttum. Frú Hermione var orðin undar- lega harðneskjleg. Hún spurði og röddin var bæði lág og hás: — Hver eruð þér? — Bill féll vel að heyra þessa spurningu, honum féll enn betur við kon- una, þetta benti til að hún væri réttlát og hugsaði um all veisæmi, hann svaraði því sefandi rómi: —Ó, það er • allt í lagi með mig, ég heiti Lister, við ungfrú Garland erum trúlofuð. og þessi fjárans Wedge kvensa hefur unn- ustuna mína undir lás og slá og fvlgist með þverri hennar hreyf- ingu. Þetta er djöfull í manns- mynd. Hún þyrfti fulln skeið af eitri í súpuna sína núna eitthvert kvöldið. Þér gætui víst ekki séð um 'það, býst ég við? — spurði Bill glaðlega. Þa2 lá orðið svo dæmaiaust vel á 'honum núna, þeg ar allt gekk s\'ona vel. Klukkan yfir hesthúsdyrunum að Blandings kastala var nýbúin að slá tólf'. Hljómur klukkunnar var mildur og hlýr eins og þegar bryti tilkynnir að miðdegisverður sé tilbúinn. Umhverfi kastalans var fagurt og sóiin skein glatt, og ekki dró það úr fegurðinni að Freddie Threepwood renndi i hlaðið í tveggja manna bílnum sínum. Hann var búinn að ljúka við heimsókn sína til Fanshawe- Chadwicks fjölskyldunnar í Wor cestershire, maður getur ímyndað sér að aðskilnaðurinn þaðan hafi ekki verið þvi fólki sársaukalaus, en Freddie hafði slitið sig frá staðnum vegna þess að hann þurfti að fara til Finohes fjöi- Dýrasýning Andresar Valberg er opin öll kvöld kl. 8—11 og laug- ardaga kl. 12—10. Aðgöngumiðar er happdrætti. dregið er vikulega 1 vinningUT sem er 2Mi miiljón ára gamali steingerðux kuðung- ur. FÉLAGSLIF Ferðafélag íslands. Ferðir um næstu helgi: Á föstudagskvöld 3. júlí. 1. Landmannalaugar (komið að Heklueldum í leiðinni). 2. Veiðivötn. 3. Kjölur. Á laugardag 4. júlí. 1. Hitardalur. 2. Þórsmörk. 3. Heklueldar. 4 9 daga ferð um Miðriorð- urland. Á sunnudag 5. júlí. Sögustaðir Njálu. 4. —12 júlí 9 daga ferð um FIMMTUDAGUR 2. júlí 1970. skyldunnar í Shropsihire. Freddie hafði orðið að ieg,gja langa iykkjii á leið sína tii að koma við að Blaridings, það hafði hann bara gert til að hitta Bill, sem hann langaði til að vita hvernig hon- un hefði reitt áf í fjarveru sinni. Freddie leitaði árangurslaust að Bill, en aftur á móti sá hann föð- ur sinn. Jarlinn var virðuiega klæddur hafnvel skrautlega, hann var í borgaralegum fötum og í skyrtu með stífum fli'bba. Jarlian hallaði sér upp að girðingunni um hverfis svínastíuna, hann var á tali við gyltuna sína. Freddie var vanur að sjá föður sinn í slitn- um brókum og gömlum veiði- jakka með götugum olnhogum, hann varð því svo hissa að hann rak upp ur.drunaróp og það svo hátt að faðir 'hans heyrði það. Jarlinn sneri sér við og iagfærði nefklemmurnar sínar og þegar hann var búinn að koma þeim í brennipunkt, þá andvarpaði hann hátt. yfir því sem hann sá í .gegn- um gleraugu sín, hann sagði: — Freddie, guð náði sál mína, ég ihélt þú værir hjá einhverju fólfci. Ætlarðu að vera hérna lengi? — Jarlinn var skelfingu lostinn og fiöðurhjarta hans barð- ist ákaft. Freddie róaði föður sinn samstundis með því að segja: — Ég átti bara leið hérna fram hjá. Finches fól'kið á von á mér í hádegismat, en pabbi hvers vegna ertu í þessum grímubúningi? — E, ha? — sagði jarlinn. — Ég meina 'hvers vegna ertu svona uppá búinn? — Aha, — sagði jarlinn af ski'lningi, — ég ætla til London með lestinni sem fer klukkan tólf fjörutíu. — Þú hlýtur að eiga brýnt er- indi úr því þú ætlar til London í svona góðu veðri. — Já, mjöig áríðandi, ég ætla að hitta Galahad frænda þinn út af öðrum listamanni, til þess að rnála mynd af gyltunni minni, hinn náunginn. . . — Nú þagnaði jarlinn, hann átti greinilega í stríði við tilfinningar sínar. — En því sendir þú ekki skeyti BIIWFlllMMMiWgW—! Miðnorðurland. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. HeiSmerkurferS. Heiðmerlkurferð í kvöl'd kl. 8, frá Arniarhóli. Þetta er 20 ára afmælis ferð og veröur unnið að snyrtingu og áburðaTdreifingu. Fjöhnennið. Ferðafélag íslands. ORÐSENDING Fjatograsaferð Náttúrul'æfcininga. félags Reykjavíkur. Farið verður að Veiðivötniuim og á Lamidmanniaiafrétt 11. júlí kl. 8 frá matstofu félags ins Kirkjustræti 8. Þátttakendur hafi með sér tjölld, vistir og góðan viðleguútbúnað. Heimkoma sunnudagsikvöld. Askrifita listar í skrifstofu félatgsins aíS Lauf ásvegi 2. Sími 16371 NFL-búðinmi Týsgötu 8, simi 10262. Þáltfttaka til kynniist fyrir kl. 17 föstudaigiinm 10 júlí. Ferðagjald kr. 600. Stjórn N. L. F. R. i I i Lárétt: — 1 Afríkuland 6 Ólga 7 Fugl 9 Sár 11 Röð 12 Öfug röð 13 Æð 15 Málmur 16 Veizlu 18 Árás. Krossgáta Nr. 272 Lóðrétt: 1 Biiblíuland 2 Eldiviður 3 Korn 4 Fugl 5 Smáríki 8 Eins 10 Maður 14 Und 15 Stök 17 Drykkur Ráðning á gátu no. 571: Lárétt: 1 Rúmenía 6 Eta 7 Get 9 Mál Hl LI 12 Ra 13 Inn 15 Óin 16 Áar 18 Gall- aða. Lóðrét: 1 Rugling 2 Met 3 Et 4 Nam 5 Aflanga 8 Ein 10 Ári 14 Nál 15 Óra 17 Al.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.