Tíminn - 02.07.1970, Side 15

Tíminn - 02.07.1970, Side 15
FIMMTUD^UR 2- júlí 1970. TIMINN 15 ÍJ EJ O dmnroDi Fann ég tvær á velli, þær voru komnar að elli, beinlausar voru þær báðar, bragnar mega þaö ráða. Klukka: Stórmestarinn sovézki Taimanov varð sigurvegari á Beverwijk-mót inu í janúar með 12 v. en Hort vanð nr. 2 með 10 og hálfan. Þeir mættust í síðustu umferð, og Hort sem tefldi stíft til vinnings Staðan hér að ofan er frá mót inu, milli Janosevic og Taimanov, sem hafði svart og lék nú 22. . . De3! 23. Hdl —b4! og hvítur gaf. RiDGl Eftirfarandi spil kom fyrir í sveitakeppni og lokasögnin var heldur ljót —sex grönd í Vestur. S 6 H KDG10952 T G6 L 862 S 5 S AKD9742 H Á4 H 6 T KD108732 T Á L D107 L KG93 S G1083 H 873 T 954 L Á54 Norður hafði opnað á þremur hjörtum og fyrir misskilning varð lokasögnin 6 gr. í Vestur dobluð. Norður spilaði út hjarta kóng og í hreinni örvæntingu gaf Vestur. Spilarinn í Norður áleit að þetta væri ósköp venjuleg gjöf oí hélt áfram í litnum. Tigul-ásnum var nú kastað úr blindum og eftir það snerist allt Vestri í hag. Gosinn í tígli féll í öðrum slag og Suður lenti í óverjandi kastþröng í svörtu litunum þ. e. þegar öllum tíglinum hefur verið spilað heldur Austur ÁKD9 í spaða og Suður þarf að kasta frá G1083 i spaða og spaðaás og laufás. Okukennsla - æfingatímar Cortina Upplýsingar 1 síma 23487 kl. 12—13. og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. Listahátíð i Reykjavík Eftirtaldar sýningar í tilefni af Listahátíð í Reykjavík, verða framlengdar fram til sunnudagskvölds: Sýning á grafikverkum, eftir Edward Munch í Iðnskólanum við Skólavörðutorg. Opin frá kl. 14,00—24,00. £ Yfirlitssýning yfir íslenzka nú-, tíma myndlist í Myndlistarhús-] inu á Miklatúni. Opin frá kl. 14,00—22,00. Sýsing á brezkri grafíklist í’ Ásmundarsal við Freyjugötu. Opin frá kl. 14,00—22,00. Útisýning íslenzkra myndverka á Skólavörðuholti. pin frá kl. 14,00—22,00. SENDIBÍLAR ÍM Alls konar flutningar STÖRTUNI DRÖGUM BlLA Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 ENSKIR RAFGEYMAR fyrirliggjandi LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, beildverzlun. Vitastig 8a Simi 16205 JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Sími 17200. VEISMIDI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla IA Sími 38860. HASKOLABjÖj S iml 22/ V Oj-pngg Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný emerísk litmynd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Framleiðandi Josepe E. Levine. Leikstjóri Russel Rouse. íslenzkur texti. Stephen Boyd Yvette Mimieux Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó íslenzkur texti. (Support your Loeal Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er i lituín. James Garner, Joan Hackett. Sýnd kl. 5 og 9. t m wi m Georgy Girl fslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd, byggð á „Georgy Girl“ eftir Margaret Foster. Tónlist Alexander Faris. Leikstjóri Silvio Narizzano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave James Mason, Alan Bates, Charlotte Rampinig. Mynd þessi hehir alls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rm "SSBm Kvenholli kúrekinn Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerísk litmynd Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Myndin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Listahát íð: 1970. Falslaff Sýnd aðeins í 3. kvöld vegna fjölda áskorana kl. 9 Hneykslið í Milano (Teorema) en usædvanlig film om provokercnde kærlighed PIER PA0L0 PASOLIHI's SKANDALENIMILAN0 ( TEOfíEMA) TERENCE STAMP ■ SILVANA MANCAN0 IAURA BETTI MASSIMOGIROTTI ANNE WIAZEMSKY Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillings ins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfund- ur sögunnar, sem myndin er gerð eftir. Tekin í litum. Fjaliar myndin um eftirminnilega heimsókn hjá fjölskyldu einni í Milano. í aðalhlutverkunum: Terence Stamp — Silvana Mangano — Massimo Girotti — Anne Wiazemsky — Andreas J. C. Soublette — Laura Betti. Sýnd í 3 daga kl. 5 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala opin frá kl. 4. ÁDALEN '31 Víðfræg sænsk úrvalsmynd í litum og Cinemscope byggð á atburðum er gerðust í Svíþjóð 1931. Leikstjóri og höfundur: BO WIDERBERG. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun í Cannesi 1969, einnig útnefnd til „Oscar" verðlauna 1970 og það er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta , sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á siðari árum. Sýnd kl. 5 og 9. 41985 7W I The Tripp Einstæð amerísk stórmynd í litum og cinemascope er lýsir áhrifum LSD íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.