Tíminn - 05.07.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.07.1970, Blaðsíða 11
ÉUNNUDAGUR 5. júlí 1970. TIMINN Hver býður betur? Fallegir og vandaðir, reimaðir drengjaskór úr leðri með sterkum gúmmísóla. Brúnir. Teg. 105, stærðir 24—31, kr. 474,00. — Póstsendum. — Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181. Pósth. 51 Hekluferðir Ekið að eldstöðvum Heklu alla daga frá Bifreiða- stöð íslands kl. 13,30. Leiðsögumaður verður með í ferðunum. Upplýsingar á Bifreiðastöð íslands, sími 22300. Austurleið h.f. KAUPFÉLAGSSTJÓRI Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súgfirðinga er laust til umsóknar frá 1. okt. n.k. Skriflegar umsóknir, ásamt nauðsynlegum upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist Gunnari Grímssyni, starfsmannastjóra S|§, , eða formanjir félagsins, Sturlu Jónssyni, Suðureyri, fyrir 1. ágúst n.k. Starfsmannahald S.f.S. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis þriðjudaginn 7. júlí 1970, kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7: Ford Falcon, árg. 1965. Ford Taunus 17M, station, árg. 1965. Vauxhall Victor, árg. 1965. Dodge fólksbifr., árg. 1962. Volkswagen 1200 árg. 1964 og 1965. Volkewagen 1300, árg. 1967- Volvo Favorit, árg. 1967. Saab, árg. 1967. Mercedes Benz 250 S, árg. 1966. Ford Taunus Cardinal, árg. 1963. Ford Zephyr, árg. 1962. Ford Cortina, árg. 1967. Einnig vöru-, sendiferða- og jeppabifreiðir. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7 ,sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. LAXVEIÐIMENN! Veiðileyfi 1 Selá í Vopnafirði til sölu- Nokkrir dagar eru lausir í júlí, ágúst og september. Þá er eitt „party“ (2 stengur í 3 daga) laust í Hrúta- fjarðará síðast í ágúst og eitt (2 stengur í 2 daga) í september. Allar upplýsingar gefur Hörður Óskarsson, sími 12864 og 33752. Jií£íi VEIÐIKLUBBURINN STRENGUR gl]||||lllllllllllllllllllllllllllllll!!!llllf!llllilllllllllllllil!l!l!ll!ll!l!llinilllilllllill!liniflllll!lllll!!!lllllltlf!llllll!llllllllinilllllllt!IIIIIIIHIIimiillliimiimi|^ -----------------------Wg------------------------- œN, RECKOMTHAT W HEANP THEJHC>/AN MAS/CEP MAM W/LL fij PPOM/SEP TO T/?y, 01/T TA/EPE AP>E POU/? PA/PEPS— AA/P ON/y TJVO OP 7MEM/ 5E — Þjófarnir eru mjög nærri núna! — Láttu ekki sjást í þig, Tontó, ef okkur á að takast að ná hestunum, verð- DREKI um við að koma að þeim óvörum. — Þeir lofuðu því, hann og Indíáninn, sr Á meðan ... en það eru fjórir þjófar og þeir eru að- ~ — Ken, heldurðu að grímumaðurínn eins tveir! == komi aftur með hestana okkar? EE — Ég var harður sem klettur - sá að ég hafði raunverulega breytzt i stein — ég varð viti mínu fjær — ég braut allt, sem ég náði í dæming heilaga mannsins, sem ég var neyddur til að drepa. — „Kvikindi án sál- Í H| / INSECT WITHOUT A r SOUL-ROAM THE - JW EARTH - DESTRoy UNTIL you ARE DESTROYED^| það var for- ar — reikaðu um jörðina CONT'D. eyddu un* þér verður sjálfum eytt“. Biiiiuiiiiiiuiiuiiiiiiinimniinmiuiiiiiuuiuuiiniuiiiiiiuiiiiiiiammuiiiiuiiiiimiimuiiiiiiiuiimauiuiminniiiiiinmiiuiuuiimiiuimauiuiiiiuur^ n HUÓDVARP Sunnudagur 5. júlí. 8.00 Létt morgunlög. Fiðlulög eftir Heykens, Fibich. Rubenstein, Kreisler o. fl. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. Veður- fregnir. 11.00 Messa. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gatan mín. 13.25 Kammertónlist. 14.45 Útvarp frá íþróttahátíð. 15.20 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Útvarp frá íþróttahátíð. 16.55 Veðurfregnir. J17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með áströlsku söngkonunni Joan Sutlier- land. 18J25 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hvað dreymir þig? 19.40 Gestur í útvarpssal John Molinari harmonikuleikari. 20.10 „Maðurínn, sem hætti að reykja“. 20.40 Ástardúettar. 21.00 Patrekur og dætur hans. 21.30 Frá norræna kirkjutónlist- armótinu í Reykjavík. Finn- land og Noregur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 6. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgen. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eiríkur“ eftir J6- hann Magnús Bjarnason. 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 „Maðurinn, sem hætti að reykja“. 20.50 Sónatína eftir Maurice Ravel. 21.00 Búnaðarþáttur. 21.15 „Söngvar Eiríks konungs“ eftir Ture Rangström. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 HLjómplötusafnið. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BlLA- OG BOVÉLASALAN v/Miktatorg. Vanti yður búvél til að bæta yðar hag; bíla, gröf- ur, ýtur, lengi mætti telja, er úrvai þess alls hjá okk- ur í dag Öllum bjóðast kjör, úr nóg uer að velja. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 «■»18588-18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.