Tíminn - 29.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.08.1970, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 29. ágúst 1970. TIMINN 11 LANDFARI Porustu- og þjónustustörf „Það vill bena við í frétt atn af stjórnarliði okkar, að þeim virðist ekki aiveg ljóst í hverju sfcörf þeirra eru fólgin. Mig langar, ef ég gæti með þessum fátæklegu skrifum, orðið þeim að einhverju liði. Það fyrsta sem útvöldum leið tagum ber að gera er: Trúa á guð, elska og treysta á land- ið, og síðast en ekki sfet. að treysta á þjóðina Þetta sem seinast var upp talið virðist stórutn a bresta hjá núverandi forustuliði. Þegai umfangsmikl ar breytingar eru óumflýjan- legar eins og ailir vita og hafa gert sér Ijóst, er annað óhæfa en að alþjóð viti og fylgist með því sem er að gerast. Þvi tekur það furðu fjölda fólfcs, þegar núverandi stjórnarlið viðh.dur Frá Mýrarhúsaskola Börn sem fara í 7, 8 og 9 ára deildir, mæti mánu- daginn 7. september kl. 10 f-h. Kennsla í 10, 11 og 12 ára deildum befst mánu- daginn 14. september. Kennsla 6 ára barna hefst 1. október. Skólastjóri. Lán úr byggingalánasjóði Kópavogskaupstaðar Umsóknarfrestur um lán úr sjóðnum er til 15. september n.k. Umsækjendur þurfa að hafa verið búsettir; í bænum í að 'minnsta kdjstt* 5‘'^rvui Umsækjendur’ sem flesta hafa á framfæri, ákulu ganga fyrir að öðru jöfnu. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu bæjarins, Félagsheimilinu. Kópavogi 25. ágúst 1970. Bæjarstjóri- baktjaldamakk. þegai þeirr ber skylda til að bera sjónannið og stefnur undir aiþjóð. t lýð- ræðisríki næst aðeins vitneskja og vilji alþýðu með því að viðræður og utnræður faii fram á opinberum vettvangr. Þe-ss vegna eiga valdhafai að taka því fegins hendi, ef þeiro gefst tækifæri til að fá vitn- eskju am hvernig þeir hafa rækt hlutverk sin. Vegna þess að í kosrungum og engu öðru, fæst spegilmynd af störfum og vinsældum forustuliðs. — Sjálfshól eT aðeins blekking, en kosningar eru dómur iands lýðs. Þess vegna skll ég ekki sjálfumglaða forustu, sem neit ar að bera störf og stjórn und- ir kjósendur. Þ.E.B." Laugardagur 29 ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfr. — 7.30 Fréttir. 'Tónlei*. x 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikrimi — Tónleikar. 8.30 Fréttu og veðurfregn.i Tóideikar 9.00 Fréttir og utdréttui úr forustugr dagblaðanna. — 9.15 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþórsdóttir les söguna „Heiðbjört og andar- ungarnir“ eftir Frances Duncombe (6). 9 30 Tilkynn ENSKIR RAFOEYMAR fjtrirliggjandi LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, beildverzlun. Vitastlg 8a Siml L6205 <r.. «> nnKn -iKji.ii n.frli VELSMIDI i Tökum að okkur alls konar i RENWISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar víðgerðir VélaverkstæSi Páls , Helgasonar Slðumúla LA Simi 18860. ' ! -ur> LIR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTHÆTI6 «■»13588-18600 Húsráðendur Nýlagmr St.il li öitakerfi. Uppsetmng á hreinlætis- tækium 'tiðcrprðir á öita lögnúm^skólplögnum og vatnsJögnum,. þétti . krana og V.C kassa Sími 17041 tU fcl 22. Hílmar J.H. Lúthersson, pípulagningarmeistari. -WATT£/?S 1/œUSU UO IOA/GEU 0£A0/£ 7V/MVT H///SRE WE JVAtfT, (VtfEtf/VÉ mtfr/ /vo oue/s ams/tf' Aty (VAy OE//F£/ — Þarfnastu hjálpar, Watts? — Nei, takk. Ríðið áfram, svo ég geti látið ykkur vita, hvar næsta varða á að vera. — Ertu JUNGLE NISHT5 ARE ) COOL. you'LL NEEP THAT. viss um að við getum stoppað þessa mæl- ingamenn af, Brad? — Við verðum. Þeg- ar einu sinni eru komin lögleg landamæri 1, líllJí! — Fyrirgefið að ég skuli vera að gráta. Ég var bara svo — Ó — — Frumskóganæturnar eru svalar. Þú munt þarfnast þess. Segðu mér nú allt al létta. — Það er svo margt að segja, að _________jlíiiilí milli USA og Kanada, geta veiðimenn eins og við ekki lengur veitt þar sem þeir vilja og þegar þeir vilja. PAPpy WAS A 'V* NO CRIMINAL LAVVyER- T CLOTHES IN HE y ALL SORTS / THE SUIT- OF RANGE jéarr CASE? FRIENPS— LIKE JOE— THAT'S WHEN - ég veit ekki hvar ég á að byrja. — Á byrjuninni. — Það var fyrir 10 árum — Ég var þá átta ára. — Pabbi er ekki heima. — Segðu honum að Joe hafi kom- ið. Ég ætla að skOja þessa tösku með fötunum mfnum eftir hérna- — Pabbi var lögfræðingur og fékkst við sakamál. Hann átti marga skrítna vini — eins og Joe — Þannig byrjaði ... — Engin föt í töskunni? ák 12.00 13.00 15.00 15.15 16.15 17.00 17.30 18.00 19.30 20.00 20.45 21.10 21.15 22.00 2215 23.55 ingar. Tónleikar 10.00 Frétt ir. Tónleikar 10.10 Veður- fregnir 10.25 Öska.’ög sjúkl- inga: Kristír Sveinbjörns- dóttir kynnir. Hádegisútvarp Dagskráin. Tónl. Tilk 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Þetta vil ég beyra Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistar- unnenda Fréttir Tónleikar. í 'ággír Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þing- mannaleiðir me@ nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. ' eðurfregnir. A nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. Fréttir Ferðaþættir frá Bandaríkj- unum og Kanada Þóroddur Guðmundsson rit- höfundur flytur 6. þátt. Fréttir á ensku Söngvar í léttum tón. Daglegt !íf Arni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn. Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plotum á fóninn. í eftirleit Jón S Gunnarsson les smá- sögu eftir Stefán Jónsson. Rómansa fyrir fiðiu og píanó eftir Arna Björnsson. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika. Um litla stund Jóniaf Jónasson ræðir við Baldur Georgs kennara. Fréttir Veðurfregnir. Danslög Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok Laugardagur 29. ágúst. 18.00 EndurteKið efni. Hver eyddi Erie-vatn? Erie-vatn á landatnærua Bandarfkjanna og Kamadi iðaði fyrrum af lífi, en er ní orðið að risavöxnum forar polli af mannavöldum. Þýðandi og þulur: Þórður ftrn Sigurðsson. Áður sýnt 10 ágúst 1970. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.35 Hlé. 20.00 Fréttir. 10.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa Golfkeppni. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 20.55 Bygginganmeistarinn í dýrarfkinu Brezk fræðslumynd um lifnaðarhætti bjðrsins í Norður Ameríku. Atorku- semi og verksvit þessa litií dýrs hafa löngum verifl mönnum undrunar- og aðdáunarefni Þýðandi og þulur: Óskar mgimarsson. 21.45 Fulltnii vor i Havana (Our Man in Havana). Bandartsk bíómynd, gerð ái ið 1959 >e byggð á sögu efl ir Graham Greene. Leikstjóri Carl Reed. Aðalhlutverk: Alec Guinnes, Burl Ives og Maureen O’Hara. Þýðandi Þórðut 0rn Sigurðsson. Á veidís»tmum Battista á Kúbu er brezkum ryksuga. sala Ravana falið að ekip' leggja ajósnir fy*jr bpezfe leyniþ)onusruna. 23.25 Dagskrárlok,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.