Tíminn - 22.09.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.09.1970, Blaðsíða 10
22 TIMIN N ÞRHKTUDAGUR 22. septend>er M7I. Bygging Bústaða- kirkju gengur vel í>að hefur ekkl dulizt neinum, sem leiS hafa átt um Tunguveg og Bústaðaveg að undanförnu, að mikið hefur verið unnið við Bú- staðakirkju nú í sumar. Er nú veri'ð að Ijúka múrhúðun að utan og unnið við að setja gler í glugga í kirkju og forkirkju. Þeg ar því verki'er lokið, munu vinnu pallar verða teknir niður og mun byggingin bá öll sjást vel, ljós og fignarleg. Þá er einnig þvj nær lokið við að koma fyrir lofthitunarkerfi í kirkjunni. Með þessum framkvæmdum hafa náðst stórir áfangar í kirkjusmíð inni, sem vekja vonir til þess að Snyrtilegasta lóðin í Bústaðasókn verðlaunuð Bræðrafélag Bústaðasóknar gekkst fyrir verðlaunaveitingu fyrir ,,snyrtilega umgéngni á lóð og húsi, svo sem viðhald húss, girðinga og stíga, ræktun og skipu lag lóðar“. Skoiðaðar voru mjög margar eignir og voru sérstaklega 5 sem komu til greina. Var nefndin sammála um að veita frú Svövu Erlendsdóttur og HjaUta Jónatanssyni, að Sogavegi 82 verðlaunin. Auk þess var nefnd in sammjála að veita sambýlis- húsinu að Bústaðarvegi 93 sér- stakt heiðursskjal, ein þar búa Þor steinn Magnússon og hjónin Gyða Thorlacius og Ilermundur Tóm- asson. Aðrar húseignir sem nefnd in telur ástæðu til að benda á eru:: Breiðagerði 15, Langagerði 94, Tunguvegur 3. Innilegt þakklæti flyt ég hér með börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum og öðrum ættingjum og vinum, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 17. sept- enAer s.l. með heillaskeytum, gjöfum, skeytum og á annan hátt auðsýndu vinarhug. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Sigurðardóttir (frá Þóroddsstöðum), Ljósheimum 6. Útför eiginmanns míns, Guðmundar Hannessonar, fyrrverandl bæiarfógeta, fer fram frá Dómklrkjunni miðvikudaginn 23. september kl. 13,30. Friðgerður GuSmundsdóttir JarSarför móSur minnar Guðmundínu Kristjánsdóttur, Holtsgötu 5 er andaSist 15 þessa mánaðar f Borgarspitalanum, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 23. þ.m., kl. 3 eftir hádegi. Rósa Þorleifsdóttir. Móðir mfn Hólmfríður Guðmundsson vertiur jarðsungin frá Akureyrarklrkju laugardaginn 26. septem- ber kl. 1.30. Margrét Björgvinsdóttir. állar áætlanir standist, en safnað arstjórnin stefnir að því að hægt verða að vígja kirkjuna fyrir ára- mót 1971. Því er ekki að leyr.a, að eftir þessar miklu mkilu og fjárfreku framkvæmdir sumarsins, þá er nú fjármagn þrotið og heitir safnaðar stjórnin því á alla safnaðarmeðlitni Bústaðasóknar að láta fé af hendi rakna til kirkjunnar. Með samstilltu átaki mun loka áfanganum náð. Eftirtaldir aðilar munu taka við fjárframlögum og má tilkynna það í eftirtöldum símum: Helgi Eysteinsson Sími 34862 Ingvar N. Pálsson — 34410 Otló A. Michelsen — 32776 Sigurþór Runólfsson — 36208 Auk þess mun prestur safnaðar ins, svo og safnáðarstjórn veita framlögum viðtöku. Þá heitir safnaðarstjórnin á íbúa Bústaðasóknar að taka vel starfsmanni fjáröflunarnefndar, sem knýr dyra í þessu skyni um leið og hún þakkar innilega öllum þeim fjölda manna og kvenna, ungra og igárriPa, sem iagt hafa þessu máli lið. Án þeirra væri bygging kirkjunnar ekki svo iangt á veg komin, sem raun ber vitni. 4 á slysavarðstofu eftir árekstur OÓ—Reykjavík, mánudag. Harkalegur árekstur varð á Sand skeiði í gærkvöldi, um kl. 11. Fjórir ungir menn, sem voru í öðrum bílnum voru fluttir á slysa varðstofuna, en voru ekki hættu lega meiddir. Annar bíllinn var á leið til Reykjavikur, en hinn á leið aust ur. Óku þeir sacnan á beygju rétt við Sandskeið og munu báðir bíl- arnir hafa verið á talsverðum hrað^, SJcepaaKlust þeir mikið: ■ Palme Framhald af bls. 13 ir nú til þess, að þingumræður eftir áramótin geti orðið cneira spennandi en verið hefur og tví- sýnna um úrslit. Ailar tölur um kosningaúrslitin í þingkosningun- um eru birtar með fyrirvara, þar eð gífurlegur fjöldi notaði sér þá nýjung, að greiða atkvæði í pósti. Um 14% kjósenda, eða rúmlega 700 þúsund manns, kusu í pósti og verða þau atkvæði ekki talin fyrr en seinna í vikunni. Tölvur hafa gert áætlun ucn þessi atkvæði og þau eru innifalin 1 lokatölum, sem birtar hafa verið til bráðabirgða. Auk þingkosninga í gær, var kosið til héraðsþinga og bæjar- og sveitarstjóma. Þar gekk jafnaðar- mönnum öllu betur, en í þingkosn ingunum. Á flestum stöðum jufcu þeir fylgi sitt í héraðsþingakosn. ag í átta stærstu bæjum og borg um, hlutu þeir meirihluta með stuðningi kommúnista. f Stokk- hólmi náðu sósialísku flokkarnir aftur yfirhöndinni yfir hinum borg aralegu frá því í síðustu borgar- stjórnarkosningum, hlutu 54 menn kjörna, en Borgaraflokkarnir 48. Dagblöðin sænsku eru í dag að mestu helguð kosningunum, sigur vegararnir breytast bara eftir því, hvaða blað er um að ræða. í borgaralegu blöðunum er ýmsu kennt um tap hægri flokksins og jafnaðarmanna. Mörg blöðin gagn rýna ákaft formann hægri flokks ins, Ingve Holmberg, sem hefur verið mjög umdeildur og virðast vinsældir hans fara mjög minnk andi. Dagens Nyheter, málgagn þjóðarflokksins, telur aðstöðu kommúnista í þinginu geta valdið jafnaðarmönnum erfiðleikum og minnir á þá hliðstæðu í Danmörku er stjórn Jens Otto Krag varð að leita stuðnings hjá flokki Aksels Larsen. Borgarablöðin telja tap jafnaðarmanna aðallega stafa af vaxandi verðbólgu, vandræða- ástandi á atvinnumarkaði en einn ig vegna leiðtogaskiptanna í flokkn um og sjálfsánægju jafnaðar- manna sjálfra kenna ýmsu um fylgistap flokksins. Þau telja, að kosningabaráttan hafi snúist flokknum í óhag vegna þess, að hún hafi aðallega snúist um efna hagslífið síðustu vikurnar, en ástandið í atvinnumálum og jafn réttisbaráttan hafi fallið í skugg ann. Aftonbladet, málgagn jafnaðar- manna, segir, að alrangt sé að tala um sigur borgaraflokkanna í kosningunum, þær séu í rauninni ósigur fyrir þá, ef tiin.it sé tekið til þess, að 52% kjósenda greiddu sósíaiisku flokkunum atkvæði sín. Síld Eramhald af bls. 24. Hafrún ÍS sem lamdaði 50 lest- um, og Ófeigur II, landaði 34 lestum. Talsverð síld var flutt landleið- is frá Þorlákshöfn og Grindavík til Keflavík-ur og Reykjavíkur og sö.’tuð þar, en yfirleitt er sfldin sem veiðist við Surtsey góð sölt- unarsíld. Norræna húsið Framhalci ■ bls. 24 og mun hann að öllum ííkindum koma sjálfur hingað í sambandi við þessa sýniugu. í næsta mánuði kemur hingað frá Noregi, Helge Sdvertsein fræðslumálastjóri og frú Merle Sivertsen. I-Ielge Sivertsen mun halda tvo fyrirlestra, annan um norskt skólakerfi og endurbætur í skólamálum, en hinn fyrirlest- urin-n kallar hann „Bústaður og umhverfi — ný menningarpóli- tík“. Frú Merle Sivertsen, en hún á sæti í bæ.iarstjórn Osló, mun reeða ihu norska skáldið Olav Dúúri, ög þá‘ é“rikúm um konurn- ar f skáldskap hans. Einnig held ur hún fyrirlestur um konur og stjórnniál. Þá kemur hingað í nóvember- mánuði norska vísnasöngkonan Áse K.'eveland, sem getið hefur sér orðstír bæði á Norðurlöndum og í Þýzkalandi, og einnig víða, eins og til dæmis í Japan. Ivar Eskeland sagði, að margt annað væri í undirbúningi í sam- bandi við vetrardagskrá Norræna Ilússins, og yrði þaíð kymnt jafn- óðum og það er komið á fram- kvæmdagrundvöll. Gat hann þess að eftir áramót yrði mikið um danska og sænska dagskrárliði. Vinna við að fullgera kjallara Norræna Ilússins ti.' sýninga, er nú í fiillum gangi, og er nú ver- ið a® útbúa sérstakan inngang í hann. Þess er vænst að stórt sýn- ingasvæði verði tilbúið með vor- inu. Bílastæðið fyrir utan Nor- ræna Húsið verður malbikað brá® lega. Svartur á leik og á fallegan vinningsleik. 1 jl'$ I m m m m i 81 w*mkm 1! é s np % # mm * Do ||§ Hp^ ' %M m i M m «rf-1 15.------Rh4!! (Ef nú 16. Dxh4 þá Dh5! og hvítur getur ekki drep ið drottninguna vegna mátsins Rf2. Til þess að tapa ekki D eða verða mát yrði hann að leika 17. Dg3 og þá kcmur Dxh2f! 18. DxD — Rf2 mát). 16. Rg3 — Rxh2 og gefið. G'itS.'U ÞJÓDLEfkHÚSID EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikolai Gogol. Þýðandi: Sigurður Grímsson. Leikmynd: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Benedikts- dóttir. Frumsýning fimmtudag 24. sept. kl. 20. Önnur sýning laugardag 26. sept. kl. 20. Þriðja sýning sunnudag 27. sept. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 ti: 20. Sími 1-1200. i :i a „Kristnihald undir jökli“ Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtudag ki. 20.30. Föstudag kl. 20.30. „Þið munið hann Jörund“ Laugardag kl, 20.30. Aðgöngumiðasa.'an í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. 2/ □ (smnrQD Oft það hundur hitta kann hárs um sprund, við sérhveru rann, af því harðnar afli® þó, af ber kjama um land og sjó. Svar við síðustu gátu: Tóbakspípa. RIDG! u |D 1 síðustu HM í Stokkhóini kom þetta spfl. fyrir í úrslitaledknum milli Amerflni og Formósu. S 5-4-2 H Á-4-3 T D-8-6 L K-8-5-2 S K-D-l 0-8-6 S G-9-7 H G-2 H 9-6 T G-7-4 T K-10-5-3-2 L A-G-4 L D-10-6 S Á-3 H K-D-10-8-7-5 T Á-9 L 9-7-3 V spilaði út Sp.-K gegn 4 Hj. Hann gaf en tók næst á Sp-Á. í Suðurs, sem Hamman spilaði. Hamman ger®i sér strax grein fyrir, að V varð að eiga L-Ás til þess, að möguleiki væri að vinna sögnina, og hann spilaði því Stlu L í þriðja slag. V lét fjarkan og 8 var látin úr blindum. A fékk slaginn á L-10, en gat ekki spilað T og Hamman gat nú tekið tromp in, spilað L aftur á K í blindum og kastað T ni®ur í þrettánda laufið. Ti.' er vörn í spilinu, sem sennilega finnst ef laufinu er ekki spila® strax — það er að Vestur láti L-G, en þá helzt samgangur milli vam- arhandanna, og V geitur spilað tígli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.