Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 30. október 1970 Styrktarsjóður vangefinna Svar til frú Sigríðar Thoriacíus Síðastliðinn miðvikudag, 28. okt., skrifaði frú Sigríður Thor- lacius grein í Tímann, sem ber yfirskriftima: „Þyrmið tekju stofni Styrktarsjóðs vangef- inna“. Efni greinarinnar er það, að þar sem við undirritaðir flytj- um frumvarp um námskostna'- arsjóð og gerum þar ráð fyrir að meðal tekna sjóðsins veröi 5% gjald á öl og gosdrykki, sé- um við að leggja : ’ að Styrktar- sjóður vangefinna verði svipt- ur þeim tekjustofni, er sá sjóð- ur hefur haft af þessum sömu vörum. með lögum frá 1958. Þetta er mikill misskilningur hjá frúnni. Ef frumvarp okkar yrði samþykkt, myndi 5% gjald leggjast á núverandi verð þess- ara vara, en ekki koma i stað- inm fyrir annað gjald, sem fyr- ir er. Styrktarsjóður vangefinna myndi því ekkert missa af tekj- um sínum. Ef við hins vegar hefðum ætl- að að svipta Styrktarsjóðinn sín um tekjum af öli og gosdrykkj- urn, þá hefðum við orðið að hafa það ákvæði í frumvarpinu, að lögin frá 1958, um aðstoð við vangefið fólk, væru felld 'r gildi. Öðru vísi er ekki hægt að svipta Styrktarsjóðinn þess- um tekjum sínum. Þetta höfum við ekki gert af ví að okkur hefði aldrei komið til hugar að skerða tekjur sjóðsins á nokkurn hátt. Alþingi, 29. okt. 1970 Sigurvin Einarsson Ingvar Gíslason FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa Tvöfaldur þéttilisti I loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós I loki —1 færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — * Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555— i út + 5 mán .190 Itr. kr. 19.938— kr. 21.530— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900— kr. 26.934— 1 út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427— kr. 31800— i út + 6 mán. RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVlK SlM119294 RAFKERTI GLOÐAR- KERTI (JTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. M YRILL Armúla 7 Sími S4450. SKOLAVÖR-ÐUSTIG 2 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslöqmaður Skólavörðustíg 12 Simi 18783 JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. BlLASKOÐUN & STILLING Skútagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLflSTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Látió stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þiónusta. I 13-10 0 Safnast þeear\^.^/ samanhemur SAMVINNUBANKINN AVAXTAR SPAWrt YBAB MED HÆSTU VÖXTUM. ÚTIBÚ ÚTI A LANDI: AKRANESI GRUN0ARF1RDI saudArkrúki HÚIAVtK KÓPASKERI STÖDVARFIRDI Vlk I MVRDAL KEFlAVlK HAFNARFIRDI SAMVINNUBANKINN BinkitlraU 7, Rtykjtvlk, tlml 20700 Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE- ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 «>»18588-18600 Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. •EMEDIAH.F LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.