Tíminn - 27.11.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.11.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 27. nóvember 1970 sést Peter Cook í hlutverki Morris Finsbury og Peter FINNSK ÚRVALS VARA ATHUGIÐ —eldavélaviftur, oliuofnar gaseldavélar, gaskæliskáp- ar. — Einnig gas- og raf- magnskæliskápar fyrir báta og bíla, með öryggis- festingum. * Góðir greiðsluskilmálar og staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum um land allt. RAFTÆKJAVERZL H. G. GUÐJÓNSSON StigahliS 45—47 Suðurveri. Simi 37637 SAUÐFJÁRMERKI Bændur! Nú er rétti tíminn til að panta DALTON sauðfjármerkin. ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 LANBSVIRKJ8N Birgðavörður óskast Óskum eftir að ráða sem fyrst mann til birgða- vörzlu við Búrfell. Viðkomandi þarf að geta haldið birgðaspjaldskrá og hafa enskukunnáttu. Algjör reglusemi áskilin. Herbergi og fæði á staðnum. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, fyrir 5. desem- ber n.k. I.ík í misgripum. Á fnimmálinu: „The wrong box“. Leikstjórb Bryan Forbes. Handrit: Byggt á sögu eftir Robert Louis Stevenson og Lloyd Osborne. Kvikmyndari: Gerry Turpin. Tónlist: John Barry. Brezk litmynd frá 1966, nieS íslenzkum texta. Sýningarstður: Stjörnubíó. Þetta er bráðskemmtileg og sniðu'g mynd eftir Bryan Forb- es. Tveir 'gamlir bræður, Máster- man (John Mills) og- Joseph (Ralph Richardson) haf-a ekki talazt við í fjörutíu ár. Nú eru þeir einu eftirlifepdurnir, sem koma til greina um stórarf. Þá eru margar hendur á lofti og brugguð mörg launráð. En :ík eru send í misgripum og ung hjörtu slá svo hratt, að stilla verður hjartsláttinn með því, að leggja hpnd á barm. Ærslin fara aldrei út í öfgar og kímnin er mjög brezk. Ekki spillir það, að myndin er ve,’ leikin. Peter Cook og Dudley Moore leika syni Joseps og Nan- ette Newman, bráðfalleg gaman leikkona, leikur fósturdóttur hans. Michael Caiue ,’eikur son- arson Mastermans gamla mjög eftirminnilega. — Willard er óborganlegur í hlutverki bryt- ans. Flestir hafa lesið „Gul.’eyj- una“, eftir Stevenson, og kann- ast því við ógleymanlega per- sónusköpun hans og glögg- skyggni. Hér leikur Peter Sell- ers frábærlega vel örlítið hlut- verk fordrukkins læknis, sem er gersamlega út Úr heiminum og á ekkert eftir nema kettina sína. Árið 1959 stofnaði Forbes „Beaver Films“ með Richard Attenborough. Fyrsta kvikmynd þeirra, „The angry silence“ (Verkfal.’sbrjóturinn), var gerð við mikla erfiðleika. Hvorki leikarar né leikstjóri fengu lauin, heldur loforð um 10% af hagnaði, sem skilaði sér ótrú- lega f.’jótt. 1961 gerðu þeir dá- samlega fallegaimynd, „Whistle down the wind“, 1962 „The L- shaped room“ og 1963 „Seance Sellers í hlutverki Dr. Pratt. Köttur notaður sem þerriblað. on a wet afternoon". Allt vand- aðar myndir í sérflokki, með sterkum höfundareinkennum, en samt ólíkar, hvað snertir efn ismeðfenð. Innan klausturmúranna. Á frunimálinu: La Religieuse. Leikstjóri: Jacques Rivette, handrit eftir hann og Jean Gruault, byggt á samnefndri sögu eftir Denis Diderot. Kvikmyndari: Alain Lenvent. Tónlist: Jean-Claude Eloy. Frönsk, frá 1966. Sýningarstaður: Háskólabíó. Myndin er í litum og með dönskum texta. Denis Diderot fæddist 1713 og lézt 1784. I-Iann hafði geysi- mikil áhrif á samtíð sína, bæði sem heimspekingur og rithöf- undur. Hér hafa Rivette og Griiau.’t endurvakið verk hans á tjaldinu svo snilldarlega, að ekki gleymist. Suzanne Simonin (Anna Kar- ina) er olnbogabarn fjölskyldu sinnar. Húh verður að fara í klaustur, því að foreldrar hcnn- ar geta ekki greitt heiman- mund. Hún fer sárnauðug, því þrátt fyrir einl. trú finnur hún enga köllun. Þegar hún, við ’át móður sinnar, öð’ast kjark til að höfða mál, til þess að fá lausn frá nunnueiðnum, er henni misþyrmt svo, að nærri liggur vjð sturlun. Þegar hún svo tapar málinu, bjálpar lögfræðingurinn henni að skipta um klaustur. Þar tek- ur ekki betra við. Abbadísin er kynvillt og leggur ofurást á Suzanne. Frávita af örvæntingu grípur hún til þess óyndisúr- ræðis, að flýja með prestinum (Francisco Rabai:). Heimurinn handan klaustur- múranna hefur ekkert að bjóða henni, nema þrældóm og niður- Mamma skilur mig ekki Samt er hún bezta mamma í heimi. En minnist ég á ís, segir hún: „Ekkert ís- kvabb, drengur, þú færð ís á sunnudag- inn.“ Persónulega held ég, að hún geri ekki greinarmun á rjómaís og sælgæti, bara af því að ís er svo góður á bragð- ið. Samt er fullt af vítamínum, eggja- hvítuefnum og svoleiðis í ísnum. Ef ég gæti galdrað, þá mundi ég galdra, að það væri sunnudagur á hverjum'degi. mm ^ ess íspinnarog ístoppar Hér hefur Forbes enn einu sinni sýnt nýja hlið, vandaða gamanmynd, sem kemur ö.’lum í gott skap. P.L. lægingu. Að lokum finnur hún aðeins eina lau:sn, sem hún bið- ur guð að fyrirgefa sér. Þessi mynd er ’óvenjulegt framlag gegn hvers konar þving unum og frelsisskerðingu. Sér- staklega kemst vel til skila hin vonlausa aðstaða konunoar án eiginmanns, hún er nánast rétt- indalaus. Rivette notar :iti af mikilli leikni, en tónlist Eloy er utan- gátta og þetta sífellda veður- hljóð í báðum klaustrunum er hvimleitt. Karina leikur Suzanne af snilld og Liselotte Pulver, Mich- eline Pres’e og Francine Bergé leika ahhadísirnar. v Diderot byggði sögu sína á sönnum viðburðum og abbadís- in í Saint-Europe var systir Loðvíks fjórtánda. Þess vegna getum við ekki furðað okkur á því, að saga hans skyldi vera bönnuð. En nú á tuttugustu öld inni er engin ástæða til að stór- skerða þetta verk, eins og kvik- myndaeftirlitið franska gerði. Þrátt fyrir aðgerðir þess, er mypdin snjöll og efnið síungt, mótmæli gegn valdi yfir öðr m, afgömlum kenningum og t‘"- földu siðferði. Jacques Rivette fæddist 1. marz 1928 í Rouen. Hann skrif- aði um kvikmyndir í dagþlöð og var aðstoðarmaður Beckers og Renoir. Með Trauffaut gerði hann 16 mm stutta mynd, „Une visite" og með Rohmer „Beré- nice“. 1956 horga Pierre Braum- berger og Claude Chab- tn aðinn af fyrstu mynd haus, „Le coup du berger“. nv . var stutt. 1960 gerir hann fyrstu stórmynd sína, „Paris nous ap- partient" (París tilheyrir okk- ur), sem var sýnd splunkuný í Filmíu. Þetta var sérkennilegur hrærigrautur um ógn og skelf- Ingu og leynifélag og unga áhugamenn um að sviðsetja „Perikles". En samt glitti í neistann, sem nú hefur tendr- azt í „Innan klausturmúranna" og hver leikstjóri getur verið fullsæmdur af. Látið ekki þessa mynd framhjá ykkur fara. P.L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.