Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 6
8 TÍMINN ÞBTÐUDAGUR 22. desember 1970 Hafið þið nokkurntíma orðið fyrri því, að fara allt í einu af ástæðulausu að hugsa um •íanneskju, sem þið hafið ekki séð um árabil? Daginn eftir dettur kannski bréf frá við- komandi niður í póstkassa yðar, þér hittið viðkomandi, eða sjáið nafn hans eða hennar í blöðunum. Slíkt er ekki óalgengt, og hefur óneitanlega áhrif á okk- ur. Jafnvel tortryggnismaður eins og brezki rithöfundurinn Bernard Shaw varð fyrir svona nokkru og áleit, að það væri eins konar hugsanaflutningur. Tilviljanir segja aðrir — því hve oft ihefur ekki nafni skyndilega slegið niður í huga okkar, án þess að við höfum nokkuð beyrt um eða frá viðkomandi? Samt sem áður — sannan- irnar eru svo geysimargar, þeg ar um er að ræða hugsana- fluning og huga, sem eru sér- lega móttækilegir fyrir utan að komandi áhrifum, a3 við get- um ekki vísað þeim á bug, án þess að hugsa nánar um þær. Er þetta rödd frá undirmeð- vitandinni, eða eitthvað að handan? Eða er þetta kannski sjötta skilningarvitið að störf- um? Kcnur kalla þetta gjarnan eðlishvöt. Glæpamál upplýst Bezt er að gera ráð fyrir, að leynilögrgelumenn og lög- reglumenm yfirleitt, hafi líka til að bera sjötta skilningarvit ið, undirmeðvitundina, eða hvað fólk vill kalla það. Marg- ir þeirra hafa líka fengið „yfir □áttúrlega hjálp“ við störf sín. Til dæmis einn af frægustu leynilögreglumönnum Breta, Wiiliam Rawlings, lögreglu- stjóri. Meðan hann var yfinmaður einnar undirdeildar Scotland Yard, fékk hann til meðferðar þjófnaðarmál og það eina, sem hatrn fann til að fara eftir, var strætisvagnamiði og rauður borði, sem hékk á runna í garð inum. Hann fékk staðfest, að eng- inn í húsinu átti miðann — en írúln k ;ma': t við rauða borðann. Hann vaj > kassa, sem maður ' ' u 1 g.;l henni. Þjófurinn haíói stolið Heilbrigð skynsemi sagði Rawlings, að svona nokkuð g æti ekkt átt sér stað — en innrl rödd hans var á ann- arri skoðun... Lögreglumenn með sex skilningarvit kassanum ásamt skartgripun- um. í ljós kom, að eiginmaður- inn gaf konu sinni venjulega konfektkassa á laugardögum. Einhvers staðar í kassann skrif aði hann alltaf: — Ég elska þig. Stundum voru orðin svo vel falin, að þau fundust ekki fyrr en búið var úr kassanum. Rawlings komst að þvi, að í stolna kassanum, hafði hún ekki enn verið búin að finna áletrunina, þótt hún væri langt komin með kassann. Nál í heystakki Rawling hófst þegar handa. Hann uppgötvaði, að strætis- vagnsmiðinn var frá South- wark, úthverfi London, og tókst að hafa upp á réttum vagni. Hann elti vagninn í lög- reglubíl og athugaði vandlega alla sem komu út úr vagnin- um, í leit að sérstökum manni. T'-.f' h-'ði sem sé fcomiö í ljós, ai maóur nokkur hafði barið að dyrum hjá mörgum nágrönn DEUTSCHE WEIHNACHTSGOTTESDIENSTE Der katholische deutsche Weithnachtsgottesdienst findet am 1. Weihnachtstag, dem 25. dezember 1970 um 16 Uhr in der katholischen Domkirche LANDAKOT statt. Zelebrandt Séra P. Schoen. — ☆ — Der evangelische deutsche Weihnachtsgottes- dienst wird am Sonntag, dem 27. Dezember 1970 um 14 Uhr im Dom zu Reykjavik von Dom- propst Jón Auduns gehalten werden. GERMANIA Botschaft der Bundesrepublik Deutschland um hjónanna, sem rænd höfðu verið, og spurt, hvort nokkrir, messinghlutir væru þar til sölu. Enginn gat þó gefið góða lýsingu á manirinum. Þessi leit meðal farþega vagnsins mátti líkja yið leit að saumnál í hey- stakki. Þegar vagninn kom að endastöðinni, sneri Rawling við, en hafði á leiðinni til baka, auga með öllum krám. Á þeirri þriðju fór hann inn og pant- aði sér bjórglas. Hann var ekki búinn að taka neina einn sopa, þegar par kom inn. Ungi mað- urinn kom heim við lýsinguna og Rawlings hafði gát á hon- um, en jafnframt fékk hann sterka tilfinningu um að hann væri á réttri leið. Konfektkassinri Parið settist niður- við borð og Rawling heyrði, að maður- inn sagði, að þetta hefði verið auðvelt. Hann gat meint ránið daginn áður — en auðvitað einnig þúsund algenga hluti. Rawling reyndi að hafa hemil á hugmyndaflugi sínu, en var þó einhvern veginn viss um, að þetta væri maðurinn, sem hann leitaði að. Ungi maðurinn sýndi stúlkunni eitthvað, sem hún stakk riiður í veski sitt. Var það skartgripur? Siðan fór skjálfti um Rawlings, — því hún tók upp konfektkassa! Heilbrigð skynsemi sagði honum, að líkurciar væru varla einn á rnióti milljón, að þetta væri stolni kassinn, en ianri röddin sagði honum alt ann- að . . . Rawling gekk og leit á mynd á veggnum bak við unga parið og gerði einhverja athuga- semd við hana við þjóainn. Ungi maðurinn sneri sér við og leit á myndina og Rawling not- aði tækifærið til að draga hann inn í umræðurnar. Jafnframt skoðaði hann konfeíkfckassann á borðiau. Þetta var sarna teg- und og stolni kassinn, en Raw- ling gat ekki séð, hvort nokk- uð var skrifað á botn hans. Þá tók hann til að spjalla við ungu stúlkuna og það endaði með því, að hún bauS honum úr kassanum. Hann tók við hon um og rótaði svolitið í hoa- um, eins og til að leita að sér- stökam mola. Þetta bar þann árangur, að hann sá orðin — Ég og — þig skrifuð á botn kassans. Hann setti molana aft ur yfir og rétti stúlkunni kass- ann með þökkum. Ekki var mögulegt fyrir hann að handtaka manninr. þarna inni, aðeins vegaa gruns, en hann gat það úti á götunni. Þess vegna beið hann, þar til þau komu út. Þá sló hann til, gekk til þeirra og bað um að fá að líta á konfektkassar.n. Þá var fljótlegt að finna sönn- unina. Maðurinn viðurkenndi, að hann hefði gefið stúlkunni bæði kassann og eitthvað af skartgripunum og hún tekið veið þeim í góðri trú.... Óþreytandi Seinna á ferli sínum var eitt sinn eins og Rawling væri af ósýnilegra hönd leiddur á rétt an stað á réttri stundu. Gömul kona, sem leigði út herbergi, fannst bundin oe myrt i ífoúð sinni, samtímis þvi sem tveir leigjendur hennar hurfu i brott og voru þeir strax settir í samfoaad við glæpinn. Nú hófst mikil leit. Allir sem leigðu út herbergi voru beSnir að tilkynna lögreglunni, ef nokkur, sem kom heim viS lýsinguna á leigjendunum kæmi til þeirra. Lögreglan fékk 224 tilkynningar og allar voru athugaðar nánar. Merki- nniBi úr flík fannst í ■ húsi myrtu konunnar og var slóð hans rakin til búðar einnar, þar sem starfsfólkið sagði, að hann hefði verið í kjól, rem ung fcona hafSi keypt. Af ein- hverjum ástæðum var nafn það setn unga konan gaf upp, nafn myrtu konunmar. Þegar Rawling gekk út úr búðinmi, smellti götuljósmynd- ari af honum mynd. Þá datt honum nokikuð í Ihug. Ef til vill hafði unga konan líka verið mynduð, þegar hún yfirgaf búð ina. Hann viissi dagsetainguna og samkvæmt lögregluskipun, lánaði Ijósmyndarinn honum filmur, sem teknar höfðu veriS þann daginn. Vitni gátu þó ekki þefckt stúlkuna á neinni mynd- anna. En Rawling gafst ekki upp. Hann fékk lánaðar filmur frá vikunni eftir morðið og það var löng og mikil sýning. Þegar hann var búinn að sýna 7300 myndir o? aðeins fáar voru eftir, — tóku vitnin við sér, — þarna voru báðir ieigj- endurnír .stúlkaa og maðurinn, á einni og sömu myndinni. Lög reglan komst fljótlega aS því, að hér var um að ræða kvænt- an mann og unga stúlku, sem hlaupizt hafði að heiman. Stúlkan varð líka óafvitandi til að hjálpa lögreglunni. Hún skrifaði móður sinai, og bréfið var stimplaS í allt öðru borg- arhverfi, en þau höfðu leigt í. Á réttu augnabliki Rawling ákvað að fínkemba allt hverfið — þétfcbýlt verka- mannahverfi, sem var iðandi af fólki — einn laugardagseftir- miðdag. Hann hafði aðeins rnn- ráð yfir fimmtíu lögreglumönn um og einum bil, svo líkurnar Fígum við að taka mark á draumum,einkennilegumtilfinningum,eða því, sem undirmeðvitundin segir okkur? Já,segja margir, og slíkt get- ur verið til hjálpar, bæði í einkalífi og starfi. í þessari frásögn er skýrt frá nokkrum lögreglumönnum, sem höfðu sjötta skilningarvit- ið, og það kom þeim oft að gagni við starf þeirra. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.