Tíminn - 24.01.1971, Síða 5

Tíminn - 24.01.1971, Síða 5
I SOTíNCÐAOUR 24. janúar 1071 TIMINN Nú gengur fjöllunum hærra, að Barbra Streisand og fyrrver- andi eiginmaður hennar, Elli- ott Gould, séu að taka saman aftur. Hann skildi við hana á sínum tíma, vegna þess, að hon um fannst hann falla í skugga frægðar hennar. Hann vildi sjá'fur verða frægur. Nú er han-n orðinn það, og Barbru finnst hann forvitnilegur sem slíkur og skrapp nýlega til Stokkhólms, þar sem Elliot hef ur undanfarið verið a® leika í Ingmar Bergman-mynd. Barbra hefur oftsinnis lýst því yfir, að hún dái Bergman og hún átti við hann langt samtal í feiðinni um möguleika á þvá, að hún fengi hlutverk í mynd hjá hon- um. Enginn veit, hvað kom út úr því. Barbra og Elliott eiga saman soninn Jason, sem er hálfs fjórða árs. — ☆ — Söngvarinn Donovan gekk ný- lega í hjónaband og það sem helzt vakti athygli i því sam- bandi, var að brúðurin var dökk klædd, en brúðguminn í hvítum jakkafötum og grænni skyrtu. Annars heitir eiginkonan Linda Lawi’ence og hún á sex ára gamlan son, sem er yfir sig hrifinn af þvi að eignast pabba. Hinn raunveru,’egi pabbi hans er nefnilega dáinn. Það var eng- inn a-nnar en Roliing Stones-bít- illinn Brian Jones. Árið 1970 var alþjóðlegt nátt- úruverndarár, en auðvitað verð- ur haldið áfram að hugleiða mengunarvandamáiið, þótt 1970 sé liðlð í aídanna skaut. Þvá málið var ekki leyst á sl. ári, heldur aðeins bent á það helzta, sem bæta þarf úr. Vegna þess- arar margumtöluðu mengunar, einnig í drykkjarvatni, datt Jens nokkrum Jörgen Hansen, kaupmanni í Lyngby í Dan- mörku í hug, að setja hreint og ómengað vatn á dósir og selja það. Hver dós innrheldur tæp- lega hálfan ,'ítra af vatni og kostar sem svarar 10 krónum íslenzkum. Siðast þegar vitað var, hafði Hansen selt 250 dósir. Joanne Woodward, eiginkona Pauls Newman, hefur ákaflega mikið að gera. Hún er bæði ,'eik kona og ágætis húsmóðir og móðir. Urn þessar mundir eru þau hjónin að leika saman í kvikmynd, sem ekki hefur hlot ið nafn ennþá. Þegar hún er ekki að leika, er hún heima að elda mat og þess háttar. Þau Joanne og Paul eága þrjár dæt- ur, Nell, Meiissu og Cleu. Þær hafa verið vandar á að hjálpa Sandy Jo Wheeler er fædd og uppa’in í Harlem, negra- hverfi New York borgar — þar sem íbúarnir eiga fáir kost á mannsæmandi tilveru. Hún er ein þeirra fáu, sem hafa kom- izt lengra en út á dimmar göt- urnar. Nú er hún í hópi, sem kallar sig „American Negro Festival Theati’e" og skemmtir þessa dagana í Kaupmannahöfn. — Sandy Jo var kjörin „Miss Har- — ☆ — sér sjá.'far og hafa til dæmis búið um rúmin sín frá þriggja ára aldri. Á hverjum degi gefa þær svo dýrunum, en talsverð ur dýragarður er á heimilinu. Fjórir hundar, fimm kettir, skjaldbaka, haukur, fjórir fálk- ar, hestur, tvær hænur og nokkrir fiskar. Þetta er bara sæmilegasta fjölskylda og þess má geta í leiðinni, að hjóna- band þeirra Joanne Woodward og Pauls Newman hefur ætíð verið talið eitt það hamingju- samasta í Hoflywood — og með þeim lengstu. MEÐ MORGUN KAFFINU lem" árið 1968 og skönmm sáð- ar var hún komin til ítaMu, þar sem hún dansaði á trzbn- sýningu. Til að bæta menntun sína hefur hún byrjað að læra dönsku! Ætlunin er, að hópur- inn ferðist um Skandinaivæu næstu vikurnar og skemmti ví@a, svo það er kannski ágætt fyrir Sandy að geta bjargað sér á dönsku. Þessi mynd var tek- in á æfingu um daginn og það er Sandy, sem er fremst. — ☆ — Frakkar eru mestu kjötætur á meginlandi Evrópu, en þó að- eins sjöundu í röðinni í heim- inum. — Þetta kemur fram í skýrslu, sem nýlega hefur verið birt. Frakki borðar að meðal- tali 192 pund af kjöti ár’ega, en það eru Nýsjálendingar, sem borða mest kjöt í heimi, næstir koma Uruguaybúar, þá Argen- tínumenn, Ástralíumenn, Banda ríkjamenn 'og Kanadamenn. Á eftir Frökkum eru svo Þjóð- verjar, Belgar. Tlollendingar og ítalir. Ekki er þess geíið, að íslendingar boi’ði.neitt kjöt. DENNI DÆMALAUSI ... 22 ... 8 ... cllefutján ... ein minjón ... 4 ... hnndrað sextíu og sautján ... 5 ... — Ilvers vegna kaupirðu þér ekki svona faTlegan sundbol, Sörína? Skynsamur maður lagar sig eftir umhverfinu. Sá heimski streitist við að laga umhverfið eftir sér. Þess vegna eru allar framfarir heimskingjunum að þakka. Ég hef oft hugsað mér „verri staðinn" sem skrautbúna, betri stofu, þar sem velklætt fólk sit- ur með hendur í skauti og svip- laus andlit, og stritist við að halda uppi skynsamlegum og kurteisum samræðum. — Jón, við verðuim að borða wtí í dag. Rafmagnið er bilað. — En góða mín, við eidum við gas. — Já, en dósahnífurinn er pafknúinn. Frestaðu því aldrei til morg- uns, sem þú getur látið ein- hvern annan gera fyrir þig í dag. Áð segja að öll vandamál eigi séir efnahagslegar orsakir, er eins og að benda á hring og segja: „Þarna byrjar hann“. — Hvað er maðurinn yðar? — Kvefaður. — Hva® gerir hann, á ég við. — Hnerrar og hóstar. — Ég mun sakna yðar, Hansen. Þér hafið verið mér eins og son- ur, latHr, fúR og vanþakklátur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.