Tíminn - 12.02.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.02.1971, Blaðsíða 6
fná Djúpalæk og Böðvar Guðlaugsson. Fram koma: Edda Þórarinsdóttir, Eyþór Þorláksson, Snútur Magn- ússon og Kristmann Guð- mundsson. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsia I dönsku og ensku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Dóttirin" eftir Christinu Söderling-Brydolf. Þorlákur Jónsson íslenzk- aði. Sigríður Guðmunds- dóttir les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. SJÓNVARP 18.00 Ævintýri á árbakkanum Iirærekur á afmæli Þýðandi: Sdlja Aðalsteiaa- dóttir. ÞuJur: Kiistín Ólafsdóttir. 18.10 Teiknimyndir Soltni úlfurinn — Björninn og hérinn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 18.25 Skreppur seiðkarl 7. þáttur. Töfrabeinið Þýðandi: Kristrún Þórðard. Eíni 6. þóttar: Auðug, amerísk kona, frú Derringer, er á ferðalagi um England til þess að taka ljósmyndir. Tilviljun veldur því, að Slkreppur kemur fram á einni myndinni Þeg ar hann sér þessa nákvæmu eftirmynd sína, sannfærist hann um, að konan hafi með göldrjm náð honutn á vald sitt, ög gerist auðmjúkur þræll hennar. Logi skilur þegar ástæðuna fyrir þess- ari hegðuo Skrepps. Hrnn sætir þvi færi og eyðilagg- ur myndina, og Skreppur er frjáls á ný. 18.50 Skólasjónvarp Stefnufjarlægðir. ÞriSji þátt ur. Eðlisfræði fyrir 11 ára 21.05 fþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá afreksmö.mum. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöð- in“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (8). 22.25 Fræðsluþáttur um stjói-nun fyrirtækja. Guðlauigur Þorvaldsson prófessor talar um Ihlut- verk framkvæmdastjórans í opinberum málum. 22.45 Frá tónlistarhátíðinni í Sceaux f Frakklandi s.l. sumar. Parrenin-kvartettinn leikur Kvartett nr. 7 eftir Darius Milhaud. 23.00 Á hljóðbergi. Tyrone Power les nokkrar sonnettur eftir Byron lávarð og Edward Wood- ward les smásögu Somersets Maughams: „Hádegisverður inn“. 23.30 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. nemendur (endurtekinii). Ledðbeinandi: ólafur Guðmundsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldannennirnir Samvaxnir tvfburar. Þýðandi: Jón Thor Haraldss. 20.55 Kristalsgerð í myad þessari er sýad frara leiðsla slkrauitmuna í belg- ískri verksmiðju. Fyilgzt er með frá þvi hráefnið er tek- ið úr bræðsliuofni þar tíl gripurinn er fullgerður. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 21.15 Karlmaðnr til taks (Man about tne House) Brezk bíómynd frá árinu 1948. — Aðalhlutverk: Margaret Jobnston, Kieron Moore og Dulcie Grey. Þýðandú Dóra Hafstemd. Tvær ógiftar, enskar systur, komnar af barnsaldri og vel það, erfa landsetur á Ítalíu og flytjast þangað búferlum. 22.55 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 Fréttir og véðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir lýkur 'sögu sinni um „Bræðurna“ (6). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9-45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Úr gömlum postulasögum: Séra Ágúst Sigurðsson les (6). Gömul Passíusálmalög í útsetningu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 18.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 10. 2.): Gylfi Ásmundsson sálfræðingur tal ar um afbrýðisemi hjá börn- um. , 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýð- ingu sína (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. „Endurminningar smiala- drengs", svíta i sex köflum fyrir hljómsveit eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páil P. Pálsson stj. b. Píanókonsert í einum þætti eftir Jón Nordal. Höf. leikur ásamt Sinfóníuhljóm- sveit íslands; Bohdan Wod- iczko stjórnar. c. Hljómsveitarsvíta eftir Helga Pálsson. Hljómsveit ríkisútvarpsins leikur; Hans Antoiitseh stjórnar. d. Lög úr „Strengjasteíjum“ eftir Jónas Tómasson. Ingv- ar Jónasson og Þorkell Sigur björnsson leika. 16.15 Veðurfregnir. Maðurinn sem dýrategund Hjörtur Halldórsson flytur þýðlngu sína á fyrirlestri eft ir Einar Lundsgaard; annar hluti. 16.40 Lög leikin á horn 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar / þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19-00 Fréttir- Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóla kennari flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Þórarinn Stefánsson eðlis- MIÐVIKUDAGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.