Tíminn - 10.03.1971, Page 2

Tíminn - 10.03.1971, Page 2
2 IMINN MIÐVIKUDAGUR 10. marz 1971 [F^lTnTO^ AF LANDSBYGGÐINNI oo Hlekktist á í lendingu við Isafjarðardjúp Óbrengluð og myndskraytt útgáfa Bósasögu OÓ—Reyikjavík, þri'ðjudag. Fagurlega myndskreytt útgáfa af Bósa síigu er komin hér á mark *ð. Ámi Björnsson bjó söguna til prentunar, en myndirnar eru eftir norska_ listamanninn Audun Het land. í þessari útgáfu er undir- titillinn Um elskhugann Bósa — hneykslunarhella þjóðarinnar gegn um aldir. Listilega samin frásögn. — FuU af djörfum ástarfarslýsing um. — Myndskreytt og færð í nútímabúning. Árni Bjömsson ritaði formála að útgáfunni á Hreinsunardag Maríu ‘71. Þar segir m. a.: Það sem einkum greinir Bósa sögu frá öðrum fornsögum, erxr hinar berorðu ástarfarslýsingar hennar. Að vísu koma sæmilega djarfar og jafnvel klúrar frásagnir víðar fyrir, svo sem í sumum riddara- Kommúnistar gera nú mikla leit að afbeldi, og láta við liggja heiður simn að það finnist. Hins v-egar halda þeir áfram þeirri fyrri iðju sinni að beita kærumálum og kvörtunium gegn öllum þeim, sem voga sér að láta uppi aðrar skoðanir en þeim hentar, og kalla það gjarn-an bar- áttu í njenninga-rm'álum. Magnús KjartaEMSon skrifar eina slífca bar- áttugrein í Þjóðviljann í dag og lýsir þar yfir að á tiveimur stærstu blöð- uim landsins starfi mernn sem beiti «• Þser alkoðanir sem þeim þóknast í menninganmálum, og í listum talar hver næð sínu nefi, og slkiptir þá segja samstundis, ef þeir óska. Bn auðvitað á Magnús Kjartansson við það, að á Tímanum fyrirfinnast menn sem þurfa ekíki að láta hugsa fyrir sögum, eddukvæðum og jafnvel Njáls sögu. En hreinar og ýtar le-gar lýsingar á samförum er þar þó ekkj að finna á borð við nætur gaman Bósa mec) bændadætrunum þrem. Þó er svo fagurle-ga með þetta efni farið og af þeirri kimni, sem ein-kennir alla söguna, að rangt væri að nefna frásagnirnar klám í nei-kvæðri merkingu þess orðs. Árni gerir grein fyrir tiltaekum handritum að sögunni og ýmissa útgáfa hennar, og kemur þar í ljós að textin hefur víða verið lagfærður og sleppt úr honum af siðsemdar sökum. Það hahdrit sem stuðzt er við í -þessari út- gáfu, er hið elzta þeirra sem þetokt eru. Aftan við sög-una eru skýringar. Kostnaðarmac'ur útgáf-unnar er Steingrímur Gunnarsson. sig, og þá erum við aftur komin að ofibeldinu sem verið er að beita Magnús Kjartan-sson og vini ha-ns. Ráða þeir Magnús sem útkastara? Hins vegar þyrfti M-agnús Kjartans son ekki að hafa áhyg-gjur af ofbeld- inu ef hann by-ggi í Tékkóslóvakíu eða Ungverjalandi. Þá þyrfti hann atvikum. Þeirra hendur eru hreinar hendur mannkynsfræðaranna, en við ús Kjartansson og vinir hans búa við þá raun að þurfa að standa í stöðug- um ákærum, þar sem tilskipanir og Tónlistarkeppni ungs fólks Síðastliðin tvö ár 'hefur farið fram norræn tónlistarkeppni ungs fólks, saimkvæmt tillögu Menning armálanefndar Norðurlanda og mcð fjárha-gslegum stuðningi Menningarmálasjóðs Norðurlanda. Árið 1969 fór fram keppni á strokhljóðfæri í Danmörku og 1970 var keppni blásara í Noregi.: Næsta haust kemur röðin að , söngvuru-m. Keppninni verður j skipt í tvennt, kvennaraddir og karlaraddir, þannig veróa valdir tveir þá-tttaikendur frá hverju landi til lokakeppni sem fer fram í Helsingfors 29. — 31. október. Allar upplýsin-gar eru gefnar í skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu frá kl. 17—19, sími 10165. Þar verða einnig nót ur þcirra laga sem valin hafa verið til keppninnar. Stal 14 rakvélum OÓ—Reykjavík, mánudag. Brotizt var inn í fimm fyrirtæki í húsinu Suðurlandsbraut 12 um helgina. Hefur maður verið hand tekinn grunaður um innbrotin, en hann neitar öllu. Ekki náði þjófurinn að' stela í öllurn fyrirtækjunum, en í einu þeirra staðal hann 12 eða 14 raf- magnsrakvélum og Carmen háilið unartæki. í öðru stal 'hann mynda vél. í þrem fyrirtækjanna braut mað urinn upp hurðir og gler í veggj um rnilli skrifstofanna. Brotizt var inn í tvær mjólkur búðir og einhverju stolið af peningum og sælgæti. Gjöf stoliS OÓ—íteykjavík, mánudag. Aðfaranótt 20. febrúar s. 1. var brotizt inn í geymsiu í kjallara Húsmæðraskóla Reykjavíkur við Sólvallagötu, og stolið þar silfur bakka. Er bakkinn merktur: Hús- mæðraskóli Reykjavíkur. Gjöf frá nemendum, og er því gripur sem bagalegt er fyrir skólann að missa. Hafi einhver orðið var við þenn an grip vildi rannsóknarlöigreglan -gjarnan vita hvar hann er niður kominn. fan-gelsisdómar hefðu amnars nægt. Jafnvel útvarpsþáttur, þar sem fjall- að var um bókmenntir og bókmennta viðhorf, fór svo í taugarnar á vin- um Magnúsar Kjartanssonar sl. vet- ur, að þeir gripu til þess örþrifaráðs að kæra Agnar Þórðarson rithöfund fyrir útvarpsráði, þótt hann væri í samféla-gi við þá í Rithöfundafél-agi k-lands. Nú gæti Magnús Kja-rtans- son spurt, hvers vegna átti að beita Agnar Þórðarson ofbeldi? Hann gæti t. d, spurt vini sína. O-g sami hópur- inn, sem stóð fyrir ákærunni á hend- ur Agnari í nafni Rithöfun-daféla-gs tslands, hefur blandað sér í baráttu fyri-r gestaprófessorsem-bætti við Há- skólann i þeirri tóntegund sem Magnúsi Kjartanssyni fellur bezt; sem sagt að kaila menn fyrir, Þá gæti Magnús Kjartansson spurt vinl sína, hvort þeir gætu ekki sótt málim af svolítið meiri hógværð í Rithöf- undafélagi íslands, svo að ekki komi til þess að menn hrekist af fundum undan fúkyrðastraumi og svívirðing- um. En auðvi-tað er slikt heppilegt áður en gengið er til atkvæða um „samhljóða” samþyikktir. Þetta yrði saimt a-uðvel-da-ra ef Magnús Kjartans- son vildi sjálfur ráða sig sem útkast- ara þegar vinir hans þurfa að láta ljós sitt skína í Rithöfundaféla-ginu. SJ—Reykjaví.k, þriðjudag. Síðdegis í dag hlekktist lítilli flugvél frá Flugstöðinni h.f. á í lendingu á flugvellinum við Almennur umræðufundur Barnaverndarfélag Reykjavíkur gengst fyrir almennum u-mræðu- fundi urn velferð barna og un-gl- inga fi-mmtudaginn 11. marz, kl. 8,30 sít/de-gis í samkomusal Haga- skóla. Frummælandi er Jóhann Hann- esson prófessor og flyt-ur hann erindi um Þörf barna fyrir hjálp og vináttu fullorðinna. Að loknu erindi frummælanda verða frjálsar umræður. Kennar- ar, foreldrar og annað áhugafólk -um uppeldi er velkomið á fund inn. Frá stjórn Barnaverndarfélags- ins. Fulltrúafundur SamábyrgSar íslands meS bátaábyrgðarfélögunum Nýlega boðaði Samábyrgð ís- lands á fiskiskipum til fundar með fulltrúum frá bátaábyrgðar félögum þeim, sem endurtryggja hjá Samábyrgðinni. Fundurinn stóð yfir dagana 11. og 12. febrúar s. 1. Stjórnarformaður Samábyrgðar innar, Matthías Bjarnason alþing ismaður flutti skýrslu stjórnarinn ar._ Á fundinum voru rædd ýmis málefni varðandj vátryggingar- starfsemi bátaábyrgðarfélaganna og Samábyrgðarinnar og þar á -meðal fyrirhuguð stofnun hring trygginga innan Samábyrgðarinn ar og bátaábyngðarfélaganna í þeirri mynd aö bátaábyrgðarfélög in taki að sér endurtryggingar á áhættum hvers annars, þannig að áhættudreifingin verði öll inn- anlands og þá fyrst og fremst inn an Samábyrgðarinnar og báta- ábyrgðarfélaganna, en nú er áhættudreifingin innanlands 87, 45% og erlendis 12,55%. Úrslit í 6. umferð hjá TBK Að lokinni 6. umferð í sveita- keppni T.B.K., sem spiluð er á 24 borðum er niðurröðun efstu sveita þessi: M. fl. sv. Jóns Magnússonar 88 st. sv.: Júlíusar Guðmundss. 71 st. sv.: Árna Guðmundssonar 69 st. sv%: Zoponíasar Benediktss. 69 st. í 1. flok-ki er staðan þessi: sv.: Þorsteins Eggertss. 98 st. sv.: In-gólfs Böðvarssonar 80 st. sv.: Sigríðar Ingiþertsdóttur 72 st. sv.: Ármanns Lárussonar 72 st. 12. hljómleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar 12. reglulegu tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands verða haldnir á fimmtudaginn. Stjórn- andi er Bohdan Wodiczko, en ein leikari verður spænski píanóleik arinn Rafael Orozco. Fyrsta verk ið á tónleikunu-m er konsert fyrir hljómsveit eftir Herbert H. Ágústs son og er hér um frumflutning að ræða. Þá leikur Orozco píanókon sert nr. 2 eftir Prokofjeff, sem ekki hefur verið fluttur fyrr hér lendis, og að lokum verður flutt sinfónía nr. 2 eftir Beethoven. Píanóleikarinn Rafael Orozco er fæddur í Cordoba á Spáni árið ,1946. BOSA SAGA HNEYKSLUNARHELLA SMÁBORGARANS UM ALDIR • FULL AF DJÖRFUM ASTARLIFSLYSINGUM • FÆRÐ I NÚTÍMA BÚNING • MYNDSKREYTT ritslkoðun. íætta er mjög athy-g-lis- vert, þegar haff er í huga að hér á Tímanum kom-a menn fram með all- ekki að þola þennan skoðanamismun, sem honum og vinum han-s er óbæri- legur. Ma-gnús og vinir haos sitja inmi með allan s-annleikann, og honum ber að Iúta með góðu eða illu ef-tir hinir vesalin-garnir, sem erum að engu m-áH hvort fyrir því verða rit- basla við að halda úti lýðræði handa stjórar blaðsins eða vinir Magnúsar þessum spekúlöntum, göngum um Kjartansson-ar, en þeir njóta þeirrar með óhreinar hend-ur ofbeldisins. aðstöðu að geta borið af sér svo að Auk þessa hörmule-ga áfalls að hafa ekki fæðzt í réttu landi, mega Magn- Reykjanes í ísafjarðardjúpi. Tveir menn voru í vélinni og sakaði þá ekki. Voru þeir að sækja far- þega vestur. Hjól vélarinnar og annar væng ur skemmdust lítillega. Nánari til drög óhapps þessa voru ekki kunn í kvöld. Elíser Jónsson hjá Flugstöð- inni h.f. sagði í dag, að óhapp þetta kæmi ekki til með að hafa áhrif á starfscmi fyrirtækisins, þar sem mjög bráðlega væri von á tveim nýjum flugvélum frá Bandaríkjunum. Flugstöðin h.f. á nú níu vélar. Bandaríkjamenn styðja rannsóknir Dana á Grænlandsjökli EJ—Reykjavík, miðvikudag. Bandaríska stofnunin National Science Foundation hefur nú ákveð io' að taka þátt í dansk-bandarísk- uim leiðangri, se-m hefur það mark- mið að bora í gegnum meginís Grænlands og fá þannig nákvæmt yfirlit yfir veðurfar á norðurhveli jarðar undanfarin árþúsund. Leiðangursstjórinn, Willi Dans- gaard prófessor við H.C. Örsted Instituttet í Danmörku skýrir svo frá, að bandaríska stofnunin nrnini leggja til flugvél ásamt sérstök- um tækjum, sem finna á þá staði þar sem bora skal gegnum ísinn. Hann taldi, að á þessu ári ætti að vera hægt að bora niður á 400 m dýpi, en á næsta ári er áætlað að bora niður á 2000 metra dýpi. Taliö er, að ef borað verði 1400 metra niður í Grænlandsísinn rið Thule, megi gera kort yfir veður söguna 100.000 ár aftur í tírnann. Skákkeppnin Svart, Taflfélag Akureyrari Jóhann Snorrason og Margeir Steingrímsson. vaDaaáDH ABCDE.PGH Hvítt: Taflféla" Reykjavíkuri Gnnnar Þunnarsson og Trausti Björnsson. 27. leikur svarts: Dc7xDf4. Vv <V w s i-’reiit!iivnöasTOta •auyaveg Sim ?5 7 75 öeiu/í a//a eyunór mvnoamorn tvm vdui Svarthöfði

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.