Tíminn - 10.03.1971, Síða 4
4
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 10. marz 1971
Lárétt: 1) Ma'ður. 5) Hnöttur. 7)
Neyðarkall. 9) Sprænu. 11) Öfug
röð. 12) Upphrópun. 13) Öfug röð.
15) Hlé. 16) Strák. 18) Hærri.
Krossgáta
Nr. 754
Lóðrétt: 1) Aðkomumaður.
2) Frera, 3) Eldivið. 4) Hár.
6) Tófa. 8) Mjólkurmat. 10)
Egni. 14) Sverta. 15) Ól. 17)
Sbik.
Ráðning á gátu nr. 753:
Lárétt: 1) Feldur. 5) Öls. 7)
Ern. 9) Sæt. 11) Má. 12) Fa
13) Ung. 15) Lag. 16) Æsi.
18) Trúðar.
Lóðrétt: 1) Fremur. 2) Lön.
3) DL. 4) USS. 6) Stagar.
8) Rán. 10) Æfa. 14) Gær.
15) Lið. 17) Sú.
JÓN E RAGNARSSON
LÖGMAÐUR
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegl 3. Síml 17200.
ÞORSTEINN SKOLASON,
héraösdómstögmaður
HJARÐAKHAGA 26
ViBtalstlmi
a ö—7 Slmt 12204
BÆNDUR, nú er rótti tíminn að tryggja sér TEAGLE háþrýsti-
blásarann ti) heyþurrkunar fyrir sumarið.
Bændur þeir, sem reyint hafa þessa blásara, eru sammála um að
hinar eldri gerðir séu úreltar. Efnaigreining, sem gerð var hér
af færustu mönmmi sýna, að þessi þurrkaðferð framteiddi betra
fóður (þrátt fyrir mjög erfið sflrilyrði), beldur en vaiMþurrkað
hey við beztiu síkilyrði sýndu. Einnig reyndist biásarinn miitlra
betri sem heybliásturstæiki, en hinir venjulegu heyblásarar til að
blása heyi inn í hlöður. Það má einnig geita þess, að með því að
setja á þá tii þess gerð hitunartæki, er gerir þá TEAGLE
blásarann að hraðþurrkara, með iitlum tillkostnaði. Á blásur-'
um þessum er mótþrýstm.gsmælir, svo auðvelt er að fylgjast
með mótstöðu í heyinu, — það er ekki óvanalogt að blásarmii
verði að biása á móti 10” mótþrýstin'gi, eða margfalt það, sem
venjuiegir blásarar ráða viS.
ÁGÚST JÓNSSON
Hverfisgötu 14, símar 25652, 17642 og 11325.
P.O. Box 1324.
Hinir margeftirspurðu
tengivagnar eru komnir
og til afgreiðslu strax.
16 tonna öxulþol,
KAUPVAL H.F.
Hverfisgötu 14.
Símar:
25652, 17642, 11325
Málmiðnaðarmenn og aðrir
Við bjóðum yður á hagkvæmu verði. ál- og iárn-
profilrör af ýmsum stærðum og gerðum, svo og
ál- og eirplötur.
Eirrör i rúllum og lengdum. Einmg álvinkla, ál-
skinnur og lóðtin.
KAUPVAL hf„ Hverfisgötu 14. Po box 1324. Skrifstofusímar
25652 — 11325. Heimasimar KA 84347, IK 25404, AJ 17642.
[fch^Ddmieie^emdæx
SAFNARINN t WWiVWVVW 1
Fyrirrennarar fyrsta
brezka frímerkisins
Margir virðast þeirrar skoð-
unar að Sir Rowland Hill, sé
einskonar faðir frímerkisins.
Þetta etr alrangt, því að ýmsir
höfðu komið með tillögur um
frímerki á undan honum. Þó
verður ekki af honum skafið,
að hann var faðir fyrsta brezka
frímerkisins.
James Chalmers.
Maður að nafni James Chal-
mers, var bóksali og prent
smiðjðjueigandi í Dundee á
Skotlandi um 1834. Lagði hann
fram tillögu um frímerki á svip
aðan hátt og þau eru genð í
dag.
Tillaga hans hljóðaði um
merki i stærðinni 38x38 mm.
sem festa mætti á bréfin. Taldi
hann beztu aðferðina að prenta
merkin á límborinn pappír.
Einnig gat hann þess að bezt
yrði að prenta mcrkin fleiri
saman, eða í örkum, sem svo
mætti klippa úr eftir þörfum.
Síðan mætti stimpla merkin á
bréfinu með sérstökum stimpli
til að sýna að þau væru uotuð.
Má af þessu sjá, að tillaga Chal-
mers hafði flest það til að bera,
sem notað er við firímerkjagerð
í dag.
Ekki fékkst samt þessi tillaga
Chalmers samþykkt, því að all-
ir virtust ánægðir með fyrir-
komulag það er gylti um skrán-
ingu bréfa og greiðslu eftir
þyngd og vegalengd.
Þótt Chalmérs ætti ékki eftir
að sjá sína eigin hugmynd út-
fænða, eða hlyti nokkru sinni
heiðurinn af henni, þá átti hann
eftir að lifa það að landi hans,
Hill, yrði ekki aðeins frægur fyr
ir að útfæra sömu hugmynd
heldur og vellauðugur.
Laurenz Koscher.
Þegar fyrsta brezka frímerk-
ið kom út,i árið 1840 skaut
króati nokkur, að nafni Laurenz
Koscher upp kollinum hjá Aust
urríska keisaranum og bar fram
tillögu um að Austurríki krefð-
ist þess að vera fyrsta landið,
sem ætlað hefði að gefa út frí-
merki til almennrar póstþjln-
ustu.
Hann byggði þetta á því, að
hann hafði árið 1836, lagt fram
tillögu fyrir Austurrísk póst-
yfirvöld um að gefin skyldu út
frímerki til álímingar á bréf
og aðrar pósttsendingar, með
upplýsingum um hvernig þau
skyldu líta út o.s.frv. Var þetta
tekið til athugunar, en þegar
upp komst, að tillögu hans
haíði verið hafnað, var horfið
frá öllum kröfum á þessu sviði.
Ekki er vitað í dag hvernig
tillaga Koscher hljóðaði, né
hvernig hann vildi láta frímérk-
in líta út.
Sir Rowland Hill.
Sem kennari var Sir Rowland
Hill fljótlega þekktur utan
heimalands síns og var kennslu
fyrirkomulag það er hann not-
aði tekið í ýmsum löndum.
Hann stofnaði skóla sinn þeg-
ar 30 ára gamall.
1837 kemur svo út öllum á
Framhald a 14. sícíu.
B æ n du r RÚSSNESKAR
DRÁTTARVÉLAR.
HAFA SÍÐASTLIÐIN 6 ÁR SANNAÐ
ÁGÆTI SITT HÉR Á LANDI.
FULLKOMNAR AÐ ÖLLUM ÚTBÚNAÐI.
KRAFTMIKLAR. STERKBYGGÐAR.
Ódýrustu dráttarvélarnar á markaðnum miðað við stærð og tæknilegan
útbúnað.
NÝ ÁRGERÐ — BREYTT ÚTLIT
Verð á T-40. 40 hestafla loftkældri vél, m«ð húsi og öryggisgrind, vökvastýri, vara*
hlutum og verkfærum.
AÐEINS KR. 182.000,00
Fyrirliggjandi til afgreiðslu nú þegar.
BJÖRN & HAILDÓR HF.
SÍÐUMÚLA 19 SÍMl 36930 REYKJAVÍK