Tíminn - 10.03.1971, Page 8

Tíminn - 10.03.1971, Page 8
MIÐVIKUDAGUR 10. marz 1971 3 TIMINN Þ8IMGFRÉTTIR Flugvallargerð á höfuðborgarsvæSinu til umræðu á Alþingi: Akvörðun um gerð flugvallar verði tekin sem allra fyrst — sagði Jón Skaftason, og deildi á þann drátt sem orðið hefur á þessu máli síðan flugvallarnefnd skilaði áliti sínu 3B—Reykjavík, þriðjudag. Fram kom í ræðu Ingólfs Jóns ; onar samgönguráðherra á undi í sameinuðu þingi í dag, að í samgönguráðuneytinu hefur ver ið gerð tillaga um byggingu flug vallar á Alftanesi er hafi 2300 ■íetra flugbraut og því ætlaður yrir smærri flugvélar. Ilafa rann óknir leitt í ljós, samkvæmt um- mælum ráðherra, að ekki er heppi legt að gera flugvöll í Kapellu iirauni, við Hafnarfjörð. hins veg ar liafi flugvaUarnefnd klofnað í 1 ugvallarinálinu. ViU meirihluti uefndarinnar þá flugvallargerð er amgönguráðuneytið gerir tillögu an, og að Keflavíkurflugvöllur erði aðal flugvöllurinn fyrir milli andaflug. Hins vegar vill minni iluti nefndarinnar að byggður ■erði stór flugvöllur á ÁUtanesi. Urðu miklar umræður um flug vallarmálin í sameinuðu þingi, og punnust þær vegna fyrirspurnar rá Jóni Skaftasyni um það, hve íær vænta megi ákvörðunar fiug- nálayfirvalda hvort byggja eigi lýjan flugvöU á höfuðborgarsvæö nu, og hvar sé líklegást að hann vefði gerður, ef til kæmi. Jón Skaftason sagði að greinj egt væri, að allur sá langi drátt ir, sem orðið hefði síc/an flugvall arnefnd skilaði áliti sínu — eða 18. maí 1967, um það hvort byggja ;etti nýjan flugvöll á höfuðborgar .svæðinu, væri mjög til baga og hlyti í framtíðinni að kosta tals verð aukaútgjöld. Jón benti á, að meðan engin ákvörðun væri um það tekin, hvort Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram notaður sem aðalflugvöllur t'yrir innanlandsflugið í landinu, væru þar gerðar framkvæmdir upp á tugmilljónir króna. Þessar ramkvæmdir kæmi eðlilega að iitlu gagni, ef horfið yrði að því t-áði að byggja annan flugvöll fyr r innanlandsflugið í næsta ná- grenni í-. .-.’a"!') . Þetta eitt út af fyrir sig, syndi þ.,n* firö'* un um hvort byggja æf n á höfuðborgarsvæíinu e-a ekk., mætti ekkl dragast lengur. En það væri ekki aðeins fyrir t'lugið, sem þessi dráttur yllj mikl um óþægindum, heldur og fyrir ýmsa ábúendur á Álftanessvæðinu og sveitarfélagið sem heild. í því sambandi las Jón upp hluta úr Tillögur um breytingar á Stofnlánadeildinni Jón Skaftason bréfi frá einum ábúanda Bessa staóahrepps, þar sem segir, að sá hreppur sé eini hreppurinn í ná- grennj Reykjavíkur, sem verður fámennari með hverju árinu sem líður og eru fyrir löngu orðin vand ræði af fámeniiinu. Segir í bréf inu að þessi þróun stafi einvörð-, ungu af því, að nauðsynleg skipu- lagning byggðar í hreppnum hafi verið tafin vegna hugmyndar um flugvallagerð á Álftanesi, fyrst fyrir millilandaflug, en síðan fyrir innanlandsflugið eitt. Er enn hluti hreppsins — þrjár jarðir — í banni um skipulagningu, en slíku Freyjukonur, Kópavogi Keramiknámskeiðið hefst 10. marz. Þær sem ekkj hafa látið skrá sig, gei'i það strax í síma 41712 og 41736. Sajnast pegar $amatt Itemur CAMVINNUBANK1NN AVAXTAR SPAIUTE VÐAR MED HCSTU VÖXTUM, ÚTIBÚ ÖTI A lANDls AKRANESI ORUNDARFIRDI RATREKSFIRDI SAUDARKRÖia HÚSAVlK KOFASKERI BTÖDVARFIRDI ViK I MYRDAL KEFLAVlK KAFIIARFIROI SAMVINNVBANKÍNN BarFmNami T ReykJivOl, Ahd 20700 Framsóknarvist :Framsóknarfé- lögin i Kópa- 4 ,-vogi efna til lf|l! þnggja kvölda , . .spilakeppni. i r Fyrsta framsók- ' arvistin verður |§|| spiluð föstudags , kvöldið 12. marz. kl. 20.30, i Fé- lagsheimili Kópa vogs, efri sal. Björn Sveinbjörns- son flytur ávarp, en stjórnandi framsóknarvistarinnar verður Sig- urður Brynjólfsson. Heildarverð- laun verða ferð til Mallorea, en auk þess verða góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðar verða seldir að Neðstutröð 4, fimmtudag frá kl. 17 til 22 og föstudag frá kl. 17 til 19 og við innganginn. Dalamenn takid eftir Almennur dansleikur verður í Dalabúð 13. marz. Hefst hann kL 9. Félag ungra frainsóknarmanna í Dalasýslu. vill sveitarstjórnin ekki una og gengur því hvorki né reikur um þetta áhugamál sveitarstjórnarinn ar. Að lokum lagði Jón Skaftason áherzlu á að unniö yrði sem bezt að því að hraða því að taka ákvörð un um flugvallargei'ðina. Matthías Á. Mathiesen minnti á, að í skipulagi Reykjavíkurborg ar væri ekki gert ráð fyrir því, a'ð Reykjavíkurflugvöllur yrð'i ekki lagður niður fyrr en 1983. Þá ræddi Matthías um hugmyndina um að stofnaður yrði fólkvangur' i Álftanesssvæðinu. Geir Hallgrímsson sagði að at- huga þyrfti betur, þá skooón minnihluta flugvallanefndar, að gera stóran flugvöll á Álftanesi. Ingvar Gíslason sagði að eitt og annað rifjaðist upp þegar farið væri að ræða um ílugvallaranál á Alþingi. Sannleikurinn væri sá, að flugmál hefðu verið eins kon ar olnbogabam í umræcfum á Al- þingi um samgöngumál, enda hefði það koáíiiö greinilega fram í bréfinu, sem stjóm atvinnuflug rnanna ritaði þingmönnum um flug málin. Þar kæmi einnig greinilega fram hvemig ástandið væri í flug málunum og verst væri það á flugvöllunum úti um landsbyggð ina. Þess vegna væri ástæöa til að spyrja samgönguráðherra hvort fyrirhugað væri að gera áætlanir um endurbætur á flugvöllum í landinu t. d. þær sem gætu komið til framkvæmda í sumar eða síð- ar. Hér væri um ákaflega mikil vægt atriði að ræða. í svari Ingólsf Jónssonar kom ekkert fram er benti til slíkrar áætlanagerðar. Benedikt Gröndal ræddi um flugvallargerð á höfuðborgarsvæð inu, og sagði að áður en til fram kvæmda kæmi, ættu yfirvöld að hlýða á sjónarmið margra vicíkom andi aðila. Væri forsetinn t. d. hrifinn af því að fá flugvöll fyrir framan svefnherbergisglugga sinn? Þingsálykt- unartillögur samþykktar EB—Rcykjavík, nvánudag. Alþingi hefur nú samþykkt til- lögu til þingsályktunar frá þinf- möniuim Framsóknarflokksins um að Alþingi álykti að leggja fyrir ríkisstjórnina að láta gera áætlan- ir um rekstur strandferðaskips til farþegaflutninga. Þá hefur Alþingi einnig sam- þykkt tillögur til þingsályktana um fiskileit fyrir Norður- og Austur- landi, en þær tillögur voru fluttar af tveim þingmönnum Alþýðu- bandalagsins. EB—Reykjavík, þriðjudag. Eins og Tíminn hefur skýrt frá, hafa þrír þlngmenn, Pálmi Jóns- son, Vilhjálmur Hjálmarsson og Bragi Sigurjónsson lagt fyrir Al- þingi frumvarp um Stofnlánadeild landbúnaðarins, en frumvarpið er samið af nefnd er landbúnaðar- ráðherra skipaði. Páimi Jónsson mælti fyrir frumvarpinu á fundi í sameinuðu þingi s.l. föstudag, en helztu at- riði frumvarpsins eru þau, að lagt er til, að horfið verði frá því stefnumiði að skipta og fjölga bú- jörðum í landinu, en Landnámi ríkisins falið að hafa frumkvæði um hagfellda þróun sveita- byggða. — Lagt er til að Land- nám ríkisins hætti að rækta ákveðna túnstærð fyrir hvert býli í byggðahverfum og að öðru leyti að leggja þar í beinan kostnað við framkvæmdir, utan þess sem samningar segja fyrir um við gild istöku laganna. — Lagt er til að auknar verði kröfur, sem gerðar eru um landsstærð o.fl. til þess að stofnun nýbýlis fái viðurkenn- ingu. — Færðar skulu í lög regl- ur, sem fara þarf eftir við stofn- un félagsbúa og félagsræktunar, svo að viðurkennd verði sem hæf til að njóta framlaga og lána eftir lögunum. — Tekin skulu upp framlög til endurræktunar kal- inna og skemmdra túna, og einnig tímabundið til grænfóður- ræktar. — Landnámi ríkisins verði heimilað að veita framlög til aðstoðar við nýtingu jarð- - varma á sveitabæjum. — Tekin skulu í lög ákvæði um grænfóður- verksmiðju. Áætlað að veita minnst 7.5 millj. kr. árlega til þeirrar stofnunar á næstu árum. — Greidd skulu framlög á allar nýræktir án tillits til stærðar ræktunarlanda hjá hverjum bónda. — Hækkuð skulu framlög til nýbygginga og endurbyggingar á íbúðar- og gróðurhúsum. Ennfremur er lagt til að hækk- að verði framlag ríkissjóðs til Landnáms ríkisins í samræmi við Framhald á 14. síc/u. Fyrirspurn- svarað um EB—Reykjavík, þriðjudag. Eggert G. Þorsteinsson heilbrigð- isráðherra svaraði í dag fyrirspurn frá Gísla Guðmundssyni um.lækna- þjónustu í strjálbýlinu. En auk fyr irspyrjanda og ráðherra tók K’-íst ján Ingólfsson til máls. Ingólfur Jónsson samgönguráfi- herra svaraði í dag fyrirspurn frá Halldóri E. Sigurðssyni um bif reiðaskatt. — Verður greint frá þessum fyrirspurnum og svörum ráðherra hér á síðunni á morgun. Þá mælti Jón Skaftason í dag fyrir þingsályktunartillögu um fisk verð og Gísli Guðmundsson mælti fyrir tillögu sinni um athugun á móðurmálskennslu. Lítið um úrbætur fyrir verst settu bændurna — sagði Stefán Valgeirsson í ræðu sinni um frumvarpið um Stofnlánadeild landbúnaðarins sildum, sem um EB—Reykjavík, þriðjudag. |inu eða öðrum deild Er frumvarpið um Stofnlánadeild þessi mál fjölluðu. landbúnaðarnis — sem frá er skýrt Margt af þvi, sem í frumvarpinu í annarri frétt hér á síðunni — var fælist, væri í rauninni viðurkenn- til umræðu í sameinuðu þingi, ing á því, sem orðið væri. Þess gerði Stefán Valgeirsson ýmsar at- vegna væru nýmælin sem í því hugasemdir við það. fælust ekki mörg. Hins vegar væri Sagði Stefán í upphafi ræðu t. d. nýmælið um aðstoð í sam- sinnar, að hann hefði gert sér von- bandi við hitaveitu fagnaðarefni, ir um að frum- þótt það kæmi ekki til góða nema varpið kæmi að sárafáum bændum. miklu gagni fyrir Að leyfa ekki nýbýli, nema þau | landbúnaðinn, en hafi 100 hektara ræktanlega stærð, eftir að hafa ies- kvaðst Stefáni finnast nokkuð hátt ið það yfir, yrði mark. Væri ákaflega hæpið — ef hann að segja, að önnur rök væru fyrir stofnun ný- frumv. myndi ekki marka mikil k 1msB tímamót fyrir landbúnaöinn, þótt að lögum yrði. Hins vegar væru í því viss atriði, býlis — að láta þessi stærðarmörk gilda. Um þann styrk til íbúðarhúsa, sem frumvarpið kveður á um, sagði Stefán, að þa'ð|væri fráhvarf sem væru nýmæli. Aðalatriðið frá því, sem áður hefði verið, mið- væri að niiklu meiri aðstoð þyrfti að við það, þegar styrkurinn hefði að koma til handa þeim bændum, verið ákveðinn 1958, 1960, 1962 og >eni verst væru settir í samband: 1964. Með því að áætla þennan v'* dauðu túnin. Kvaðst Stefán styrk núna 120 þúsund kr., miðað hafa orðið fyrir miklum vonhrigð- við framkvæmdamátt peninganna, utr. með þann þátt frumvaþpsins þá væri það langtum minni fjár- Stefán sagði síðan, að það vmri hæð en var í öll þau skipti, en hann líti’ hagræðing i því, að hafa í hefði verið hækkaður áður. Styrk- rt un og veru þrjár stofnanir sem urinn þyrfti að vera 160 þúsund kr. ynnu sömu verkin. í frumvarpinu til þess að hann hefði sama fram- væri t. d. lagt til, að Landnámið kvæmdamátt og þá. Þetta bæri að færi að kortleggja sveitirnar, sem harma. Hins vegar sagðist Stefán Búnaðarfélagið og ráðunautarnir oft hafa efazt um réttmæti þeirrar væru í raun og veru að gera. Land stefnu, sem ráðið hefði í sambandi námið — eins og það væri — væri við þessa styrki. Það væri mun búið a'ð vinna að miklu leyti aðal- skynsamlegri leið að hafa vextina starf sitt í sambandi við nýbýlin ' af lánunum í Búnaðarbankanum og í sambandi við endurskoðun lag- anna þyrfti að einhverju leyti að sameina Landnámið Búnaíðarfélag- miklu lægri en þeir væru og hafa efnisstyrkinn og lánin langtum hærri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.