Tíminn - 10.03.1971, Page 11

Tíminn - 10.03.1971, Page 11
/ MIÐVIKUDAGUR 10. marz 1971 TIMINN 11 Bjarni Einarsson í striði og friði Ég hef nýlokiS vi3 að lesa grein Bjarna Einarssonar, bæj- arstjóra á Akureyri: „Að lifa í íriði við landið." Fjarskalega hljóta þeir embættismenn að hafa rúman tíma, sem geta sett saman slíkan langhund. Bjarni segir grein sína ætlaða „öllum fslendingum, sem nenna að lesa hana.“ Þannig virðist hon- um sjálfum ljóst, að þolinmæði þarf til. Strax í byrjun greinarinnar verður auðsætt, að höfundur er ekki í hugarfari, sem gerir hann hæfan til að ræða við- kvæm vandamál af sanngimi. Hann segir: „Norðlendingar vildu fá rafmagn. Þá risu land- eigendur öndverðir gegn sví- virðunni og nutu til þess full- tingis laxveiðimanna í Reykja- vík, en gæsaveiðimenn í Bret- landi hófu baráttu gegn virkj- un á Suðurlandi.“ Þennan rit- hátt þekkjum við úr sumum 'vikublöðum, sem gefin eru út í höfuðborginni. Þeim hefur bætzt liðskraftur. Þegar komið er út í þriðja dálk greinarinnar, fer Bjami hamförum og þyrlar upp ryki. Kallar hann nú íslenzka bænd- ur „landeigendaauðvald". „Lít- ill hópur manna,“ segir hann, „kannski fimm þúsund, eiga mest allt ísland." Skömmu síð- ar bætir hann við: „Sú stétt, sem lengst hefur komizt hér á landi í að ná meira til sín en henni bar, er landeigendaauð- valdið.“ Við vitum. að síðustu þrjá- tíu árin a.m.k. hefur jarðar- verð á íslandi verið í lágmarki, — langt á eftir allri verðþró- un í landinu. Hlutskipti ís- lenzka bóndans hefur verið að strita dag hvern myrkranna á milli árið um kring, en hljóta síðan á ævikveldinu fyrir jörð sína ásamt mannvirkjum fjár- hæð. er svarar til 2ja her- bergja kjallaraíbúðar í Reykja- Annars er megingallinn á málflutningi Bjarna Einarsson ar sá. að honum skilst ekki, um hvað er deilt. Barátta'land- eigenda við Laxá og Mývatn er háð við embættismannavald- ið, sem traðkar á rétti hins óbreytta borgara, biður hann ekki leyfis, virðir hann jafnvel ekki viðíals. En meðal annarra orSa: Hefur hæstiréttur ekki kveðið upp sii»n dóm í þessu máli? Hann heimilaði Þingey- ingum lögbann. Þarf þá frekar vitnanna við um þeirra mál- stað? Hví þessi háreisti í bæj- arstjóranum á Akureyri? Bændur hafa fyrr staðið í fylkingarbrjósti gegn ofríki — bæði út á við og inn á við. Það er gleðilegt tímanna tákn, að lista- og menntamenn leggja þeim nú lið. f grein Bjarna allri stígur geðvonzkan. Undir lokin velur hann skoðunum andstæðinga sinni varðandi náttúruvernd nöfnin „forpokun" og „ragna- rök afturhaldsins.“ En lýsa þessi orð ekki betur sjónarmið- um höfundar sjálfs? Loks nú á allra síðustu árum hefur mann kynið vaknað til meðvitundar um hina geigvænlegu hættu af völdum mengunar og náttúru- spialla. Stórátak er gert víða um heim til að snúa óheilla- stefnu við. En andófsmenn finnast alls staðar, jafnvel norður á Akureyri. Við höfuðborgarsvæðið norð anvert er áburðarverksmiðja, sem árlega spýr 500 smálest- um af eitri upp í loftið. Sjó- menn, sem koma af hafi. finna þefinn á miðjum Faxaflóa, en Reykvíkingar eru að verða sam dauna ólyfjaninni. Við höfuð- borgarsvæðið sunnanvert er álverksmiðja, sem er enn mik- ilvirkari á þessu sviði. Sérfræð ingar telja, að garðagróður drepist í 15 km. radíus. en ís- lenzka hvassviðrið hafi til þessa hjálpað okkur. Vilja Akureýrmgar þéttá? Nei, þeir eru æ fleiri/ -sem óska að fara að með varúð og fyrirhyggju í þessum efn- um. Og þeir eru einnig marg- ir ,sem álíta ýmis verðmæti ofar peningum. — G.G. Undarleg lagasmíð Landfari góður. Lagasmíð háttvirtra alþm. er stundum harla undarleg. Mætti nefna mörg dæmi þess. Tvö ein skulu nefnd. Fyrir nokkrum árum var gert að lög- um, að menn af erlendum upp runa, eru búandi hér, sumir lengi, skyldu endurskírðir og þá íslenzkum nöfnum. Það hefði þó varla verið hundrað f hættunni þótt þetta fólk héldi nöfnum sínum, en afkomend- ur skírðir íslenzkum nöfnum. Þetta samþykktu m.a. þing- menn sem skörtuðu útlendum ættarnöfnum. — Hitt dæmið er af því, að ekki alls fyrir' löngu var í lög leitt, svo hátíð- lega sé tekið til orða, að á hvern vindlingapakka skyldi líma lítinn miða og á hann prentað með örsmáu letri við- vörun til kaupenda frá selj- anda, íslenzka ríkinu, svohljóð andi: Viðvörun. Vindlingareyk ingar geta valdið krabbameini í lungum og hjartasjúkdómum. M.ö.o.: Ef þú kaupir vörur mín ar getur þú drepið þig. Þetta er að vissu leyti virð- ingarvert. Sá galli er hins vegar á þessu að letrið er ólæsilegt flestum mönnum á miðjum aldri nema þeir setji upp sína sterkustu brillur eða taki stækkunargler úr pússi sínu, sem eigi mun lenzka að bera á sér. Enn er ótalið, að það kostar stórfé að framkv. vitleysuna. — Ég hef oft gætt að því í búðum, hvort menn reyndu að lesa þessa örsmáu viðvörun. Ég hef ekki séð einn einasta mann gera það. — Það er sjálfsagt að vara við tóbaks- notkun, en svona „fræðsla“ er fremur fíflska en fræðsla. Og nú er um það rætt — í al- vöru að því er virðist — að fjölga útvarpsráðsmönnum í 15. Fá fleiri flokksgæðinga að jötunni. „Því verr gefast ...“ var stundum sagt. Nú vil ég ekki segja, að slíkt eigi við um útvarpsráðsmenn, en við eig- um ekki að hafa staðnaða stjórnmálamenn í þessu starfi. Ivar Eskeland segir í Sam- vinnunni (3. h. 1970), að á ís- landi hafi útvarpsráð meiri völd en gerist með öðrum norræn- um þjóðum. Þetta ráð er mjög íháídssámt. Það kémur m.'dl' fram í þeim sviptingum sem orðið hafa um ágætt erindi Sig- urðar Blöndals. Útvarpsnot- endur hafa talið — ranglega að því er nú kemur fram — að orðið ætti að vera frjálst í þessum þætti. En útvarpsráð bannfærir frjálst orð, rýkur upp til handa og fóta og „harmar" hitt og þetta, og er ekki nýtt fyrirbæri á þeim bæ. Enn er í fullu gildi, að lítil eru geð guma. Hver ber ábyrgð á útvarpserindi? Er það ekki sá, sem erindið flytur. Ætlar út varpsráð kannski að bera ábyrgð á öllu sem flutt er í útvarpi og sjónvarpi? Það er kannski þess vegna, að nú er bollalagt um að fjölga í þessu ráði í 15, til þess að varpa hinni þungu ábyrgð á fleiri bök? Bruðlið, snobbið og sýnd- armennskan ríður ekki við ein- teyming á voru landi. Væri ekki reynandi að fara meðal- veg, ftaka ekki of stórt stökk í einu en byrja á jólasveina töl- unni? — H.G. Nægir stúdentshúfan? Móðir skrifar um stúd- entsmenntun kennaraefna! Kæri Landfari. Ég var að horfa á sjónvarps- þáttinn „Setið fyrir svörum". Sá, sem sat fyrir svörum var skólastióri Kennaraskólans, dr. Broddi Jóhannesson. Aðalum- ræðuefnið var stúdentsmennt- un kennaraefna, en sam- kvæmt frumvarpinu um ný fræðslulög er stúdentspróf skil yrði fyrir inngöngu i skólann. í frumvarpinu er líka minnzt á margs konar rannsóknir í þágu barnanna. En nú hefur sú spurning hvarflað að mér hvort engin sú rannsókn sé gerð á þeim, sem um inngöngu sækja, hvort þeir séu f raun og veru hæfir til kennslustarfa. t.d. hvað snertir skapferli, siðferði- legan þroska, og viðhorf þeirra til bindindismála. Þetta eru allt stórkostleg atriði. þegar litið er til þess leiðbeininga- starfs sem kennarar taka að sér. Úr því að gera á svo strangar kröfur til lærdóms kennara- efna, ætti ekki síður að gera strangari kröfur um það hvern mann stúdentinn hefur að geyma. Eða á lykilorðið aðeins að vera stúdentahúfan? En það ekki endilega víst að hún birti verðleika, sem með þarf í einu hinna ábyrgðarmestu starfa í þjóðfélaginu. Það er margt sem athuga þarf í þessu efni, og þar sem nú virðast vera tímamót í þess um málum, þykir foreldrum það ekki síður um vert, að mannkostamaður sé í hverju rúmi í kennarastéttinni, en að stúdentshúfan ein eigi að bera vitni um ágæti kennarans. Þessu þarf' áreiðarilega 'að 1 "hyggja'<vet-'iað.<r»*JtN.B.' -• 17.40 18.00 18.45 19.00 19 30 19.35 20.00 20.20 HUÓÐVARP MIÐVIKUDAGUR 10. marz. 7.00 12.00 12.25 13.15 13.30 14.30 15.00 16.15 16.40 17.15 AfOMSS/rS lATSe- 7ffOS£ AfEAf SOBBEP THBMA/L AW UKEÍT/l&E TNEQVES HWO /?OBB£P 77f£ 04///C-ABP TBAT MBAAfS /'M mavs/ T//£ ££££/££ /s//T wopr/m /v/m Af/y GAffG/ , A/£4A'/V////£, WmmBBBAL /BAA'X BOBBEBS ■ J fVSJUST GOT USA OOB AS 0/G AS T/f£ LASTBAff/rPOB /VE Pi/LLED- S/fEP/FE MLL f/ELP OS AGA/U/ , Forsetinn Bankað á gluggann. — Þú þeir gá ekki að. Þér senduð eftir mér? gerðir það aftur’ Hvernig kemstu fram — Já, ég þarf að þakka þér Þú bjarg hjá öllum öryggisvörðunum? — Þegar aðir jifi mínu tvisvar i ferðinni, en það er ekki þess vegna. sem ég bað þig að koma Ég hef verkefni handa þér i S.Þ. — S. Þ.? Nú! 21.00 21.45 22.00 22.15 22.35 23.15 Litli barnatiminn. Tónleikar rilkynningar. Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. Fréttii rilkvnningar. DagJegt mal Jón Böðvarssun menntaskóla kennari flytur þáttmn. Á vettvangi dómsmála. Sigurður l.indal hæstaréttar ritari talar Samleikur í útv rpssal Guðný Guðmundrdóttir og Lawrence Wheeler leika á fiðlu g riólu Dúó nr. 1 5 G-dúr (K423 eftir Mozart. GiJbertsmálið sakamálaleik rit eftir Francis Durbridge Síðari flutningur sjöunda þáttar: bréfsins" Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri Jónat Jónasson. Með aðalhlut erk fara Gunn ar Eyjólfsson og Helga Bach mann Föstumessa ) Dómkirkjunni Prestur Séra Jón Auðuns dómprófastur Þáttur um uppeldismál. Margrét Margéirsdóttir ræð ir við Eirík Bjarnason augn lækni um börn með sjón- galla. Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan Or endurminn ingum Páls Melsteðs Einar Laxness byrjar lestur sinn. Á elleftu stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Morgunútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Fréttir og veðurfregnir Til kynningar. Tónleikar Þáttur um uppeldismál Við vinnuna- Tónleikar Síðdegissagan; „Jens Munk“ eftii Thorki) Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína 12) Fréttir Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlækna- fél. íslands (endurt) Veðurfregnir. Niður i moldina með hann Árni G Eylands flytur ann að erindi sitt Lög leikin á balalajku Framburðarkennsla i esper anto og þýzku. SIÓNVARP 18.00 Dýrin i skóginum. Þýðandi ag þulur: Kristmann Eiðsson. 18.10 Teiknimyndii Hvuttar i útflegu og Á tistasafninu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 18.25 Skreppur seitfkarL 10 þáttur Hús galdrakaris- ins. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.50 Skólasjónvarp. Lausnir 4 þáttur í eðlis- fræði fyrir ll ára nemend- ur (endurtekinn). Leiðbeinandi: Óskar Mariusson. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýslngar. 20.30 Steinaldarmennlrnlr. Heilaþvntturinn mikli. Þýðandi. Jón Ihor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður: Örnólfur rhorlacíus. 21.25 Serjozha. Sovézk bíómynd. sem lýsir lífinu frá siónarhóli sögu- hetiunnar, sex ára' drengs, sem elst upp hjá einhleypri móður sinni Leikstiórar- Georgi Daneli og Igor Talankin Aðalhlutverk: Borja Barkhatov Sergei Bondarsjúk og Irina Skobtséva Þýðandi Revnir Bjamason. 22.30 Dagskrárlok «' S • Keflavík — SuS»rnes 1 Siminn er $ 2 7 7 8 j PrentsmiSja V Baldurs t-tólmgeirssonar, $ Hrannargötu 7 — Keflavffc \ \ ;

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.