Tíminn - 10.03.1971, Page 12

Tíminn - 10.03.1971, Page 12
TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. marz 1971 Mú er kominn fími til aS athuga höggdeyfana fyrir vorið og sumarið KOMi Chevrolet Chevelle Bronco International Scont Tannus 17 M (aftan) Hillman Imp. Benz fólksbifr. Bcnz, vörubifr. N.S.U. Prins 1000 Fiat Moskvitch Opel Cadet Opel Caravan Opel Record STILLANLEGiR höggdeyfar sem hægt er að gera við, ef þeir bila. — Nýkomnir KON1 höggdeyf- ar í eftirtalda bíla: Opcl Kapitan Rambler Ameriean Rambler Classic Renault Skoda Octavia Skoda 1000 M. B. Toyota Crown Toyota Corona Toyota Corolla Toyota Landcrusicr Vauxliall Victor Vauxhall Viva Volvo, fólksbifr. Willis jeep Útvegum me'ð’ tiltölulega stuttum fyrirvara KONI-höggdeyfa í hvaða bíl sem er. KONI-höggdeyfarnir eru í sér gæðaflokki og end- : ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfarnir, sem seldir eru á íslandi með ábyrgð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. W$ KONI-höggdeyfar endast, endast og endast. S M Y R I L L - Ármúla 7 - Sími 84450 Eldhusinnrettingar Fataskápar Komum í heimahús og mælum, teiknum og skipu- leggjum að kostnaðarlausu eldhúsinnréttingar og fataskápa. Skipuleggjum einnig eftir húsateikning- um. Gerum fast verðtilboð í eldhúsinnréttingar, með eða án stálvaska og raftækja, fataskápa, inni- og útihurðir, sólbekki og fleira. Bylgjuhurðir. — Greiðsluskilmálar. — Eina sérverzlun með íbúðainnréttmgar. Margra ára reynsla. Verzlunin Óðinstorg h.f., Skólavörðust. 16. Sími 14275. — Kvöldsími 14897. Veljið yður í hag OMEGA fíípinn piERPom IWagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Bifreiða&tjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hjólbarðana yðar. Veitum yður aðstöðu til að skipta um hjólbarðana innan- húss Jafnframt önnumst við hvers konar smá- viðgerðir á bifreið yðar. Reynið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, simi 14925 ■ H Veljið fermingarúrin tímanlega. Mikið úrval af herra og dömu-úrum, ásamt úrvali af skartgripum til fermingargjafa. Úra- og skartgripaverzlun MAGNÚS ÁSMÚNDSSON Ingólfsstræti 3 Sími 17884 Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hata eyft þrautum margra. Reynið þau. EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 Naumur sigur IR — í 1. deildarkeppninni í körfuknattleik KR sigraði Þór og Valur UMFN FATAMARKAÐUR VERKSMIÐJUVERÐ Höfum opnað fatamarkað að Grettisgötu 8. gengið upp i sundið. — Póstsend- um. — Fatamarkaðurinn Sími 17220. Klp-Reykjavík, ÍR-ingar kræktu sér í tvö ódýr stig í 1. deildarkeppninni í körfu knattleik á sunnudaginn, er þeim tókst að sigra Ármenninga með einu stigi í mjög skemmtilegum og spennandi leik. Var þetta 7. leikurinn í 1. deild í vetur, sem endaði með 1 stigi, en meira en helmingnum af öllum ieikjunum hefur lokið með ntinna en 5 stiga mun. ÍR-ingar þurfa nú aðeins 2 stig úr þrem leikjum, sem eftir eru til að hljóta íslandsmeistaratitil inn í ár. Eina liöið, sem getur ógnað þeim er KR, sem verður að sigra í öllium leikjum sínum, sem eftir eru — en ÍR að tapa öllum, en þá verður að fara fraan auka- leikur milli KR og ÍR. Lítil von er á af) það dæmi gangi upp, og held ég að þegar megi óska ÍR- ingum til hamingju með sigurinn. Ekiki er þó hægt að óska þeirn til hamingju með sigurinn yfir Ármanni á sunnudaginn. Þar voru þeir svo sannariega heppnir, því sigurinn féll þeim í skaut á dóm aramistökum á síðustu sekúndu leiksins. Eftir að toafa haft 2 stig yfir í hálfleik 32:30 tókst ÍR-ingum að komast í 46:38 í byrjun síðari hálfleiks. Áranenninigar jöfnuðu Og komust yfir þegar 10 mínútur voru eftir af leiknum. Þegar 4 mín. voru eftir höf'ðu þeir 7 stig yfir 57:50, en ÍR tókst að minnka bilið á næstu 2 minútuim í 58:62. ÍR-ingar skoruðu þá úr 4 vítum af 6.‘en Áranenningar úr 1 af 2 á næstu 1 og hálfri mínútu, og var þá Ármann yfir 63:62. ÍR hafði knöttinn þegar nokikrar sek úndur voru eftir, en þá missti Agnar Friðriksson hann fyrir fæt ur sér, og spyrnti í hann svo allir sáu — nema dómararnir — síð- an tók hann knöttinn aftur og gaf á Birgi Jakobsson, sem sendi hann í körfuna, méðan allir Ár- menningarnir stóðu og biðu eftir flauti dómaranna. Þessi vafasama karfa nægði ÍR til sigurs 64:63. Stigahæstu menn ÍR í þessum leik voru: Þorsteinn Hallgrims- son, 21 stig, Birgir Jakobsson, 16 stig og Kristinn Jörundsson, 10 stig. Ekiki skil ég hvað ÍR-ingarn ir eru að gera með alla þessa skiptimenn, sem eru með þeim í hverjum leik, því sumir þeirra fá aldrei að koma inná, nema í mesta lagi í nokkrar mínútur. Og er það heldur lítil æfing fyrir menn, sem eiga að taka við. Hjá Ánmanni var Jón Sigurðs son stiigahæstur með 24 stig. Hall grírnur Gunnarsson skoraði 17 stig, Sveinn Christensen, sem var mjög göður í þessum leik skoraði 12 stig. í Njarðvíkunum léku neðstu lið in í deildinni Valur og 'UMiFN. Lauk þeirri vio'ureign, sem : var bæði mikil og sérstaklega hörð, I með sigri Vals 76:63. í hálfleik i hafði Valur 9 stig yfir 41:32. Vals ! menn voru betri aðilinn i þessum leik, og var sigur þeirra aldrei í hættu. Þórir Magnússon, var að vanda stigatoæstur Valsmanna, skoraði nú 35 stig. En Stefán Bjarkason kom næstur honum með 19 stig. Hjá UMFN var Brynjar stigahæstur með 18 stig. UMFN er ekki fallið þó það , sé í neðsta sæti. Fjölga á í 1. j deildinni fyrir næsta ár, og leik ur UiMEN við liðið sem verður' í öðru sæti í úrslitakeppninni í 2. deild. Á Akureyri léku á laugardag. Þór og KR. Voru KR-ingar í þessum leik án Kolbeins Pálsson ar, en þrátt fyrir það sigruo'u þeir með 10 stigum 60:50. Þeir léku hreinan „göngu körfúbolta" alian tímann, skutu ekki nema í færi og fóru sér ao‘ engu óðslcga. Þeir höfðu yfir í hálfleik 25: 24. En í síðari hálfleik tókst Þór að komast yfir, en ekki var það lengi. KR tók aftur forustu og komst 14 stigum yfir rétt fyrir leikslok, en Þórsarar skoruðu síð ustu 2 körfurnar. Guttoranur Ólafsson var be/tur Akureyriniga í þessum leik, en hinn .,KR-inigurinn“ Stefán Hall- grfmsson ,var eitthvað iniður sín, og skoraði aðeins 7 stig. Jón Héð ! insson var einnig í daufara lagi. I Hjá KR var Einar Bollason í sérflokki. Hann skoraði 33 stig, o,g hitti úr öllum vítaköstum 9, að tölu sem hann tók. En Einar er alltaf góc/ur þegar hann keppir á Akureyri, enda kunnugur á j þeim slóðurn! Magnús Þrándur j Þórðayson, átti einnig góðan leik , með KR, skoraði 10 stig, og var mjög sterkur undir körfunni. Úrsmíði er okkar fag Mvada Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR |) snjómunstur veitir góða spyrnu í snjö og hálku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjurrb Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501.— Reykjavík., Augtýsih í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.