Tíminn - 10.03.1971, Side 14
TÍMINN
ASÍ neitar
Framhald af bls. 1
ist Ámi í viðtalinu í Þjóðólfi hafa
skrifað Hannibal Valdimarssyni for
seta ASÍ persónulega, vegna þessa
máls, en allt situr við það sama. 1
viðtalinu segist Árni hafa sagt við
Hannibal, „að sér fyndist það koma
úr hönðustu átt, að sú brjóstvöm
sem við töldum forystu ASÍ vera,
fengist nú ekki til að greiða sinum
eigin launþegum verklaun. Heiður
ASÍ væ«ri í veði, og mætti honum
ekki kasta á glæ fyrir vanrækslu
af þessu tagi“.
Síðan greinir Árni frá yfirstand-
andi framkvæmdum við orlofsheim
ili ASÍ í Ölfusborgum, og segir,
að aftur hafi verið samið um að
smíða húsin og reisa fyrir neðan
e'ðlilegt kostnaðarverð og segir svo:
„Allt þetta mál, eins og hið fyrra,
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaSur
Skólavörðustig 12
Simi 18783
ber keim af því, að þessi byggingar
nefnd leggi sig hreint og klárt í
líma við að pressa niður þessi
verk, fá þau unnin langt fyrir neð-
an eðlilegt kostnaðarverð — og
eðlileg vinnulaun, sem þeir krefj-
ast sjálfir. Það er eins og þeir drag
ist eins og segull aö þeim aum-
ingja mönnum, sem í fljótfærni
láta frá sér fara allt of lág tilboð,
sem allir sjá, að þeir standa ekki
I við. Og í síðasta skiptið eru hunds-
uð hagstæð tilboð frá Kaupfélagi
Árnesinga, sem hefur haft stærst-
an fjölda trésmiða úr F.B.Á. í
sinni þjónustu. Þar voru þá ónóg
verkefni og víðar hér í sýslu, og
K.Á. hefði án efa getað skila® hús-
unum til afnota á réttum tíma.
Þess skal getið að orlofshúsin
átti að taka í notkun á sl. sumri,
og voru sum stéttarfélög búin að
leigja nýju húsin út, en þau munu
vart vera tilbúin ennþá.
Milljónarbíll
Framhald af bLs. 1
gerð 1,1 millj. kr, og er sú
dýrasta sem verksmiðjurnar
Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, sem vottuðu okkur samúS
og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar,
Guðbjargar Guðmundsdóttur
frá Vallaneshiáleigu.
Benedikt Sigfússon
Guðmundur Sigfússon
Sigrún Slgfúsdóttir
Slgríður Sigfúsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
Jóns Ólafssonar,
Hafrafelli.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Landsspítalans og
Sjúkraskýllsins á Egllsstöðum, fyrir góða hjúkrun og aðstoð.
Anna Runólfsdóttir
Sigrún Jónsdóttir Brynjólfur Bergsteinsson
Guðlaug Jónsdóttir Ólafur Gunnarsson
Sonur minn, bróðir okkar og mágur,
Björn Bergvinsson
lézt i sjúkrahúsi í Seattle i Bandaríkjunum 8. marz.
Rósa Magnúsdóttlr
Jón Bergvinsson Björn Baldvinsson
Magnea Bergvinsdóttir Oddur A. Sigurjónsson
Haukur Bergvinsson Unnur Gísladóttir
Helgi Bergvinsson Lea Sigurðardóttir
Jóhann Bergvinsson Sigrún Guðbrandsdóttir
Haraldur Bergvinsson Unnur Marteinsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför
Páls Ólafssonar
frá Hjarðarholti.
Fyrir hönd vandamanna
Jens Pálsson.
Þakka innilega auðsýnda samúð og hjálp, við andlát og útför föður
míns,
Kristjáns Guðnasonar,
Gýgjarhóli.
Inga Kristjánsdóttir.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hjálp og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og
langafa
Jóns Þ. Jóhannessonar
frá Kjalveg.
Sérstaklega viljum við þakka fyrrverandi sóknarpresti hans, séra
Magnúsi Guðmundssyni og Arngrfmi Björnssyni lækni í Ólafsvík.
Kristín Pétursdóttir
Jóhannes Jónsson
Kristín Jónsdóttir
Guðjón Bjarnason
Guðrún Jónsdóttir
Sigurður S. N. Júlíusson
barnabörn og barnabarnabörn.
framleib'a. Annar bíll af sömu'
gerð hefur verið pantaður til
landsins og kemur hann í næsta
mánuði, sjóleiðina.
Skúli ílugstjóri sagði, að þeir
flugmennirnir hefbu ekki get-
að stillt sig um að skreppa aftur
fyrir stjórnklefann og, setjast
undir stýri kjörgripsins, enda
er þetta einn glæsilegasti bíll
se.m framleidur er, eins og sjá
má á verðinu, en samt er hann
efcki stór, tveggja dyra og lág
ur í loftinu.
Alþingi
FramKhald af bls. 8
breytt verðlag og ný verksvið. —
Þá er og lagt til, að starfssvið
Teiknistofu landbúnaðarins verði
víkkað og nái m.a. til þess að
gera áætlanir og skipulagsupp-
drætti fyrir byggingar á sveita-
býlum og að vera ráðgefandi að-
ili á sviði fjárfestingar í sveit-
um.
Komin heim
Framhald af bls. 1
stuðlað liafa að því, að hún og
börn hennar komust heim aft
ur frá Ástralíu. Sigrún og börn
hennar lögðu af stað fiugleið
is frá Ástralíu skömmu fyrir
hádegi í gær, og komu til
London í morgun, en þar tóku
þau sér síðan far meb' Flug
félagsvélinni heim.
Eiginmaður Sigrúnar, Guð
mundur Gíslason, kom ekki
heim með fjölskyldunni, og
hyggst dveljast þar áfram.
Landeigendafundur
r'ramhald af bls. 16
verks Tímanum í dag, ab' þá væri
ekkert þvi til fyrirstöðu, að hefja
framkvæmdir á ný, en þær hafa
legið niðri síðan um hádegi á
föstudag, — en það er auðvitað
Laxárvirkjunarstjórnar að ákveða,
hvort við vinnum eða ekki, sagði
hann að lobum.
Hermóður Guðmundsson í Ár-
nesi, formaður landeigendafélags
ins, sagðist ekki búast við að
málið yrði leyst með neinum samn
ingum, en landeigendur hefðu þó
viljað gera eina tilraun enn. Hann
sagði, að þeir vildu ræða málið á
breiðari grundveili, t. d. með
hverjum öðrum leiðum en virkj
un Laxár mætti leysa raforku-
vandamálið, en það vildi Laxár
virkjunarstjórn ekki heyra nefnt.
Það fer því eftir niðurstöiAnn
fundarins í kvöld hvort samninga
fundum verður haldið áfram eða
ekki.
í dag barst Tímanum eftirfar
andi tilkynning frá Iðnaðarráðu-
neytinu:
Dagana 6.—8. marz voru fundir
haldnir á Akureyri með fulltrúum
deiluaðila í Laxármálinu. sátta
mönnum og fulltrúum iðnaðarráðu
neytisins. Var síðasti fundurinn
undir stjórn forsætisráðherra,
Jóhanns Hafstein.
Fyrir fundunum lágu tillögur
iðnaðarráðuneytisins, er sendar
voru aiálum með bréfi, dags. 10.
febrúar s. 1. Höfðu báðir aðilar
tjáð sig reiðubúna að koma til
fundar til að ræða þessar tillögur,
þó ab' því tilskildu af hálfu Land-
eigendafélagsins, að framkvæmdir
við Laxá væru stöðvaðar fyrir 10.
marz.
Þegar stjórn Laxárvirkjunar
hafði tjáð sig reiðubúna til þess
að stöðva framkvæmdir 5. marz
á hádegi voru fundir bobaðir.
Stjórn Laxárvirkjunar hafði
skýrt viðhorf sín til fyrrgreindra
tillagna með framlagðri greinar-
gerð, en fullrúar landeigenda
töldu sig ekki geta tekið efnislega
afstöðu fyrr en að loknum al-
mennum félagsfundi í Landeig-
endafélaginu, sem væntanlega
yrði haldinn 9. marz.
' ‘imroD
Hvað er hlýtt á vetrum, svalt á
sumrin — og veitir alltaf skjól
fyrir stormi og regni?
Ráðning á síðustu gátu:
Á saltfiski, því hausinn er oft
á íslandi eða í Noregi, þegar
sporðurinn er á Spáni.
Á víðavangi
Framhalo at bls 3
nemendur á aldrinum 13—20
ára eru nú við nám í skólum
landsins. Allmargir nemendur
við iðnskóla, tónlistarskóla,
Ilandíða- oð myndlistarskólann,
Tækmskólann o.fl. skóla,
munu vera komnir yfir tvítugs-
aldur. Þegar þeim er bætt við
og einnig háskólastúdentum og
fjölda annars námsfólks, sem
komið er yfir tvítugsaldur,
reynist heildartala fslendinga,
sem nú stunda skólanám eftir
barnaskólastigið, vera tæplega
30 þúsund. — TK
Frímerki
Framhald af bls. 4
óvart, bók eftir Hill, sem hann
nefnir „Post Office Reform; Its
Importance and Practicability".
Bók þessi var byggð á mikilli
þekkingu á póstmálum Eng-
lands og tillögur hennar mark-
visst miðaðar við a® koma því í
betra horf, sem ekki var í sem
beztu lagi.
Hann staðhæfði, að með því
að lækka burðargjaldið, ykist
svo sending bréfa, að brátt
mundi pósturinn fá jafnmiklar
tekjur og áður.
Hann benti á að þa@ væri al-
gengt að fólk reyndi að smygla
bréfum sökum hins háa burðar-
gjalds og væru póstþjónarnir
reiðubúnir að taka við bréfum
af fólki fyrir hálft gjald, sem
þeir svo skiluðu sjálfir til við-
komanda og ykju þannig tekjur
sínar. Með því að færa burðar-
gjaldið niður í eitt penny fyrir
hverja únsu eða 28 grömm yrði
komið í veg fyrir þetta, svo
með því fengi póststjórnin þeg-
ar aukatekjur fyrir bréf sem
nú yrði ekki smyglað lengur.
Almenn ánægja.
Tillögum Hill var tekið með
miklum fögnuði hjá almenningi,
en ekki er hægt að segja það
sacna um póststjórnina. Póst-
meistari Hennar Hátignar,
sagði, a@ þetta væri sú vitlaus-
asta tillaga, sem nokkru sinni
hefði fram komið um þessi mál.
Svo fór þó að lokum, að
neðri deild þingsins skipar
nefnd í málinu og fékk það svo
þá afgreiðslu þann 5. desember
1839. að burðargjaldstakstinn
skyldi vera 4 pence fyrir Vz
únsu 8 pence upp í 1 únsu og
síðan 8 pence fyrir hverja við-
bótarúnsu. Þetta var mikið
hærra en Hill haf@i hugsað sér,
enda voru fljótlega gerðar breyt
ingar, eða þrem vikum síðar
Þá var samþykkt að gjaldið
skyldi vera 1 penny fyrir y2
únsu. Tók þetta gildi 10. janúar
1840. Vinsældirnar sem það
hlaut má marka af því, að fyrsta
daginn voru afhent 112.000
bréf á aðalpósthúsi Lundúna.
Sigurður H. Þorsteinsson
MIÐVIKUDAGUR 10. marz 1971
/>■
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
fást
Sýning í kvöld kl. 20.
SÓLNESS
BYGGINGAMEISTARI
Sýning fimmtudag kl. 20.
Siðasta sinn,
ÉG VIL — ÉG VIL
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,16 til 20. Síml 1-1200.
Jörundur í kvöld kl. 20,30.
Hltabylgja fimmtudag.
Kristnihald föstudag. Uppselt.
Jörundur laugardag. 87. sýning.
Jörundur sunnudag fcl. 15.
Fáar sýningar efitir.
Kristnihald þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan 1 ISnó er
opin frá kL 14. Sími 13191.
Hvítur mátar í tveimur leikjum.
Þrautin er eftir Þjóðverjann Diet-
er Muller. 1. Dd6! — Bf2 2. Hc4
mát.
RIDG
Slæm vörn Reese og Schapiro í
þessu spili kostaði England úrslita
sæti á Ólympíumótinu í New York
1964.
A Á95
V ekkert
+ 982
* KDG7542
A 108643 * KG
V ÁK8 V D 42
ý ÁK1064 + G53
ekkert Á 10 8 6 3
A D72
V G 109 7 653
+ D 7
* 9
Þegar Sehapiro opnaði á 1 T i
V sagði Belladonna í N 2 L. Reese
doblaði Avarelli í S sagði 2 Hj. og
V doblaði. Belladonna breytti í 3
L, sem voru dobluð. Reese í A
spilaði út Sp-K, og það reyndist
ekki vel. Belladonna tók á Á£
heima og spilaði T og lét D úx
blindum. V fékk á K og spili hann
litlum T er hægt a@ setja spilið
800 niður. En hann spilaði Sp„
sem tekinn var á D í blindum. T
frá blindum, og það var skiljan
legt að Schpiro tók á K. Hann spil
aði Sp. 10 og þá brást Reese. Hanr
kastaði Hj. (Bezt að trompa o|
spila L-10) og þegar Schapiro héH
áfram í Sp. trompaði Reese mef
10 og spilaði L-2. Belladonna slap]
því með 200 — og Ítalía vann leií
inn með 6 stigum — og vann II
stig á spilinu, þegar Garozzo fék)
11 slagi í 3 gr. í A á hinu borðinu