Tíminn - 10.03.1971, Síða 15
ttœVIKUDAGUR 10. marz 1971
TIMINN
15
LEIKNUM ER LOKIÐ
(The Game is Over)
íslcnzkur texti
Áhrifamikil ný amerísk-frönsk úrvalskvikmynd í
litum og Cinema Scope. Aðalhlutverkið er leikið
af hinni vinsælu leikkonu Jane Fonda ásamt Peter
McEnery og Michel Piccli, Leikstjóri: Roger
Vadim. Gerð eftir skáldsögu Emiles Zola.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UUQARAS
Simai 32075 og 38150
LÍFVÖRÐURINN
Ein ai beztu amerisku sakamálamyndum sem hér
hsfa sést Myndin er í litum og Cinema Scope og
með íslenzkum texta.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
BönnuB börnum innan 16 ára.
(P.J.)
MORDEPJjG GO’. 3
F0LG DEN SPÆNDENDE |
M0RDER3AGT FRA S
KIRKETARNETTIL 5
MARMORbSUDET!
tf.b.u.16 ar
Laun-
moröinginn
(Assignment Murder!)
Hörkuspennandi sakamálamynd
í litum með dönskum texta.
Kerwin Mathews
Marilu Tolo
Bruno Cramer
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
41985
Simi 41985
Láttu konuna mína vera!
Sprenghlægileg skopmynd í litum með íslenzkum
texta. Aðalhlutverk:
TONY CURTIS
VIRNA LISI
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Gcdjón Styrkábsson
HÆSTARtTTARLÖCMADUI)
AUSTUKSTRJtTI 6 SlMl IS334
RAUÐA PLÁGAN
Afar spennandi og hrollvekjandi amerísk Cinema
Scope-Iitmynd, byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe.
VINCENT PRICE
HAZEL COURT
NIGEL GREEN
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11
fslenzk'r textar.
Brúðkaupsafmælið
Brezk-amerísk litmynd, með seiðmagnaðri spennu
og frábærri leiksnilld, sme hrífa mun alla áhorf-
endur, jafnvel þá vandlátustu
Bönnr.S yngri en 12 ára.
Sýnu kl. 5 og 9.
Ath.: Sýningum fer nú að fækka.
Einu sinm var í villta vestrinu
Afbragðs vel leikin og hörkuspennandi Paramount-
mynd úr „villta vestrinu" tekin í litum og á breið-
tjald. Tónlist eftir Ennio Morricone. Leikstjóri
Sergio Leone. íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
HENRY FONDA
CLAUDIA CARDINALE
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Allra síðasta sinn. —
íslenzkur texti
INDlÁNARNIR
(Cheyenne Autumn)
Mjög spennandi og sérstaklega vel gerð og leikin,
ný, amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope.
Sýnd kl. 5 og 9.
/ /
Siml 31182.
ísenzkur texti.
: i,. ||- - rf^nTf qyywqrq-
I NÆTURHITANUM
(In the Heat of the Night)
Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amer-
isk stórmynd 1 litum. Myndin hefur hlotið fimm
OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds-
saga í Morgunblaðinu.
SIDNEY POITIER
ROD STEIGER.
Sýnd kl 5, 7 og 9,15
Bönnuð innan 12 ára