Tíminn - 19.03.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.03.1971, Blaðsíða 8
Fundur í Keflavík um " örk - Keflavík Björk, félag framsóknar- kvenna í Kefla- vík og nágrenni heldur framsókn arvist í Aðalveri suonudaginn 21. marz kl. 21. Hús- ið opnað kl. 20.30. Síðasta ívöldið í þriggja kvölda keppni Stjómandi verður Baldur Hólm geirsson. Hilmar Pétursson bæj arfulltrúi flytur ávarp í kaffihléi Allir velkomnir. - Skemmtinefnd landhelgismálið Á laugardaginn verður haldinn fundur um landhelgismálið í Að- alveri, Keflavík, og hefst fundur- inn kl. 2 e.h. Framsögumenn: Jón Skaftason og Þórarinn Þórarinsson. Að framsöguræðum loknum verða almennar umræður og fram- sögumenn svara fyrirspurnum. — Stjórn FUF í Keflavík. Jón Þórarinn FRAMHALDS- ADALFUNDUR FULLTRÚA- RÁÐSINS Framhaldsaðal- fundur Fulltrúa- Táðs Framsókn- arfélaganna í Reyikjavik verð- rar í Framsókn larhúsinu við iFríkirkjuyeg imánudaginn 22. marz, og hefst hann kl. 20.30. Fulltrúar og varafulltrúar eru beðnir um að mæta stundvíslega. Fu’-'1 irefni: 1. Lagabreytingar 2. Einar Ágústsson, alþingismaður hefur framsögu um almannatrygg tngar. Framsóknarflokkurinn boðar til almennra funda um: Atvinnumálin og landhelgismálið Seyðisf jörður Sauðárkrókur Húsavík sunnudaginn 28. marz kl. 16,00 Frummælandi: Helgi Bergs Einnig mæta á fundinum Jónas Jónsson og Ingi Tryggvason. | mánudaginn 22. mánudaginn 29. 1 marz kl. 20,30 í Wk marz kl. 20,30 í | félagsheimilinu Framsóknarhús- 1 Herðubreið. ■ Wj inu. W >njJpL (TfT Frummælandi: :in.v" ■ 1 Frummælendur: *ít*r^* S’ Helgi Bergs | Helgi Bergs iill? Einnig mæta á Tómas mwWZúiíiÁ■s^fundinum Magn- 1' Árnasou r, | Ia0H ús Gíslason - og Ölafsf jörður föstudaginn 26. I marz kl. 20,30 f Frummælandi: 11 Helgi Bergs ll II Einnig mæta á fundinum Jónas Jónsson og Ingi Tryggvason. Stefán Guðm.son Norðfjörður ^ miðvikudaginn |||24. marz kl. 20,30 'í Egilsbúð (litla 11 Frummælendur: Helgi Bergs Tómas Árnason. Sigluf jörður Jþriðjudaginn 30. k marz kl. 20,30. Frummælandi: $ Helgi Bergs (■ Einnig mæta á fundinum Magn- ús Gíslason og ‘ Stefán Guðm.son KÓPAVOGUR Framsóknarfélag Kópavogs heldur fund á mánudag- inn kemur. 22. marz, að Neðstu tröð 4, og hefst hann kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Kosn ing fulltrúa á flokksþing Fram 2. Framsöguræða Jóns Skaftasonar, alþingismanns, um landhelgismálið og fleira. — Stjórnin. Umræðufundur um konuna og þjóð félagið í dag. föstudag, kl. 20.30 verður að Hringbraut 30 umræðufundur á vegum FUF til undirbúnings ráðstefnu um konuna og þjóðfélag ið. Fundurinn er öllum opinn. — FUF. sóknarflokksins. Frá ICaupmannahöfn, Gamla strönd, Kristjánsborgarhöll og lista safn Thorvaldsens. Skipulag iðnaðarsvæðis- ins við Sundahöfn verði endurskoðað þegar í stað Til Hafnar og ir aðeins Framsóknarfélag Reykjavík- ur gefur félagsmönnum sínum kost á flugferð til Kaupmanna hafnar 28. júlí og hekn aft- ur 11. ágúst. Fargjaldið er sér- lega hagstætt, og er þetta ein- stakt tækifæri fyrir fólk til þess að ferðast um Norður- heim aftur fyr 7500 kr. lönd, eða til þess að taka bátt í ferðum á vegum Sunnu til t.d. Þýzkalands, Svíþjóðar eða um Danmörku. Nánari upplýs- ingar er hægt að fá á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, sími 24480. EB-Reykjavík, fimmtudag. Á fundi í borgarstjórn í dag flutti Guðinundur G. Þórarinsson tillögu þess efnis, að borgarstjórn in feli skipulagsstjóra að endur- skoða nú þegar skipulag iðnaðar- svæðisins neðan Elliðabrautar við Sundahöfn, bæði með tilliti til starfsemi við höfnina og útsýnis til sunds og eyja. '" Urðu miklar úmræðúr úfrt' ‘ ‘tib löguha og var að timræðu lokinni vísað til umsagnar skipulagsnefnd ar og hafnarstjóra. í framsöguræðu sinni fyrir til- lögunni sagði Guðmundur G. Þór- arinsson m.a., að hún væri flutt vegna þess að skipulagt hefði ver ið iðnaðar- og athafnasvæði hafn- ar, á stað, þar sem margir teldu útsýni fegurst í borginni. í stað þess að vernda það útsýni væri Keflvíkingar Suðurnesjabúar Björk, félag framsóknarkvenna : Keflavík og nágrenni heldur fund í Aðalveri mánudaginn 22. marz kl. 20.30. Dagskrá: 1. Rauð- sokkar úr Reykjavík svara fyrir- spurnur. 2. Hárgreiðsludömur sýna meðferð hártoppa og hár- kollna. 3. Önnur mál. Félagskon- ur, fjölmennið og takið með ykkur A gesti. — Stjórnin. nú gert ráð fyrir áferðarljótum skemmubyggingum þar. Þessar byggingar yrðu allt að 300 m. langar og myndu eðlilega mynda vegg meðfram Elliðabraut og skerða þannig verulega náttúru- fegurð svæðisins. Guðmur.lur minnti á það í ræðu sinni, að skipulag umrædds svæðis hefði aldrei verið sam- þykkt í borgarráði og því væru það losaraleg vinnubrögð að hefja þar frámkvæmdir áður en skipu- lagið væri samþykkt. Aðeins það eitt, að nýting svæðisins hefði ekki verið ákveðin, væri næg á- stæða til þess að endurskoðun fari fram á umræddu skipulagi. Guðmundur lagði í ræðu sinni ríka áherzlu á útsýni, umhverfi og fegurð svæðisins, svo að hann næði ef til vill með því móti til eyrna meirihluta borgarstjórn- ar. Er Guðmundur hafði lokið ræðu sinni, stóðu fulltrúar úr meiri- hlutanum upp hver á fætur öðr- um, fyrst Ólafur B. Thors, síðan Gísli Halldórsson, og loks Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, og deildu fast á mörg átriði í ræðu Guðmundar. Var m.a. á þeim að heyra, að ekki væri heppilegt að hafa fagurt útsýni við hraðbraut- ir, gæti það valdið umferðar- óhöppum. Tíminn mun siðar skýra ítar- legar frá umræðunum um tillög- una. Framtíðarþrðun íslenzkra ferðamála Meginumræðuefni á Ferðamálaráðstefnu Kjördæ missambands Framsóknarfélaganna í Norður landskjördæmi eystra og Framsóknarfélags Reykjavíkur, á Akureyri 27. marz n.k. Ferðamálaráðstefna verður hald in á Akureyri að Hótel Varðborg laugardaginn 27. marz n. k. Aðil- ar að ráðstefnunni eru kjördæmis- samband Framsóknarfélaganna í Norðurlandskjördæmi eystra og Framsóknarfélag Reykjavíkur. Megin umræðuefni og verkefni ráðstefnunnar: Framtiðarþróun ís- lenzkra ferðamála. Áætlað er að áhugamenn um þessi mál komi bæði frá Reykjavík og ýmsum stöðum á Norðurlandi, og að sjálf- sögðu aðilar á AkureyrL Dagskrá ráðstefnunnar: Ráð- stefnan sett kl. 10,30 að Hótel Varðborg af Sigurði Jóhannessyni, framkvaamdastjóra. Ávarp: Einar Ágústsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins. Ræða: Birgir Þórliallsson. fraimkvæmdastjóri (framtíðarþróun ferðamála, ráð- stefnuþjónusta o. fl.). Ræða: Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi (feröamál og umhverfisvernd). Kl. 12 matarhlé. Hádegisverður að Hótel KEA. Þar flytur B.jarni Einarsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, ræðu (þýðing ferðamáia fyr- ir Akureyri og nágrenni). Kl. 1,30 ráðstefnan sett að nýju að Hótel Varðborg. Ræða: Heimir Hannes- son lögfr. (skipulagsbreytingar, fjármálaleg uppbygging ferða- mála). Sigurður Magnússon, blaða fulltrúi, ræða. Guðni Þórðarson, ræða (Hlutverk ferðaskrifstofa í framtíðarþróun ferðamála). Kafíi- hlé ca. lcl. 3.30 til 4,30. Þá munu hefjast hringborðsuitnræöur. Stjórnandi Ingi Tryggvason. Fund arstjóri eftir hádegi verður Krist- inn Finnbogason. Ráðstefnunni lýkur með sameig- inlegum kvöldverði að Hótel KEA. Á sunnudag verður efnt til skoð unarferða fyrir gesti og verður það sérstaklega kynnt síðar. Ráðstefnan verður opin öllum áhugamönnum um ferðamál. Fyrirhugað er að efna til ann- arar sambærilegrar ráðstefnu í Mývatnssveit á vegum kjördæmis- snmbandsins snemma í vor. ef til vill um miðjan maí, og verður það kynnt sérstaklega. Guðmundur G. Þórarinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.