Fréttablaðið - 01.08.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 01.08.2002, Blaðsíða 17
smáauglýsingar sími 515 7500 Keypt og selt Til sölu Lagerútsala: útilegustólar með skem- il, 3 og 4 m tjöld, partytjald 3x3m. svefnpokar, bakpokar, kælitöskur, kola- grill, hlaupahjól, ryksugur, örbylgjuofn- ar, kaffivélar, brauðristar. samlokugrill, 72 stk. hnífaparasett, pottar og pönnur, inni-og útiljós. On Off vörumarkaður Smiðjuvegi 4, Græn Gata Kóp. 577 3377. Barnarúm 60x120 cm. m/dýnu og sæng, leikgrind, hókuspókus stóll og hjónarúm 180x200. S: 5518085 Svört ónotuð dragt, str. 40. Frá ARA. Uppl. í síma 568 5285. Af sérstökum ástæðum til sölu sund- bolir og bikiní í stærðum 10-16, ódýr- ir skartgripir, einnig smóking st.48-50 verð 8.000 kr og ýmislegt fleira. Uppl. í síma: 660 5701. Til sölu Dallas hústjald með 3 svefnálmum á 30 þús. Uppl. í síma: 557 9794 eftir kl. 17. Kajak með öllu. Prion Millenium trefja- bátur með byssufestingu (eða veiði- stöng), stýri, trefjaár, svuntu, vesti, skóm, þurrjakka, hönskum, thule fest- ingum á toppgrind, þurrpoka, gsm-flot- veski. Verð: 140 þús. Sími: 566 8123 eftir kl.19 Stofuhilla, bleyjuborð á hjólum m/ baði og barnabílstóll til sölu. Uppl. í 6952887 og 6593369 Til sölu 4ra manna Tjaldborgartjald m/ fortjaldi. Mjög lítið notað. Uppl. í síma 861 1913. AEG þv.vél þarfnast smá lagfæringar kr. 20 þús., ný sturtuhurð ónotuð í pakkningu og 8 fm af flísum á baðher- bergi. Uppl. í síma: 692 2414 eftir kl.17. Til sölu sófasett 3+1+1, stofuborð, hillusamstæða. Áhugasamir hringið í 895 9786. Jakob eða Helga. Ikea Rúm, hannað til að spara pláss, stillanleg hæð ,10.000 kr, og þvottavél 15.000 kr, barnahjól sem nýtt. 3000 kr, Frystikista, 8000 kr. Uppl. í síma 893- 5758 Tjald 4-5 manna með himni og for- tjaldi selst ódýrt, á sama stað er til sölu 1/2 golfsett karla og 1/2 golfsett kven- na. Uppl. í síma: 554 2643 og 861 9534. Til sölu svefnsófi úr eik. Vel með far- inn og furuhillusamstæða. Tilboð óskast. Á sama stað er óskað eftir sjón- varpi og digital myndavél m/ mögu- leika á upptöku. Uppl. í síma 565 6659 og 696 6029 e. kl. 18. Sjö mahoni innihurðir til sölu 70 cm. m/körmum 74 cm. Antik skápur. Renesens frá 1920 og gamall borð- lampi og gólflampi. S: 8927664 og 567 5504 Lagerálhillur til sölu. Uppl. í síma 895 8125. Kenwood magnari, útvarp, 5 diska CD spilari, AR hátalarar eins og nýtt. Uppl. í 8956999 Til sölu 1 árs Whirlpool þvottvél sem ný. Rollsinn í þvottavélunum á aðens kr. 25 þús staðgreitt. Fyrstur hringir fyrstur fær. s. 899-1100. Á sama stað gervi- hnattamóttakari á kr 25 þús. Til sölu ísskápur með frysti 290 l. og uppþvottavél 5 ára. Uppl. í síma 896 9399. Siemens keram. hellub. + ofn hv. mjög vel með farið kr. 35 þús. Nýl. sv. kaffik. kr. 3 þús. S: 896 0859. Til sölu nýlegar viðarkojur, stærð 90x2. Verð 10 þús. með dýnum. S. 694 6441. Til sölu vel með farin ísskápur á 10 þ. og lítið notuð þríhjólakerra á 10 þ. Uppl. í 8613634 Premiere trommusett til sölu. 5 stykk- ja m/töskum, stöndum og diskum. Uppl. í 8469461 Ísskápur Camping Gas International. Utanmál: b.52,5 h.61,5 d.52 gengur fyr- ir 230w,12vdc og gasi. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma: 896 6194 og 896 5086. Tjaldborgartjald 5 manna með fram- byggðum himni á 10 þús. Uppl. í síma 698 9966 Record rennibekkur fyrir tré ásamt rennijárnum eins og nýr. Verð kr. 89 þús. Sími: 894 0854. Fimm manna tjald með góðu fortjaldi til sölu, tilvalið fyrir helgina. verð 16.000 kr. Uppl. í síma 552-8962, 863 3254 Veglegt hústjald til sölu kr. 20 þús. og Dodge Aries með dráttarkúlu fæst gef- ins. Uppl. í síma 568 5109 og 697 3992. Mótatimbur. Mikið magn af notuðu mótatimbri 2x4” selst ódýrt. Einnig steypuhrærivél. S 895 0999. Til sölu örbylgjuloftnet m/spennugj. Einnig miði á Þjóðhátíð í Eyjum ásamt miða í Herjólf. 8204510. Til sölu Brio kerruvagn kr. 2000, Sil- vercross vagn kr. 5000, göngugrind Craco kr. 4000, nagladekk án felga fyrir Hyundai kr. 10.000. Uppl. í síma 567 3220 og 694 9121. Nætursjónauki, mjög góður, lítill og nettur. Getur séð í svarta myrkri. Kostar nýr ca. 40 þús. Kostar 25 þús. Alveg ónotaður. S. 897 7084. Kanínu/hamstra búr 80x50x45cm til sölu. Verð 4000 kr. Uppl. í síma 553 77011Nýleg baðinnrétting m/vaski 60 þ. Glersturtuklefi m/botni 35 þús. Eld- húsinnrétting bæsuð fura 70 þ. Pen- ingakassi 5 þ. S: 820 4343 og 588 1984. Sumardekk á álfelgum fyrir Toyotu Carinu á 40þ kr. sími: 8950333 Dökkblár hornsófi 60 þús. Borðstofu- borð úr beyki 12 þús. Og sófaborð úr beyki m/ gleri 8 þús. Allt yngra en 1 árs. Uppl. í síma 561 2317 og 865 8631. Mjög ódýrt og gott. Tvíburakerruvagn, ungbarnabílstóll, 3 eldri barnabílstól- ar, taumatarstóll, 3 í einum matarstóll með borði, hvítur matarstóll, rimlarúm, 3 í einum kerruvagn, barnavagga, burð- arsæti fyrir börn og hvítt skiptiborð. Uppl. í s. 557 3343 eða 695 3343. Vefstóll, lítið notaður, vefur 1,20 á breytt. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 486 6725 Blá köflótt Simo svefnkerra, góður bíl- stóll. Vel með farið. Uppl. í síma 862 1513. Ísskápur 150x60, amer. svefnsófi, furu- sófaborð, beyki sjónvarpsskápur á hjól- um og rörahillur. Uppl. í síma 899 9133. Emmaljunga barnavagn ásamt burð- arrúmi. V. 10 þús. Craco kerra & regn- plast. V. 7 þús. s. 896 5114. Óskast keypt Óska eftir toppgrind á Toyota Corolla. Uppl. í síma 659 0645 og 554 0645. Ísskápur með frysti, í góðu lagi, sirka 150 cm á hæð. Uppl. í síma 893-5758 Óska eftir gömlum vel með förnum hljómplötum, litlum sem stórum. Uppl. í 8634372 Óska eftir koju. Uppl. í síma 5673733 og 8995869 Sólarrafhlaða stærsta gerð óskast keypt. Uppl. í síma 55515287 og 8555287 Óska eftir góðu barnarúmi t.d stækk- anlegu fyrir 3-7ára. Uppl. í síma 820 1996. Óska eftir að kaupa ódýran örbylgju- ofn, hljómflutningsmagnara. Uppl. í síma 848 9126. Heimilistæki Uppþvottavél Siemens Lady Plus 60cm breið. Frekari uppl. í síma: 664 4465 Þórarinn. Hljóðfæri Til sölu gott 30 ára Petrof píanó. Verð 110 þús. Símar: 861 6565 og 555 0261. Tölvur Til sölu ATI All-in-Wonder 128 pro 32mb skjákort og sjónvarpskort. Allar snúrur, diskar og bæklingar fylgja með. Verð 15 þús. Sími 897 7084. Til bygginga Timbur í sólpalla, girðingar og sumar- bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya- hoo.com Til sölu steypuhrærivél. S. 690 3820 eða 567 5550. Verslun Fyrirtæki Skemmtilegur rekstur í afþreyingar- geiranum ásamt húsnæði. Góð lán, miklir möguleikar. Skoða öll skipti. Uppl. í síma 898 9097. Þjónusta Hreingerningar Húsráðendur ath. Tek að mér þrif í heimahúsum, vönduð vinna heiðar- leiki og meðmæli ef óskað er. Kamilla 566 7962 og 899 5902 Teppahreinsun og allmennar hrein- gerningar. Hreingerningarfélagið - Hólmbræður. S: 5554596 og 8970841 Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og stigagöngum. Er Hússtjórnar- skólagengin. S: 898 9930. Árný Garðyrkja Sláttur og hirðing. Tek að mér að slá fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Uppl. í síma: 699 6762. Tómas. Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur,drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 897 7589. Hellulagnir - garðyrkja. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju S: 822 0528. Skúli. Hellulagnir. Tek að mér hellulagnir + hitageysla. Geri mjög gott tilboð. Uppl.s. 699 0031 Bólstrun Úrval af rokkokóstólum fyrir útsaum eða áklæði. Bólstrun Elínborgar sími 555 4443. Heimasíða siggi.is/eliborg Meindýravarnir Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, stara og músum. Alhliða mein- dýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Tölvur Vantar ferðatölvu frá 0-75 þús. Skoða allt. S: 659 8151. bilddal@mmi.is Hljóðfæri Píanóstillingar. Hljóðfæraverkstæði Ís- ólfs. S. 551 1980 og 895 1090. Innrömmun INNRÖMMUN. Hágæða innrömmun. Erum ávallt ódyrust, bestu fáanlegu efni og skjót afgreiðsla. Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16, Kringlunni og Smáralind Dulspeki-heilun Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Hugleiðslunámskeið hefst 18 ágúst, upplýsingar og innritun, í síma 698- 4296. Verið velkomin. Bryndís Nudd Meðferð til betri heilsu. Ég býð uppá svæðanudd, andlega heilun, reikiheilun og höfuðpunktanudd. Áhugasamir hafi samband í síma 565 9154. Geymið auglýsinguna. Snyrting Neglur Tilboð!!! / Topp gæði. Neglur með French frá 3200. Hringdu 695 7423. Geymið auglýsinguna. Veisluþjónusta Brauðstofa Áslaugar. Bjóðum uppá fjölbreyttar og glæsilegar veitingar við öll tækifæri, bæði fyrir stórar og smáar veislur. Alltaf nýtt og ferskt hráefni. Uppl. í 5814244 og 5686933 Iðnaður Raflagnir og dyrasímaþjónusta. End- urnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Til- boð. S: 896 6025. Viðgerðir Steinsteypusögun, kjarnaborun, múr- brot, háþrýstiþvottur. GT Sögun ehf. S. 892 9666 Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S. 860 1180 Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Húsaviðgerðir, steypuviðgerðir - steinum hús, háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í s. 697 5850. Spádómar Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga- mál. Tímapantanir í sama síma. Spái í spil og bolla. Ræð drauma. Tímapantanir alla daga vikunnar í síma 551 8727. Stella. SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Símaspá sími 908 5050. Ástin, Heilsan, fjármálin, fyrirbænir. Símatími alla daga til 01 eftir miðnætti. Laufey Miðill. Spásíminn 908 6333 veitir þjónustu virka daga kl. 13-14 og 18-20. Leita svara við spurningum, geri orkumyndir. Geymið auglýsinguna. Önnur þjónusta GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S. 860 1180 Debetkort fyrir alla. Vantar þig debet- kort? Ertu á svörtum lista? Vantar þig leynilegan bankareikning ? Viltu hagn- ast á því að dreifa debetkortum? skoð- aðu þá www.e-gull.net Námskeið Kennsla Anna og Útlitið og The Academy of Colour and Style. Alþjóðlegt diplóma nám í útlitsráðgjöf (fashion consultant) með vinnu eða námi. Uppl. í síma : 562 3220. LAGERSALA Bæjarlind 14 - 16 Barnaföt-leikföng-ritföng. Opið 10-18 Laugard/sunnud.12-16 Leikfanganetið S. 511 1002 TIMBUR Timbur í sólpalla, girðingar og sumarbústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. istimbur@yahoo.com S: 892 3506 1. ágúst 2002 FIMMTUDAGUR 17 sími 515 7500 Þverholti 9 – 105 Reykjavík (rétt fyrir ofan Hlemm) Opið frá kl. 9 til kl. 19 í dag, fimmtudag og frá kl. 9 til 17 á föstudaginn. Lokað á næsta laugardag vegna verslunarmannahelgarinnar. smáauglýsingar 25% afsláttur aðeins fram að helgi LONDON Bandarískur landslagsarki- tekt, Kathryn Gustafs- son, varð hlutskarpast- ur í keppni um hönnun gosbrunns í minningu Díönu prinsessu, sem staðsettur verður í Hyde Park í London. Áætlaður kostnaður við gosbrunninn er 3 milljónir punda. Nú er verið að leggja loka- hönd á hönnunina og fyrirhugað er að brunnurinn verði kom- in á sinn stað í garðinum á sex ára dánarafmæli Díönu í ágúst árið 2003. Yfir 100 tillögur bárust í kepnina og í lokin stóð valið milli Gustafssons og Turn- er Prize-vinnings- hafans Anish Kapoors. Brunnurinn verður 50x80 metrar að stærð og vatnið í honum volgt svo börn geti buslað þar og leikið sér.  TÓNLEIKAR Á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag mun Dou- glas A. Brotchie, organisti Há- teigskirkju, setjast við orgelið. Hann er enn einn í röð nem- enda Harðar Áskelssonar sem í sumar leika á vegum tónleikarað- arinnar Sumarkvöld við orgelið á fimmtudögum. Á fyrri hluta efn- isskrárinnar eru tvö orgelverk sem má segja að séu dæmigerð fyrir Douglas, sem leitar gjarnan uppi forvitnileg orgelverk sem ekki hafa heyrst hér áður. Að þessu sinni er það umritun David Titteringtons á verki Paul Dukas Fanfare La Péri og Hymne eftir Joseph Canteloube í umritun Jean Bonfils. Verkin frá fyrri hluta 20. aldar, eftir tónskáld sem ekki skrifuðu fyrir orgel. Þar á eftir eru tveir þættir úr Orgelmessu Francois Couperin og að lokum tveir kaflar úr L’Ascension eftir Olivier Messiaen. Douglas A. Brotchie er Skoti, fæddur í Edin- borg. Hann hóf orgelnám um fermingaraldur og strax sextán ára var hann fastráðinn organisti og kórstjóri við Balerno-sóknar- kirkjuna. Douglas flutti til Íslands 1981. Hann hefur lokið kantors- prófi og orgeleinleikaraprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar, var annar organisti Landakotskirkju í mörg ár og í Hallgrímskirkju í eitt ár í leyfi Harðar Áskelssonar. Hann hefur haldið tónleika víða um Evrópu. Tónleikar Douglas A. Brotchie hefjast klukkan 12.  FRÁ HYDE PARK Í LONDON Fólk getur siglt á Serpentine- vatni í garðinum, en þar skammt frá verður byggður gosbrunnur í minningu Díönu. Hyde Park: Gosbrunnur í minn- ingu Díönu prinsessu HALLGRÍMSKIRKJA Í kirkjunni er mikið tónlistarlíf árið um kring. Í dag eru þar óvenjulegir hádegis- tónleikar Óvenjulegir hádegistónleikar í Hallgrímskirkju: Tónskáld sem ekki skrifuðu fyrir orgel

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.