Tíminn - 23.05.1971, Side 1

Tíminn - 23.05.1971, Side 1
SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Á helgum degi Fermingin Umsjónarmað'ur I-Iaukur Ágústsson. 18.15 Stundin okkar Dýrin tala Kristín Ólafsdóttir les sögu í þýðingu Jóhönnu Guð- mundsdóttur með teikning um eftir Ólöfu Knudsen. Glámur og Skrámur skrafa saman. (Kór Tónlistarskólans í Kópavogi syngur nokkur lög Sigurlína Teiknisaga um litla telpu og vini hennar. Þýðandi er Helga Jónsdótt- ir, en flytjendur ásamt henni Hilmar Oddsson og Kari nov. (Nordvision — Danska sjón varpið). Skessan hjá tannlækninum Brúðuleikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indr iðason og Tage Ammendrup 19.00 Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Dansar frá ýmsum londum Nemendur úr fjórum dans- skóium, Ballettskóla Eddu Scheving, Dansskóla Heið- ars Ástvaldssonar, Dans- skóla Hermanns Ragnars og Dansskóia Sigvalda, sýna dansa af misjöfnu tagi. 20.55 Ilún kallaði mig djöfuls morðingja Sjónvarpsleikrit eftir Lars Molin um hugarástand bif- reiðarstjóra, sem orðið hef ur barni að bana í umferð inni. Leikstjóri Staffan Roos. AÖ'alhlutverk Tommy John son og Inga Didong. Þýðandi Gunnar Jónasson. (Nordvision — Sænska sjón varpið). 21.40 Frá landi morgunroðans Norsk fræðslumynd um Japan nútímans. Lýst er þeim ótrúlegu framförum, í tækni og vísindum, sem orðið hafa í landinu frá stríðslokum, og meðal ann ars fjallað um eitt mesta

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.