Tíminn - 23.05.1971, Side 2
vandamál í japönskum stór
borgum, þ. e. mengun and-
rúmsloftsins.
Þýðandi Jóhanna Kristjóns-
dóttir
(Nordvision — Norska sjón
varpið)
22.30 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
8.30 Létt morgunlög
Arthur Spink og Franco
Scarica leika skozk þjóðlög
og írska dansa.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar
a. Orgelkonsert í B-dúr op.
7 nr. 1 eftir Georg Fried-
rich Handel. Marie-Claire
Alain leikur með kammer-
sveit; Jean-Francois Paill-
ard stj.
b. Sorgartónlist eftir Henry
Purcell. Arnor Artis-kór-
inn syngur með hljóms-
veit; Johannes Somary stj.
c. Fagottkonsert í B-dúr eftir
Johann Christoph Bach.
Fritz Henker og kammer-
sveit útvarpsins í Saar-
briicken leika; Karl Ris-
tenpart 'stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir
við Jón Sigurðsson um Hala-
veðrið o.fl.
11.00 Messa í Þykkvabæjarkirkju.
(Hljóðrituð 9. þ.m.)
Prestur: Séra Magnús Run-
ólfsson.
Organleikari: Sigurbjartur
Guðjónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Gatan mín
Ásgeir Jakobsson gengur um
Hafnarstræti í Bolungarvík
með Jökli Jakobssyni og rifj-
ar upp kynni sín af húsum og
fólki.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Sinfónía í e-moll „Frá
nýja heiminum" op. 95
eftir Antonín Dvorák. Fíl-
harmóníusveitin í Berlín
leikur; Herbert von Kara-
jan stj.
b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr
op. 83 eftir Johannes Bra-
hms. Vladimir Horowitz
og NBC-sinfóníuhljóm-
sveitin leika; Arturo Tosc-
anini stj.
15.30 Sunnudagslögin.
(16.00 Fréttir).
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnalími
a. ÆvintjTi cftir Hans
CJirístian Audersen
í þýðingu Steingríms Thor
steinssonar. Vilborg Dag-
bjartsdóttir les.
b. Lög fyrir yngstu hlustend-
urna
Börn úr Landakotsskóla
og Ómar Ragnarsson
syngja.
c. Framhaldsleikrit: „Leyni-
félagið Þristurinn“ eftir
Ingibjörgu Jónsdóttur
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Persónur og leikendur
í fyrsta þætti sem nefnist
„Farið í sveit“: Pabbi/
Róbert Arnfinnsson,
Mamma/Auður C .ðmunds
dóttir, Árni/Sigurður
Skúlason, Flugfreyjan/
Ingunn Jensdóttir, Hrafn-
hildur/Helga Jónsdóttir,
Björn/Þórhallur Sigurðs-
son, Kristín/Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Guð-
mundur/Jón Aðils, Guð-
björg/Nína Sveinsdóttir.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með ungvcrska
píanóleikaranum Andor
Foldes,
sem leikur lög eftir de Falla,
Poulenc, Debussy og fleiri.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
Tónleikar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ljóð eftir Steingrím Thor-
steinson
Þorsteinn Ö. Stephensen les.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir
Sjónvarpsþátturinn „Að
óvörum“
Þýðandi Sólveig Eggertsdótt
ir.
20.55 Kona er nefnd
Hulda Stefánsdóttir. Sigur-
laug Bjarnadóttir ræðir við
hana.
21.25 Saga úr smábæ
Nýr framhaldsmyndaflokk-
ur frá BBC, byggður á skáld
sögunni Middlemarch eftir
George Eliot um lífið í
ensku þorpi á fyrri hluta
19. aldar.
1. þáttur. Dorothea.
Leikstjóri Joan Craft.
Aðalhlutverk Michele
Dotrice, Michael Penning-
ton, Philip Latham og
Derek Francis.
19.50 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal
Atli Heimir Sveinsson og
Bohdan Wodiczko stjóma.
a. Ballettsvíta úr leikritinu
„Dimmalimm“ eftir Atla
Heimi Sveinsson.
b. Sinfónía nr. 31 í D-dúr
„Lúðurhljómur" eftir Jos-
eph Hlaydn.
20.25 „Morgunn", smásaga eftir
Par Lagerkvist
Séra Gunnar Árnason ísl.
Haraldur Ólafsson les.
20.45 Frá alþjóðlegu tónlistar-
keppninni í Prag í nóvember
síðastliðnum.
a. Skerzó í h-moll op. 20 eftir
Chopin. Malgorzata Szafr-
anska, 14 ára, leikur á
píanó.
b. Romansa í G-dúr eftir
Beethoven. Hraje Oleg
Zukin, 16 ára, leikur á
fiðlu.
c. Konsert í d-moll eftir Lalo.
Haje Josif Fejgelson, 16
ára, leikur á selló,
21.15 Slysið í Öskju 1907
Ágústa Björnsdóttir les síð-
ari lestur sinn úr bókinni
„Ódáðahrauni“ eftir Ólaf
Jónsson.
21.45 Þjóðlagaþáttur
í umsjá Helgu Jóhannsdóttur
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.25 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
ír.
22.15 Zúlúland
Kvikmynd frá austanverðri
Suður-Afríku, þar sem fjall
að er um gamla og nýja
þjóðhætti Zúlú-svertingja,
en þeir voru áður / herská-
asti þjóðflokkur Afríku.
Þýðandi og þulur Karl Guð
mundsson.
22.45 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og
kl. 10,10. Fréttir kl. 7,30,
9.00 og 10,10. Morgunbæn
kl. 7,45; Séra Jón Einars-
son (alla daga vikunnar).
Morgunleikfimi kl. 7,50;
Valdimaj^Örnólfsson íþrótta
kennari og Magnús Péturs-
son, píanóleikari (alla daga
vikunnar). — Morgunstund
MANUDAGUR
SJÓNVARP
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt