Tíminn - 23.05.1971, Page 6
í Aðaldal. Hjörtur Pálsson
flytur (5).
22.35 Harmonikulög
Carl og Eberhard Jularbo
leika vinsæl lög.
22.50 Á hljóðbergi
„Dárinn og Dauðinn“ (Der
18.00 Ævintýri Tvistils
Myndaflokkur um brúðu-
strákinn Tvistil og félaga
hans.
Þulur Anna Kristín Arn-
Grímsdóttir.
Þýðandi Guðrún Jörunds-
dóttir.
18.10 Teiknimyndir
Þýðandi Sólveig Eggerts-
dóttir.
18.25 Skreppur seiðkarl
Töfraþrautin
Þetta er fyrsta myndin í
nýjum myndaflokki um
Skrepp, sem nú er aftur
kominn í heimsókn í um-
hverfi 20. aldar.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar
20.30 Flokkakynning
Síðari hluti
Fulltrúar þriggja stjórn-
málaflokka kynna stefnu
þeirar og sjónarmið. Hver
flokkur hefur 20 mínútur
til umráða, en dregið verð
ur um röð þeirra, þegar að
útsendingu kemur.
21.30 Fuglarnir okkar
Kvikmynd um íslenzka
fugla, gerð af Magnúsi
Jóhannssyni.
22.00 Milli tveggja elda.
(Tight Spot)
Bandarísk bíómynd.
Aðalhlutverk Ginger Rogers
og Edward G. Robinson.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
í mynd þessari greinir frá
lögfræðingi nokkrum, sem
OFFSETFJðLRITUN
Þ a ð er FJOLiWARGT
hægt að FJÖLRFTa
Arni SIGURÐSSON
FJÖLRITUNARSTOFA
Laugavegi 30 — Simi 2-30-75.
Tor und d®r*Tod) eftir Hugo
von Hoffmahnsthal. Loikend-
ur: Walter Re\yr og Albin
Skoda. Leikstj<jr:* j*riedrich
Langer.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ákveðið hefur að knésetja
glæpaforingja, er ráðið hef
ur lögum og lofum í undii’
heimum borgarinnar um
árabil. En örðugt reynist að
afla nægra vitna.
23.30 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30
og 10,10. Fréttir kl. 7,30,
8,30, 9,00 og 10,00. Morgn-
bæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl. 7,50. Morgunstund
bamanna kl. 8,45: Þorlákur
Jónsson les söguna „Fjalla-
Petru“ eftir Barböru Ring
(4). Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna kl.
9.05. Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,25:
Kirkjutónlist: Dr. Páll ís-
ólfsson leikur Prelúdíu og
fúgu i G-dúr eftir Bach/
Ljóðakórinn syngur íslenzka
sálma/Einsöngvarar og kór
Heiðveigarkirkjunnar í Ber-
lín og Sinfóníuhljómsveit
Berlínar flytja „Missa brev-
is“ f C-dúr (K220) eftir
Mozart; Karl Foster stj. —
Fréttir kl. 11,00. Síðan
Hljómplötusafnið (endurt.
þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar,
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á
grænni treyju“ eftir Jón
Björnsson
Jón Aðils leikari les (21)
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a. Lög eftir Pál ísólfsson,
Jón Nordal, Karl O. Run-
ólfsson og Þórarin Guð-
mundsson. — Guðrún
Tómasdóttir syngur.
Magnús Blöndai Jóhanns
son leikur á píanó.
bl Sónata fyrir klarinettu
og pnnó. eftir Jón Þórar
insson. Sigurður Snorra-
son og Guðrún Kristins-
dóttir leika.
c. Lög eftir Sigfús Einars-
son og Sveinbjörn Svein-
björnsson. Ólafur Þ. Jóns
son syngur. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á
píanó.
d. Tríó fyrir óbó, klarinettu
og horn eftir Jón Nor^jl.
Kristján Þ. Stephensen,
Sigurður I. Snorrason og
Stefán Þ. Stephensen
leika.
e. Lög eftir Gylfa Þ. Gísla-
son við ljóð eftir Tómas
Guðmundsson. Erlingur
Vigfússon, Kristinn Halls
son og Eygló Viktorsdótt
ir syngja ásamt karla-
kómum Fóstbræðrum;-
Jón Þórarinsson stj.
Carl Billich leikur á
píanó.
16.15 Veðurfregnir.
Einn dagur í New York
Séra Árelíus NíeNson flytur
erindi.
16.40 Lög leikin á fiðlu
17.00 Fréttir. Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynnwgar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar .
19.30 Landnámsmaður á 20. ðld
Jökull Jakobsson talar við
Sören Bögeskov.
19.50 Mozart-tónleikar útvarpsjns
Rut Ingólfsdóttir og Gisli
Magnússon leika saman á
fiðlu og píanó sónötu í B-
dúr (K-378).
20.15 Maðnrinn sem efnaverk-
smiðja
Erindi eftir Niels A. Thorn.
Hjörtur Halldórsson flytur
þriðja og síðasta hluta
þýðingar sinnar.
20.50 Landsleikur í knattspyrnu
milli Norðmanna og fslend-
inga
Útvarp frá Brann-leikvang-
inum í Björgvin.
Jón Ásgeirsson lýsir síðari
hálfleik.
21.45 Kórsöngur: Danski útvarps-
kórinn syngur
lög frá ýmsum löndum;
Svend Saaby stjórnar.
22.00 Fréttir. Veðurfr. kl. 22.15.
Kvöldsagan: f bændaför til
Noregs og Danmerkur
Ferðasaga í léttum dúr eftir
Baldur Guðmundsson á
Bergi í Aðaldal.
Hiörtur Pálsson flytur (6)
22.35 Á elleftu stund: Leifur Þór
arinsson kynnir tónlist úr
ýmsum áttum.
23.10 Að tafli:
Ingvar Ásmundsson sér um
þáttinn.
23.45 Fréttir í stuttumáli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
SJÓNVARP