Tíminn - 23.05.1971, Síða 8

Tíminn - 23.05.1971, Síða 8
skipti skáldanna Gunn- laugs Ormstungu og Hrafns Önundarsonaiv c. Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur. d. Hversdagsleg ferð fyrir hálfri öld Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. e. Draumar Þorbjargar Guð- muudsdóttur Halldór Pétui'sson flytur frásöguþátt f. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cánd. mag. flytur. g. Kórsöngur Útvarpskórinn syngur nokkur lög; dr. Róbert A. Ottósson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Árni‘- eftir Björnstjerne Björnson Þorsteinn Gíslason íslenzkaði. Arnheiður Sigurðardóttir magister byrjar lestur sög- unnai'. 22.00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: í bændaför til Noregs og Danmerkur Hjörtur Pálsson endar lestur á ferðasögu í léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson bónda á Bergi í Aðaldal (7). 22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari á l'iðlu: Mayumi Fujikawa frá Japan Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SJÓNVARP 16.00 Endurtekið efni Lyklar himnaríkis Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1945, byggð á skáldsögu eftir A. J. Cronin. Leikstjóri John M. Stahl Aðalhlutverk Gregory Peck, Tliomas Mitchell og Roddy McDowall. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt ir. Áður sýnd á páskadag 10. apríl s. 1. 17.30 íþróttir. M.a. myndír frá alþjóðlegu sundmóti í Cr.vstal Palace í Lundúnúm (Eurovision — BBC) og landsleikur í knattspyrnu milli Englendinga og Skota. Umsónarmaðui’ Ómar Ragn arsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Dísa Dísarafmæli, f.vrri hluti. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 20.50 Þjóðlög frá ýmsum löndum Pólýfónkórinn syngur. Stjórnandi og kynnir er Ingólfur Guðbrandsson. 21.15 Ævintrýi Salavins Frönsk bíómynd, byggð, á skáldsögunni „La Confessi- on de Minuit“ eftir Georgs Duhamel. Leikstjóri Pierre Granier- Deferre. Aðalhlutverk Maurice Bir- aud og Christiane Minnazz oli. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt ir. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30. 8,30, 9.00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morg- uiíleikfimi kl. 7,50. Morgun stund barnanna kl. 8,45: Þorlákur Jónson endar lest ur sögunar af Fjalla-Petru eftir Barböru Ring í þýð- ingu sinni (8). Útdráttúr úr forustugreinum dagblað- anna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofan greindra liða. í vikulokin kl. 10.25." 12,00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkj'nningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög'. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég lieyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda 17.00 Fréttir. Hljómsveit Gerhards Wehn ers leikur létt lög. 17.20 Fréttir á ensku. 17.30 Klukknavígsla og aftansöng ur í Hallgrnnskirkju a. Leikið á klukknaspilið nýja; Þorkell Sigurbjörns son tónskáld, leikur for- spil og sálmalag, sem hann hefur samið fyrir klukknaspilið að ósk söng málastjóra þjóðkirkjunn- ar, dr. Roberts A. Ottós- sonar . b. Vígsla og samhringing Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson vígir hinar nýju sam- hringingarklukkur og klukknaspil. Samhringing c. Aftansöngur Dr. Jakob Jónsson pré- dikar; séra Ragnar Fjalar Lái-usson þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll Halldórsson. d. Sálmalög leikin á klukknaspilið. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og menntun Hellena Dr. Jón Gíslason skólastj. flytur fjórða og síðasta er- indi sitt. 19.55 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnai': „Burt úr Paradís" eftir Johan Borgen Heimir Pálsson cand. mag., les þýðingu sína. 21.05 Á ópcrukvöldi Sonja Poot syngur aríur úr óperum cftir Verdi, Doni- zetti og Gounod. Sinfóníu- hljómsveit hollenzka út- varpsins leikur með undir stjórn Henks Spruits. — Hljóðritun frá hollenzka útvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Að kveldi dags Elín Guðmundsdóttir velur þætti úr klassískum tón- verkum og kynnir þá. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.