Tíminn - 28.05.1971, Qupperneq 4
4
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 28. maí 1971
----------------------*--------—----------------------
Stuðningsfólk
B-listans
í Reykjavík
Utankjörfundarkosning
Kjósendur Framsóknarflokksins, scm ekki verða heima á kjördag
eru hvattir til að kjósa sem allra fyrst. í Reykjavík er kosið hjá
borgarfógeta VONARSTRÆTI 1 á horni Lækjargötu og Vonar-
strætis. Kosning fer fram alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 og
8—10 síðdegis. Helga daga kl. 2—6. Utan Reykjavíkur er kosið
hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum um allt land og
erlendis í íslenzkum sendiráðum og íslenzkumælandi ræðismönn-
um íslands.
Stuðningsfólk B-listans er beðið að tilkynna viðkomandi kosn-
ingaskrifstofu um líklegt stuðningsfólk Framsóknarflokksins sem
ekki verður heima á kjördag. Skrifstofa flokksins, Hringbraut 30,
veitir allar upplýsingar viðvíkjandi utankjörfundarkosningunum,
símar: 15219, 15180 og 15181.
Listabókstafur Framsóknarflokksins er B og skrifa stuðnings-
menn flokksins þann bókstaf á kjörseðilinn þegar þeir greiða
atkvæði utankjörstaðar.
10 kosmngaskrifstofur
B-lisfans í Reykjavík
. ■ ■ H
Framsóknarflokkurinn hefur opnað kosningaskrlfstofu'r i Rcv'kja-
vfk fyrir 511 10 kjörsvæðin. Verða skrifstofurnar opnar • dagiega A
fram að kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10 nema um hvítasunnuhelg-
ioa verður lokað bæði á sunnudag og mánudag.
Skrifstofurnar eru á eftirtöldum stöðum:
L Fyrir Árbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785.
2. Fyrir Breiðholtsskóla að Fomastekk 12. Símar: 85480 og
85488. 1
3. Fyrir Rreiðagerðisskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85440.
4. Fyrir Langholtsskóla að Langholtsvegi 51. Símar: 85944 og
85950.
5. Fyrir Álftamýrarskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85441.
6. Fyrir Laugarnesskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25013 og 25017.
7. Fyrir Sjómannaskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25085 og 10929.
8. Fyrir Austurbæjarskóla að Skúlatúni 6. Símar: 10930 og
10940.
9. Fvrir Miðbæjarskóla að Hringbraut 30. Símar: 12154 og
24480.
10. Fyrir Melaskóla að Hringbraut 30. Símar: 12136 og 24480.
• Upplýsingar um utankjörfundarkosningu eru f síma 25011.
Upplýsingar um kjörskrá eru í síma 25074.
Mt Kosningastióri er í síma 25010.
Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er beðið að hafa samband
við kosningaskrífstofumar sem fyrst.
FRAMBOÐSFUNDIR í
REYKJANESKJÖRDÆMI
Sameiginlegir framboðsfundir frambjóðenda í Reykjaneskjör-
dæmi fyrir Alþingiskosniingarnar 13. júní næstkomandi, verða
haldnir á cftirtöldum stöðum í kjördæminu:
Miðvikudaginn 2. júní í Stapa, Njarðvfkum, kl. 20:30.
Laugardaginn 5. júní í Bæjarbíói, Hafnarfirði, kl. 14:00.
Miðvikudaginn 9. júní í Víghólaskóla, Kópavogi, kl. 20:30.
Framhióðendnr.
KÓPAVOGUR
Kosningaskrifstofa B-listans cr að Neðstutröð 4, sími 41590. Skrif
stofan er opin frá kl. 13,30—22,00. Allt stuðningsfólk B-Iistans.
búsett í Kópavogi, er vinsamlegast beðið að hafa samband við
skrifstofuna við fyrsta tækifæri.
CERTINA-D5
VANDIÐ VALIÐ
VELJIÐ
C E R T I N A
Sendum gegn póstkröfu
GUÐMUNDUR
ÞORSTEiNSSON
Gullsmiður. Bankastræti 12
ATVINNU-
-i. i ...
JllÐLUN
MENNTA-
SKÓLANEMA
SÍMI: 16-4-91
GALLABUXUR
13 oz. no. 4—6 kr. 220,-
— 8—10 kr. 230-.
— 12—14 kr. 240.
FullorSinsstærðir kr 350,-
Sendum gegn póstkröfu.
Litfi Skógur
Snorrabraut 22.
Sími 25644
Krossgáta dagsins
Krossgáta
Nr. 812
Lóðrétt: 1) Plásslítið 2) Enn
3) Vera 4) Rúlluðu 6) Bráða-
pest 8) Kassi 10) Reykti 12)
Blása 15) Efni 18) Aftan og
framan við T.
Lausn á krossgátu nr. 81-
Lárétt: 1) Auknar 5) Áar 7)
DV 9) Mars 11) Lak 13) Róa
14) Iðnu 16) Ak 17) Ágóða
19) Sagðir.
Lóðrétt: 1) Andlit 2) Ká 3)
Nam 4) Arar 6) Ásakar 8)
Vað 10) Róaði 12) Knáa 15)
Ugg 18) Óð.
KOSNINGAHAPPDRÆTTI
FRAMSÚKNARFLOKKSINS
Vegna Alþingiskosninganna, sem fram fara í næsta mánuði, hef-
ur Framsóknarflokkurinn efnt til happdrættis, til að mæta þeim
óhjákvæmilega kostnaði, sem þær hafa í för með sér.
Útdráttur í happdrættinu fer fram þann 21. júní nk., og er verð-
mæti vinninganna rúml. 700 þúsund krónur, en vinningarnir f
happdrættinu eru þessir:
Opel Ascoiia bifreið, eða dráttarvél, að verðmæti 345 þús. krónur.
Húsvagn, Sprite, 144,600 krónur.
Sunnuferðir til Mallorca, fjórir vinningar fyrir tvo og fjórir fyrir
einn. Samtals um 215.000 krónur.
Veyð. miðans er 100 krónur.
Miðar hafa nú vcrið sendir til umboðsmanna og einstaklinga um
allt l'and og eru menn vinsamlega hvattir til góðrar þátttöku. Það
er stefnu^g störfum flokksins ómetanlega mikil. virði. að geta
treyst á fylgismenn sína til styrktar sér í fjárÖflun sem öðru.
Munum. að margar hendur vinna létt verk.
Skrifstofa happdrættisins, Hringbraut 30, er opin daglega á
sama tíma og kosningaskrifstofurnar. Einnig er tekið á móti
skilum á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslutíma
blaðsns. Þar eru einnig scldir miðar í lausasölu.
Kosningaskrifstofur B-listans
í Reykjavík, Skúlatúni 6
• Allar almennar upplýsingar svo og upplýsingar um kjör-
skrár eru veittar í síma 25074
• Upplýsingar um utankjörfundarkosningu og þá, sem dvelja
erlendis eru í síma 25011.
• Kosningastjóri er í síma 25010.
• Stuðningsfólk B-listans er beðið að veita sem fyrst allar
upplýsingar, sem að gagni mættu koma, varðandi fólk, sem
dvelur utanbæjar, og láta skrifstofuna sömuleiðis vita um
þá, sem fara úr borginni fyrir kjördag.
• Utankjörfundarkosning hófst 16. þessa mánaðar.
Kosningaskrifstofur B-listans
utan Reykjavíkur
Borgarnes: Þórunnarstræti 6, sími 7266
ísafjörður: Hafnarstræti 7, sími 3690
Suðureyri Súgandafirði, sími 6170
Sauðárkrókur: Suðurgötu 3, sími 5374
Akureyri: Hafnarstræti 90, sími 21180
Húsavík: Garðastræti 5, simi 41392
Egilsstaðir: Laufási 1, simi 1222
Selfoss: Eyrarvegi 15, sími 1247
Kópavogur: Neðstutröð 4, sími 41590
Hafnarfjörðiir: Strandgötu 33. sími 51819
Keflavík: Siiðurgötu 26, sími 1070.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
Lárétt: 1) Maður 5) fljót 7) Mjöð
ur 9) Hestar 11) Lærdómur 13)
Ríki 14) Ekka 16) Burt 17) Geld-
fjár 19) Fríir.