Tíminn - 28.05.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.05.1971, Blaðsíða 3
9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar .a Veraldleg tónlist eftlr Sweelinck og fleiri. Finn Viderö leikur á orgel. b. Ballettsvíta eftir Knud- áge Riisager. Konunglega hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur, Jerzy Semkow stj. o. Danskir söngyar. Parkdrengjak'órinn syng- ur, Jörgen Bremholm stj. d. Kammermúsík op. 11 fyr ir sópran, óbó og píanó eftir Finn Höffding. Bodil Christensen, Er- win Jakcobsen og Fried- rich Giirtler flytja. e. ,,Sagadröm“ op. 39 eftir Carl Nielsen. Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur, Igor Markevitch stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir viS Jón Otta Jónsson skip- . stjóra um togaralíf í heims styrjöldinni fyrri og fleira. 11.00 Barnaguðsþjónusta í safn- aðarheimili Langholtssókn- ar. Prestur: Séra Árelíus Níels son. Organleikari: Jón Stefánsson 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín Jóhannes Eiríksson ráðu- nautur spjallar við Jökul Jakobsson um Ránargötu. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Forleikur, Polka furiante og Dans trúðanna úr „Seldu bi-úðinni“ eftir Bedrich Smetana. Fílhar móníuhljómsveitin í Los Angeles leikur, Alfred Wallenstein stj. b. „Facade“, svíta fyrir hljómsveit eftir William Walton. Konunglega sinfóníuhljóm sveitin í Lundúnum leik ur, Sir Malcolm Sargent stjórnar. c. „Ameríkumaður f París" eftir George Gershwin. Hátíðarhljómsveitin f Lundúnum leikur, Stan- ley Black stj. d. Þrir dansar frá Bæjara- landi eftir Edward Elgar. Fílharmóníusveit Lund- úna leikur, Sir Adrian Boult stj. e. Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Fflhamóníusveitin í Vín leíkur, Fritz Reiner stj. 15.30 Kaffitíminn. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur undir stjórn Páls P. Páls sonar, og Norska útvarps- hljómsveitin leikur létt lög, Öivind Bergh stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Frá Vestur-fslending- um. Jón Magnússon frétta- stjóri ræðir m. a. við dæt- ur Stephans G. Stephansson ar, Eirík Stefánsson þing mann, Bjarna Egilsson bæj arstjóra á Gimli og Jón Sig urðsson ræðismann í Van couver (Áður útvarpað haust ið 1961). 17.00 Barnatími: a. „Vetrarævintýri“, saga úr verkum Shakespeares eftir Charles og Mary Lamb I þýðingu Láru Pétursdóttur. Sigrún Kvaran les. b. Varðeldasöngvar. Syrpa af skátalögum, Pálmi Ólason stjórnar. Einnig syngur Sverrir Guð jónsson. c. „Skuggi og Kápa“ Hersilía Sveinsdóttir les frumsamda sögu. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með banda- rísku söngkonunni Önnu Moffb, sem syngur gömul frönsk þjóðlög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Misskilningur í loftinu“, gamanþáttur eftir Ketil frá Vík. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur: Bandarískur geimfari Árni Tryggvason 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Erfiður sjúklingur Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.20 Framboðsfundur í sjónvarps- sal (bein útsending) Frambjóðendur frá öllum stjómmálaflokkunum taka þátt í þessum umræðum, sem skiptast f fjórar umferðir. Hefur hver flokkur sjö mín- útur til umráða f fyrstu um- ferð, en fimm í hinum þrem- ur. Umræðum stýrir Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. Dagskrárlok Rússneskur geimfari Bessi Bjarnason 1V.55 Samsöngur í Landakoti Pólýfónkórinn og Kórskól- inn syngja lög eftir Handel, Aichinger, Bach og Schu- bert, Ingólfur Guðbrandsson stjórnar. Árni Arinbjarnar leikur á orgel. — Hljóðritun frá samsöng kóranna í Krists- kirkju fyrr í þessum mán- uði. 20.15 Kvæði eftir Snorra Hjartar son Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les. 20.30 Lokatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói á þessu starfsári. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Wilhelm Kempff. a. Concerto grosso op. 6 nr. 10 eftir George Frie- drich Handel. b. Píanókonsert í f-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. c. Píanókonsert nr. 20 í d- moll (K466) eftir W. A. Mozart. f tónleikahléi, um kl. 21. 05, les Árni Kristjánsson tónlistarstjóri þýðingu sína á nokkrum sendibréfum Moz- arts. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hljómsveit Ragnars Bjarna sonar leikur í u.þ.b. hálfa klukkustund. Síðan leikið af hljómplötum. 01.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðui’fregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Jón Einarsson (alla daga vik- unnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Ömólfsson iþrótta- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla daga vik- unnar). Morgunstund barnanna: Heið- dís Norðfjörð byrjar lestur sögunnar um „Línu langsokk í Suðurhöfum” eftir Astrid Lindgren í þýðingu Jakobs Ó. Péturssonar. ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP HUÓÐVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.