Tíminn - 11.06.1971, Qupperneq 6

Tíminn - 11.06.1971, Qupperneq 6
skóla Hartvigs Nissens f Osló. (Nordvision — Norska sjón- vai-piS) 21.20 Portúgal Fylgzt með portúgölsku þjóð lífi og svipazt um í höfuð- borginni Lissabon og litlu fiskiþorpi í héraðinu Al- garve suður með sjó. Þýðandi og þulur Karl Guð- mundsson. 21.45 Fær í flcstan sjó (The Second Time Around) Bandarísk bíómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Vincent Sherman. Aðalhlutverk Debbie Reynolds, Steve For- rest og Andy Griffith. Þýðandi Kristrún Þórðard. Ekkja nokkur flytzt búferl- um frá New York til Ari- zona í byrjun þessarar aldar. Þar lendir hún í ýmsum æv- intýrum og er loks falið að gegna valdamiklu embætti. 23-20 Dagskrárlok HLJÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morg- unleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les áfram söguna um „Snorra" eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson (3). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Kirkjuleg tónlist: Margot Guilleaume og Max Liihr syngja með strengja- sveit og kór Bach-hátíðar- innar í Hamborg „Furwahr en trug unsent Krankheit", kantötu eftir Buxtehude Marie-Luise Bechert leikur á orgel og stjórnar, Edward Power Biggs og Columbíu- hljómsveitin Ieika Orgelkon sert nr. 1 í C-dúr eftir Hay- dn, Zoltán Rozsnyai stjórn- ar. Fréttir kl. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. • Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj- an“ eftir Sommerset Maug ham Ragnar Jóhannesson les (12) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist. a. „Á krossgötum", hljóm sveitarsvíta eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsvei Rík isútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. b. „Kaldalónskviða", syrpa af lögum eftir Sigvalda Kaldalóns í útsetningu Páls Kr. Pálssonar. Lögreglukórinn í Reykjavík syngur, Páll Kr. Pálsson stj. c. Lög eftir Árna Thor- steinsson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. d. Lög eftir Sigfús Einars son, Pál ísólfsson, Árna Thorsteinsson, Markús Kristjánsson og Eyþór Stef- ánsson. Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur Vignir Al- bertsson á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Rafveita Snæfjallahrepps Engilbert Ingvarsson bóndi á Mýri flytur erindi. 16.30 Lög leikin á ásláttarhljóð- færi. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvarsson menntaskóla kennari flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstarétt arritari talar. 20.00 Tónleikar í útvarpssal Gisela Depkat leikur & selló og Árni Kristjánsson á pfanó a. Sónötu í A-dúr eftir Bocc herini, b. Adagio eftir Geminiani c. „Bæn“ eftir Bloch, d. Lag úr ballettinum „Þyrnirósu" eftir Tsjaf kovský.. 20.20 Sumarvaka a. Nokkur orð um hinn forn norræna Finnmerkurseið eða galdur Jón Norðmann Jónasson bóndi f Selnesi á Skaga fiytur erindi. b. Veðrahjálmur Sveinbjörn Beinteinsson fer með kvæði eftir séra Jón Hjaltalín. c. fslenzk sönglög Engel Lund syngur þjóð- lög, dr. Páll ísólfsson leik ur undir, Sigurður Skag- field syngur lög eftir Jón Leifs, Fritz Weisshappel likur undir. d. Eiríkur góði Þorsteinn frá Hamri tek ur saman þáttinn og flyt ur ásamt Guðrúnu Svö\'u Svavarsdóttur. _ 21.30 Útvarpssagan: „Árni“ eftir Björnstjerne Björnson. Þorsteinn Gíslason islenzk- aði. Arnheiður Sigurðardótt ir les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóðlífsþættlr eftir Þórunnl Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (8). 22.35 Á elleftu stund. FIMMTUDAGUR HLJÓÐVARP Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn Séra Jón Einarsson flytur. 8.05 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög; Jón Sigurðsson stjórnar. 8.30 fslenzkir kórar syngja 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 íslenzk hljómsveitarverk a. „Guðrún Ósvífursdóttir11, annar þáttur Sögusinfóníunn ar eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Sverre Bruland stjómar. b. „Esja“, sinfónía í f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a. Hátíðarathöfn við Austur- völl Forseti Islands, dr. Krist- ján Eldjárn, leggur blóm- sveig að fótstalla Jóns Sig urðssonar. Jóhann Hafs- stein forsætisráðherra flyt ur ávarp. Ávarp fjallkon- unnar. Karlakór Reykja- víkur syngur og Lúðra- sveitin Svanur leikur. b. Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni kl. 11.15. Dr. Valdimar J. Eylands predikar. Séra Bragi Frið- riksson þjónar fyrir altari Dómkórinn og Guðrún Tómasdóttir syngja. Ragn- ar Björnsson leikur á orgel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar, Tónleikar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.