Tíminn - 12.06.1971, Blaðsíða 3
Stelngrlmur Hermannsson Bjarni Guðbjörnsson Halldór Kristjánsson Ólafur Þórðarson
Vestfjarðakjördæmi
Aætlað á kjörskrá 1971: 5.759.
Alþingiskosningarnar 1967:
Alls kusu ...
Auðir seðlar .
ógildlr seðlar
A-listi Alþýðuflokkur ...
B-listi Framsóknarflokkur
D-listi Sjálfstæðisflokkur
G-listi Alþýðubandalag
704 — 14,9% — 1 þm.
1.804 — 38,2% — 2 þm.
1.608 — 34,0% — 2 þm.
611 — 12,9% — 0 þm.
A-listl
B-listi
D-listl
F-listi
G-listi
uppbótarþingsætin
uppbótarþingsætið fellur til
þess flokks, sem fær hæsta út-
komu, annað til þess, er hefur
næsthæsta útkomu og þannig
áfram þar til 11 uppbótarsæt-
um hefur verið úthlutað.
Dæmi: A-flokkur fær 25 þús.
og B-flokkur 35 þús. atkv. A
fær 24 og B 25 kjördæmakosna
þingmenn. Uppbótasætin- skipt-
ust þá þannig, að A fengi aðeins
1 en B 10 uppbótarmenn, 25 og
35 þingmenn alls, eða 1000 atkv.
jafnt atkvæðamagn, að baki
hverjum þingmanni.
Segjum nú, að A bætti við
sig 1000 atkv. á kostnað B, þá
stæðu 1000 atkv. að baki 26.
þingmanni A, en færri en 1000
að baki 35. þingmanni B. Hins
vegar stæðu færri en 1000 atkv.
að baki 27. þingmanni A, en
1000 atkv. að baki 34. þirig-
mannj B. í þessu tiKelli íeugi
A 26 þingmenn all? (2 uppbót-
arþingmenn) og B 34 þingnenn
(9 uppbótarþingmenn).