Tíminn - 12.06.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.06.1971, Blaðsíða 3
Stelngrlmur Hermannsson Bjarni Guðbjörnsson Halldór Kristjánsson Ólafur Þórðarson Vestfjarðakjördæmi Aætlað á kjörskrá 1971: 5.759. Alþingiskosningarnar 1967: Alls kusu ... Auðir seðlar . ógildlr seðlar A-listi Alþýðuflokkur ... B-listi Framsóknarflokkur D-listi Sjálfstæðisflokkur G-listi Alþýðubandalag 704 — 14,9% — 1 þm. 1.804 — 38,2% — 2 þm. 1.608 — 34,0% — 2 þm. 611 — 12,9% — 0 þm. A-listl B-listi D-listl F-listi G-listi uppbótarþingsætin uppbótarþingsætið fellur til þess flokks, sem fær hæsta út- komu, annað til þess, er hefur næsthæsta útkomu og þannig áfram þar til 11 uppbótarsæt- um hefur verið úthlutað. Dæmi: A-flokkur fær 25 þús. og B-flokkur 35 þús. atkv. A fær 24 og B 25 kjördæmakosna þingmenn. Uppbótasætin- skipt- ust þá þannig, að A fengi aðeins 1 en B 10 uppbótarmenn, 25 og 35 þingmenn alls, eða 1000 atkv. jafnt atkvæðamagn, að baki hverjum þingmanni. Segjum nú, að A bætti við sig 1000 atkv. á kostnað B, þá stæðu 1000 atkv. að baki 26. þingmanni A, en færri en 1000 að baki 35. þingmanni B. Hins vegar stæðu færri en 1000 atkv. að baki 27. þingmanni A, en 1000 atkv. að baki 34. þirig- mannj B. í þessu tiKelli íeugi A 26 þingmenn all? (2 uppbót- arþingmenn) og B 34 þingnenn (9 uppbótarþingmenn).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.