Tíminn - 20.06.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.06.1971, Blaðsíða 7
Pétur Þorvaldsson leikur & aelló og Ragnar Björnsson á orgel lög eftir Áma Thor- steinsson, Gylfa Þ. Gísla- ' son, Ólaf Þorgrímsson og Sigvalda Kaldalóns. 20.10 Landslag og leiðir. Gestur Guðfinnsson talar um fuglalíf í eyjum og sjáv arhömrum. 20.30 Ekkert nema sannlcikann", sakamálaleikrit eftir Philip Mackie. Þýðandi: Ingibjörg Jóns- dóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs son. Persónur og leikenduri Lewis Paulton kvikmynda- framleiðandi:Róbert Arn- finnsson. Brenda, kona hans: Þóra Friðriksdóttir. Deenie, vinnustúlka: Ingunn Jensdóttir. Carliss: Erlingur Gislason. Gestur: Kristbjörg Kjeld. Betta laynilögreglufioringi: Gunnar Eyjólfsson. Briggs lögregluþjónn-. Jón Júlíusson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Barna-Salka, þjóðiifsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur flytur (12). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Draum- ur á Jónsmessunótt“ eftir Mendelsohn. Hanneke van Bork, Alfredo Hodgson og Ambrósíusar- kórinn í Lundúnum syngja, Nýja fílharmoníusveitin leikur. Stjórnandi: Rafael Friihbeck de Burgos. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Maður er nefndur Kristmann Guðmundsson rit- höfundur. Steinar J. Lúðvíks- son, blaðamaður, ræðir við hann. 21.05 Mannix A glapstigum Þýðandi Kristmann Eeiðsson 21.55 Erlend málefni Umsjónarmaður Asgeir Ing- ólfsson. 22.25 Dagskrárlok 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Spjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörns- dóttir byrjar lestur á sög- unni „Trillu" eftir Brisley í þýðingu Skúla Jensson- ar. Útdráttur úr foi-ustu- greinum dagblaðanna kl. 8.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Tvö tónverk eftir Igor Stravinsky: Pierre Fournier og Ernest Lush leika ítalsk^ svítu fyrir selló og píanó /Doreen Murrav, Jean Alli- ster, Edgar Fleet, ChrLstop- her Keyte, Anthoniusarkór- inn og Enska kammersveit- in flytja Messu fyyrir ein- söngvara, kór og hljóm- sveit, Colin Davis stj. (Fréttir kl. 11.00). Tónverk eftir Bartók, Hindemith og og Wieniewski: Peter Serkin og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Píanókonsert nr. 1 eftir Bartók, Seiji Ozawa stj./Sinfóníuhljóm- sveit Vínarborgar leikur Konsert fyrrr málmblásturs- hljóðfæri og strengjasveit eftir Hindemith, Herbert Hafner stj./David og Igor Oistrakh leika Etýður fyrir tvær fiðlur eftir Wieni- awski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. filkynningar. 12.5( Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 > iðdegissagan: „Litaða blæj- ; n“ eftir Somerset Maug- h.in. R. -,.iar Jóhannesson les (7). 15.00 Fi ,‘tttir. Tilkynningar. Lesin tagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Augustin Anievas leikur á píanó tilbrigði op. 35 eftir Braluns um stef eftir Paga- nini. Bracha Eden og Alexander Tamii- leika fjórhent á píanó Ungverska dansa nr. 110 eftir Brahms. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkvnninsrar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnwsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.15 Strengjakvartett í D-dúr op. 20 nr. 4 eftir Haydn. Prag-kvartettinn leikur. 20.40 Krabbameinsvarnir. Dr. med. Ólafur Bjarna- son prófessor flytur erindi. 21.00 Sinfóníuhljómsveit hollcnzka útvarpsins leikur. tónverk eftir Adolphe Ad- am, Camille Saint-Sáens, Jules Massenet og Francois Boieldieu, Anatole Fistoul- ari stjórnar. (Frá útvarpinu í Hilversum). 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson ies (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnii-. Kvöldsagan: „Ba ina-Salka", þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Ilöfundúr flytur (3). 22.35 Kvöldhljómleikar a. Fimm sönglög eftir Gust- av Mahler við ljóð eftir Friedrich Riicker. Maureen Forrester syng- ur, útvarpshljómsveitin 1 Berlín leikur, Ference Fricsay stjórnar. b. „Dauðadans" fyrir píanó og hljómsveit eftir Franz Liszt. Janos Solyon og Sinfóníu- hljómsveitin í Munchen leika, Stig Westerberg stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 185 PAPPÍRSÞURRKUR KOSTA SAMAOG ÞVOTTUR ÁEINU HANDKLÆÐI SKÚLAGÖTU 32.-SÍMI 84485 IHfiianEHiHHKgKRt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.