Tíminn - 15.07.1971, Síða 4
16
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 15. júlí 1911
FJÖLFÆTTLAN ómissandi heyvinnuvél
Xýju FJÖLFÆTLURNAR voru smiðaðar af reynslu fenginnt
með 250.000 vélum at eldri gerð. Söniu viðurkenndti
vinnubrögðin, en aukin afköst, nteð
styrktuin vélum og einfaldara
byggingarlagi. I»ér veljið
milli 4
staerða.
ÞOR HF
REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25
BUVELtR
FERÐAFÓLK
Verzlunin Brú, Hrútafirði býður yður góða þión-
ustu á ferðum yðar. Fjölbreytt vöruval Verið
velkomin.
Verzlunin Brú, Hrútafirði.
FJRA FLUGJFÉKJtGIlWU
Starf á Akureyri
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða starfsmann
til sölu- og afgreiðslustarfa hjá félaginu á Akur-
eyri, sem fyrst.
Málakunnátta nauðsynleg, a.m.k- enska og eitt
norðurlandamál.
Skriflegar umsóknir sendist til Flugfélags íslands
Akureyri, fyrir 25. júlí n.k.
Umsóknareyðublöð fást á afgreiðslum félagsins.
FLUGFELAG LSLANDS
Nýr Sönnak
RAFGEYMIR
GERÐ 3CW17
4 hentar m.a. fyrir Opel,
eidri en 1966.
6 volt, 120 amp.timar,
225x175x192 m.m.
Þetta er rafgeymir með
óvenjumikinn ræsikraft
miðað við stærð á raf-
geymakassa.
S M Y R I L L — Armúla 7 — Simi 84450
lúYllMMnMtMMNt
Ýiii'iÝi'i'íiNÍlÝiÝiiÝi'i
FISCHER
LARSEN
Það er ekki mikil reisn yfir þriðju
skákinni í einvíginu milli Fischers
og Larsens, því að Larsen leikur
illilega af sér strax í byrjuninni
og á sér ekki viðreisnar von eftir
það. Léttur dagur hjá Fischer!
Hv.: Robert Fischer.
Sv.: Bent Larsen.
Siklleyjarvörn.
1. c4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 Rc6
6. Bc4
(Fischer hefur alla tíð haft mik-
ið dálæti á þessu afbrigði, sem
hefur fært honum margan góðan
sigur.)
6. —, e6
7. Bb3
(Fischer hefur kornizt að :*aun
um það með árunum, að þetta
er nákvæmasti leikurinn í stöð-
unni.)
7. —, Be7
8. Be3 0—0
9. f4
(f millisvæðamótinu á Mallorca
1970 varð framhaldið í skák milli
sömu manna (Fischer hvítt) eitt-
hvað á þessa leið: 9. De2, a6 10.
0—0—0, Dc7 11. g4. Rd7 12. h4,
Rc5 13. g5, b5 14. f3 og svartur
náði fljótlega betri stöðu. Fi'scher
hefur ;greiniloga -enga löngun til
að tefla þetta afbrigði aftur.)
9. —, Bd7
(Einnig kemur til greina 9. —,
Rxd4 Í0. Bxd4, b5 11. e5, dxe5
12. fxe5, Rd7 13. 0—0 og í þessari
stöðu leikur svartur bezt 13. —,
Bc5, sbr. skákina Fischer — Gell-
er í Curacao 1962. Ainnar mögu-
leiki er 9. —, Ra5 o.s.frv.)
10. 0—0, a6
(10. —, Rxd4 11. Bxd4, Bc6 var
eitt sinn vinsælt áframhald, en
þykir ekki gefa svarti fyllilega
jafnt tafl.)
11. f5 Dc8??
(Byrjunin hefur fram að þessu
fylgt hefðbundnum farvegi „teó-
ríunnar", en hér verður Larsen á
meinleg skyssa, sem kemur hon-
um í nánast vonlausa aðstöðu.
Boleslafsky mælir með 11. —,
Rxd4 12. Bxd4, exf5 13. exf5 Bc6
3. SKÁKIN
o.p telur svart hafa gott tafl. Eftir
11. —, Dc8 vinnur Fiseher mik-
ilvægt peð og vinnjngurinn í skák-
inni verður aðeins spurning um
tæknilega úrvinnslu. Úrvinnslan
skapaaJK^her engin vandamál.)
ÍÆfmoG Bxe6
(12. —-Pvm6 13. Rf5 virðist sízt
betra.)
13. Rke6 fxeö
14. Ra4!
(Senhilega hefur Larsen yfirsézt
þessi einfaldi en áhrifamikli leik-
ur. Svarta peðið á e6 er nú dauða-
dæmt.)
14. —, Hb8
15. Rb6 De8
16. Bxe6f Kh8
(í framhaldinu gerir Larsen ör-
væntingarfullar tilraunir til að
koma lagi á andstæðing sinn, en
hær stranda allar á rökréttri tafl-
mennsku Fischers. Skýringa er
varla þörf eftirleiðis.)
17. Bf5 Re5
18. Dd4 Dh5
19. Rd5 RxR
20. DxR De2
21. Ba7 Hbe8
22. Hf2 Db5
(Annars fellur peðið á b7 óbætt.)
23. c3 Bh4
24. g3 DxD
25. e4xD Bf6
26. Hafl Rc4
27. Be6. Ha8
28. Bd4 Bxd4
29. c3xB HxH
30. HxH b5
31. Kfl g6
32. b3 Ra3
33. Ke2 Ha7
34. Hf8f Kg7
35. Hd8 b4
36. Hxd6 Rb5
37. Hb6 Rxd4f
38. Kd3 RxB
39. HxR a5
40. Kd4 Kf7
41. He2 gefið.
Þessi skák gefur alls ekki rétta
mynd af viðureign þessara snjöllu
skákmeistara, því að Larsen er
raunverulega glataður, áður en
skákin er komin úr farvegi „teó-
ríunnar“.
KORCHNOJ - PETROSJAN
Herrasumarjakkar
5 gerðir — 5 stærðir. Kr. 2.700,00
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22. — Sími 25644.
— Sendum gegn póstkröfu. —
Korchnoj — Petrosjan.
Staðan í einvíginu milli Korchnjos
og Petrosjan í Moskvu er nú 2—2,
og er jafnteflisfaraldurinn þar í
algleymingi) líkt og var í einvíg-
inu milli Petrosjan og Húbners
á sinum tíma. Við skulum nú líta
lauslega á 4. skáina í einvíginu,
en í þessari skák vantaði aðeins
herzlumuninn á, að Korchnoj tæk-
ist að klekkja á „jafnteflismaskín-
unni.“
Hv.: Victor Korchnoj.
Sv.: Tigran Petrosjan.
Ensk byrjun.
1. c4 Rf6
2. Rf3 e6
3. d4 Bb4f
4. Bd2 De7
5. g3 Rc6
6. Rc3 Bxc3
7. Bxc3 Re4
8. Hcl 0—0
9. Bg2 d6
10. d5 Rd8
11. dxe6 fxe6
12. 0—0 Bd7
13. Bel! Rf6
14. Rd4 e5
15. Rc2 Re6
16. Re3 Df7
17. b4 Bc6
18. Rd5 Kh8
19. Bc3 Ilae8
20. f4 exf4
21. gxf a5
22. a3 axb4
23. axb4 b5
24. Bxf6 gxf6
4. SKÁKIN
26. cxb5 Ba8!
26. Hc3 Hg8
27. Hg3 Rg7
28. e4 Bxd5
29. Dxd5 DxD
30. e4xD Hb8
31. Hcl Hxb5
FERÐAFÓLK
Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar-
staður. — Verið velkomin. —
STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI
Sími 95-11S0.
32. Hc4 Rf5
33. IlxHf KxH
34. Kf2 Hb7
35. Bh3 Re7
36. Be6f Kg7
37. f5 Ha7
38. Ke3 Hb7
39. Kd3 KfS
40. Kc3 Kg7
41. Hh4 Ha7
42. Kb3 Hal
43. Hc4 Ha7
44. b5 Hb7
45. Ka4 Ha7f
46. Kb4 Kh6
47. h3 Hb7
48. Hh4f Kg5
49. Hg4f Kh6
50. Kc4 Ha7
51. Hh4f Kg7
52. Kb3 Hal
53. Hc4 Hblf
54. Ka3 Half
55. Kb4 Hblf
56. Ka3 Half
57. Kb3 Hblf
58. Kc2 Hxb5
59. Hxc7 Kf8
60. Kd3 Hb3f
61. Kd4 Hb4f
62. Hc4 HxHf
63. KxH Kg7
64. Kb5 Kh6
65. Kb6
og í þessari stöðu sömdu kemp-
urnaru m jafntefli.
Petrosjan tefldi vörnina óað-
finnanlega og var vel að jafn-
teflinu kominn. Sennilega hefur
Korchnoj þó misst af vænlegri
leið einhvers staðar snemma í
miðtaflinu. F. Ó.