Tíminn - 15.07.1971, Síða 6

Tíminn - 15.07.1971, Síða 6
18 TÍMINN FIMMTUDAGUR 15. júlí 1971 >AU SIGRUÐU A er 35 ára gamall — og stökk fyrstur fslendinga yfir 2 m. í hástökki. Þaö eru 21 ár síðan Jón tók fyrst þátt í Landsmóti, það var á Eiðum 1952 ,þar sera hann keppti í 1500 m. hlaupi j '''■■% og hástökki. Á Landsmótinu ; 1955 varð hann í öðru sæti í f hástökki og á Landsmótinn : 1957 vann hann þrístökk og "'j t/* varð annar í kringlukasti. Eftir það gekk Jón í KR og vann > < sín beztu afrek í hástökki, þeg- i * ar hann keppti fyrir það félag. g g Jón fluttist svo til Stykkis- hólms, þar sem hann er lög- regluþjónn. Hann hefur keppt fyrir HSH síðustu árin og er nú form. héraðssambandsins. — Nú hefur þú æft frjálsar fþróttir í rúm tuttugu ár og æfingaaðstaðan sjálfsagt stór- .. „ batnað á þeim tíma. Hvernig stendur á því, að afrek í frjáls nm fþróttum standa nálega í úr, Ungmennafélag Miklaholts- stað á sama tíma? hrepps, en þar hefur verið — Það er erfitt að svara því. blómlegt félagsstarf í áraraðir Að mínu áliti tekur fólk í dag og er það nú e.t.v. eitt sterk- hlutina ekki 'eins alvarlega og asta ungmennafélag á landinu. það gerði áður fyrr. Ungt fólk — Telurðu að Landsmótin gerir miklar kröfur til annarra hafi enn eitthvert gildi? Á en ekki eins miklar kröfur til e.t.v. að leyfa Rqykjavíkurfé- sjálfs sín. Það skapar enginn lögunum aðgang að Landsmót- afreksmannipn nema afreks- unum? maðutinn sjálfur. — Landsmótin hafa ennþá — Nú ert þú form. HSH. gildi fyrir landsbyggðina. Á Hyernig er starf þess núna? þeim hittast menn af öllum — Við eigum við sama vanda landshornum og allir aldurs- mál að glíma eins og aðrir úti flokkar blandast saman. Þau á landi. Skort á fullorðnu fólki á ekki að halda qftar en nú til starfa, það vantár aesku- er gert, því að þau eiga að lýðs- og íþróttaleiðtoga í sveit- vera stórmót. Það færi að mín hcnar. Á Snæfellsnesi má segja um dómi -ekki betur á því, að afj eitt ungmennafélag skeri sig Reykjavíkurfélögin tækju þátt Sigurður Jónssoo ristín Björnsdóttir meS verðlaunabikara fyrir flest stig og beita afrekið kvennagrc'inum frjálsra íþrótta. I Landsmótunum — þau eiga að vera séreign landsbyggðar- mnar. Sigurður Jónsson HSK sigr- aði í 100 og 400 m hlaupum og var auk þess í HSK-sveit- inni, er vann 1000 m. boðhlaup- ið. Sigurður er nýbakaður kenn- ari úr KÍ og hefur unnið í Hafnarfirði í sumar. — Hefurðu æft lengl? — Ég hef verið í fþróttum síðan ég var SHiáigUtti^ð^VifP 16 ára, þegar ég byrjaði að æfa frjálsar íþróttir. Ég hef eingöngu æft spretthlaup, að- allega 400 m hlaup, svo að sig- urinn 1 100 m kom mér nokk- uð á óvart — Hvemig er að hlaupa á grasinu? — Brautin er of mjúk, því að það er of mikið gras á henni. Að öðru leyti er aðbúð- in mjög góð hér á Sauðár- króki. PÍPULAGNIR STHjLJ EITAKERFl Lag+æri ffömn) hitakerfi. Set upp hremlætistæki. Skipti hita Set á kerfið Danfoss ofnventla. SÍMl 17041. Vignir Valtýsson Miöstöd bílaviðskipta Hí Fólksbílar $ Jeppar H* Vörubílar Hí Vinnuvélar BiLA- OG BUVÉLASALAN v Miklatorg. Simar 23136 og 26066. — Ætlarðu að halda áfram að æfa? — Já, auðvitað, annað kem- ur ekki til greina. Næst varð á vegi okkar Kristín Björnsdóttir UMSK, sigurvegari í hástökki og önn- ur í langstökki og 400 m hlaupi. Hún hljóp líka í sigursveit UMSK í 4x100 m boðhlaupi. Fyrir þennan frábæra árangur hlaut hún flest stig kvenna í frjálsíþróttakeppni Landsmóts- ins. Kristín tók landspróf í vor frá Gagnfræðaskólanum í Garðahreppi og fer í Mennta- skólann við Tjömina í vetur. — Hvenær byrjaðir þú að æfa frjálsar íþróttir? — Ég byrjaði eiginlega ekki fyrr en í fyrra að æfa reglu- lega. Við æfum nú 4 sinnum í viku. Ég æfi einna helzt með fimmtarþraut í huga og ætla að einbeita mér að hástökki og grindahlaupi í sumar. — Taka ekki æfingamar mik hm tíma frá þér? — Ég hef gaman að íþrótt- um o® þess vegna finnst mér tímaeyðslan ekki eins tilfinn- anleg. — Hvernig finnst þér aðstað an til keppni hér á íþróttavell- inum? — Mér finnst hún slæm miðað við aðstöðuna syðra. Hlaupabrautirnar er alls ekki nógu góðar og aðhlaupsbraut- in í langstökkinu er allt of laus í sér. — Varstu ekki taugaóstyrk í hástökkskeppninni? — Jú, dálítið, sérstaklega var mér illa við ijósmyndar- ana. Keppni í dráttarvélaakstri vakti ekki þá athygli Lands- mótsgesta sem skyldi, því að þetta er skemmtileg keppni á að horfa. Dráttarvélaaksturinn vann Vignir Valtýsson, HSÞ og er þetta í þriðja skipti í röð, sem hann sigrar þessa Lands- mótsgrein. Vignir er frá Nesi í Fnjóskadal og stundaði nám í líffræði við Háskólann í vet- ur. Annars hefur hann alltaf verið við búskap á sumrin. — Hvemig er keppni í drátt- arvélaakstri í stórum dráttum hagað? — Fyrri hluti keppninnar er þekkingarkönnun, keppendur VERÐ FRÁ KR. 9.950,00 Beint þotuflug. — Gisting og 2 máltíðir á dag. Brottfarardagur: 11. ágúst — 18. ágúst — 31. ágúst — 7. september. ferdaskrifstofa bankastræti 7 trairell símar 16400 12070

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.