Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.07.1971, Blaðsíða 9
T5. jfiií 1971 TIMINN 21 Hreinlæfi og hlutverk kwenna Það má segja, að einn þáttur f heimilismenningu íslendinga hafi verið hreinlæti og nýtni, allt var nýtt til hins ýtrasta, moðið frá kúnum gefið hestun- vm og saiHim frá hestunum gefinn fuglunum. Og aldrei var farið með neitt óhreint eða hættulegt útaf heimilunum.allt þwegið eða brennt. Og þá er komið að efninu. Á öllum heim iium voru eldfæri og þó gott væri að fá rafvélar í eldhúsið, urðu þáttaskil, nú var ekki hægt að brenna ruslinu. Þó tóku sumar húsmæður upp á því að láta gömlu miðstöðvar- ofnana standa kyrra, þó hvera- hitaveita væri komin, til að geta brennt þar rusli, enda kom þetta sér vel ef hitinn var slæmur. Var þá hægt að skipta yfir og bregða upp kyndingu. í öðrum húsum var kannski þvottapottur í þvottahúsi með eldstó og er víða enn og munar það miklu við sorphreinsunina, ef hægt er að brenna þar öllu smálegu frá hverju heimili. Vildi ég gera það að tillögu minni, að í fjölbýlishúsum og öðrum íbúðarhúsum, þar sem sérstakt herbergi er fyrir rusla dalla ,að þar væri kamina eða lítill ofn, til að brenna í rusli því, sem er illa fallið til geymslu. Gæti þá kannski minnkað sú árátta að kastað sé tuskum og ýmsu rusli í salern- in og þau stífluð og allt flæði svo inn á næsta nágranna og þar eignxr. lft lofti og fúkka. Éf húsmæður ætla að halda vöku sinni og ' vera eitthvað svipað og þær voru áður, verða þær að halda áfram að stjóma heim ilum innanhúss og sjá sjálfar um allt. Þegar farið var á bæi voru aldrei borin með sér óhreinindi eða gengið í óhrein- um fötum. Það voru hátíðlegar stundir að gera sér dagamun, fara í spariföt og út í góðu veðri. Einnig var sú skemmti- lega regla að konur á næstu bæjum heimsóttu hver aðra er á útmánuði kom og sýndu þá vetrarvinnuna og litu þannig yfir farinn veg. Menn fóru heldur ekki beint frá gegning- unum á aðra bæi nema laga sig til, þó í flýti væri. Ekki likaífl mér sú frásögn í útvarpinu, þegar sagt var, að konur legðu af sér undir bæjarvegginn þar, sem komið var og vitnað í Gullna hliðið. Það er stundum þannig, ef ungir höfundar fara að segja frá þjóðháttum, sem þeir ekki hafa þekkt. Hins veg ar kann vel að vera að konur hafi stundum stytt eða brotið upp pilsin, ef blautt var á. Þó held ég, að það hafi helzt verið á kvöldin, þegar farið var í fjós og brugðið sér í mjalta- pilsið utanyfir. Nú er mikið talað um ung- lingavandamál hér. Þar geta konur komið til bjargar með því að annast hvítvoðunginn og forða þeim stærri frá slæm- um utanaðkomandi áhrifum og stjóma heimili sínu í kærleika. Það þeir sem hafa átt góða móður. Það eru svo mörg störf, sem "kónur' eru 'betur Við velium PUnfal ■ /; þa8 borgar sig :;:■■/ ' . — -—"■•"■ ■ ■ ■/<: ■;. ' PMHSlí - OFNAR H/F. 'H SíSumúia 27 * Reykjavík • Sánar' 3-55-55 og 3-42-00 ■ AÐEINS VANDAÐIR OFNAR %OFNASMIÐJAN EINHOLTI ÍO — SlMI 21220 fallnar til en menn, og önnur störf mönnum eðlilegri. Konur hcf ég heyrt segja, að þær elski harðar hendur og þá menn, sem þora að takast á við erfiða vinnu, auðvitað hafa menn oft leiðinlega og erfiða vinnu, bæði andlega og líkamlega. Þá er það heimilið sem á að veita hvild og ró. Það hefur margan manninn kætt, meyju við að ræða, þegar önd var yggld og grett úr því hún fékk jafnan bætt. Bjarnfríður Einarsdóttir. Fimmtudagur 15. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund bam- anna kl. 8.45: Geir Christen- sen endar lestur sögunnar af „Litla lambinu" eftir Jón Kr. ísfeld (8). tlrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan leikin létt lög og einn- ig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Eyjólfur Isfeld Ey- jólfsson framkvæmdastjóri talar um þróun útflutnings. Eftir það syngur Freddy NÝTT! FAIRLINE ELDHÚSIÐ 1F SOMETHIfiG HAPPENEP TO YOU COULP REX CARRY OM IN YOUR PLACE- WHEN HE SREVY UP? TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR Seljum FAIRLINE eldhús með og án tækja, ennfremur fataskápa, inni- og útihurðir. ifc Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. % (Jerum teikningar og skipuleggjum eldhús og fataskápa, og gerum fast, bindandi verðtilboð. $ Komum í heimahús ef óskað er. VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F. SKOLAVÖRBUSllG 16 . SÍVO 142-75. IVE NEVEk . _ IN THIS PART— IS 'IT A CR/PTf Mig langar ekki til þess að tala um dau'ð- ann, en ég er hjúkrunarkona, eins og þú ▼eizt, og fólk verður veikt, verður fyrir slysum. — Og við hvað áttu svo. — Ef eitthvað kæmi nú fyrir þig, gæti þá Rex tckið við af þér, og haldið uppi merki þínu, þegar hann stækkar? Komdu mcð mér í graflivclfinguna. Ilingað hef ég ekki komið áður. — Hér cru grafir Drekanna. syrpu af þýzkum sjómanna- Kgnm. Fréttir kL 11.00. Síð- xx fkitt tónlist eftir Tsjaíko- skýs Stnfóníuhljómsveitm í Boston leikur Sinfóníu nr. 5 í e-moíl; Pierre Monteux stjómar — Hljómsveitin Pfl- harmonia f Lundúnum leikur danssýningariög úr „Þymi- rósu“ Efrem Kurtz stj. 12:00 Dagskrám. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. THkynoingar. 12.50 Á frívaktnmi Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Vormaður Noregs" eftir Jakob Bull Ástráður Sigursteindórsson les (9) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sígild tónlist Nýja sinfóníuhJjómsvcitm f Lundúnum leikur „Dauða- dansinn" op. 40 eftir Saint- Saens, „Nomareiðin" úr óper unni Hans og Gréta eftir Humperdinck og Mefísto- valsinn eftir Liszt; Alexander Gibson stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Létt Kg. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. Tflkynnmgar. 19.30 Landslag og leiðir Einar Þ. GuðjohDsen talar um Landmannalaugar og ná- grenni. 19.55 Fiðluleikur: Betty Jane Hag- en leikur Sónötu í A-dúr op. 12 eftir Beethoven og Fjóra ung- verska dansa eftir Brahms John Newmark leifcur á pfanó. 20.25 Le&rit: „KaroF* eftir Sla- womir Mrozek Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Persóimc.flg leikendur: Þorstemn ö. Stephensen Sonarsonurinn — Borgar Garðarsson Aaagiriæknirinn — Róbert Arnfmnsson 21.05 Sinfónfuhljómsveit fsiands í útvarpssal Flutt verður Konsertsinfónía fyrir fiðlu, seíló, óbó, fagott og hljómsveit op. 84 eftir Joseph Haydn. EMeikarar með hljómsveit- imri; Jón Sen, Pétur Þorvalds son, Kristján Þ. Stephensen og Hans P. Franzson. HTjom- sveitarstjóri: Bohdan Wod- iczko. 21.30 í andránm Hrafn Gunnlaugsson sér um þáttimu 22:00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan,- „Barna-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flytar (24) 22.35 Hugleiðsla Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur stjómar þætti í tónum og tali um hugleiðslu á San Francisco svæðinu. 23.10 Fréttir í stutta máli. Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá ókkur Simitm 2778 Látiðókkur prenta fyrírykkur SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS: Fljót afgreiðsla — góð þjónusta P.rentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HnumargStn 7 —Keflavík____

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.