Fréttablaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 52
30. október 2003 FIMMTUDAGUR
ÍMARK er sérkennilegur félags-skapur íslensks markaðsfólks.
Tilganginum mun vera að auka
veg og virðingu markaðsmála hér-
lendis og stuðla að auknum skiln-
ingi á mikilvægi
þeirra. Ég hef
reyndar alltaf verið
þeirrar skoðunar að
markaðsmenn séu
ákjósanlegt dæmi
um brenglað verð-
mætamat sem hér
ríkir - hlutfallslega
ofborguð jakkaföt sem hafa límt
sig einhvern veginn á milli þeirra
sem auglýsa og þeirra sem fram-
leiða dagskrár- og lesefni þar sem
auglýsingar birtast. Þó er ekki
hægt annað en vorkenna ÍMARK
þegar hið óforskammaða fyrir-
bæri sem er auglýsinga- og mark-
aðsdeild RÚV lætur samtökin
kenna á reiði sinni og hégóma.
Í sakleysislegu fréttabréfi
ÍMARK birtist grein eftir Sverri
Agnarsson, auglýsingastjóra Skjás
eins. Í kjölfarið sendir Þorsteinn
Þorsteinsson, markaðsstjóri RÚV,
yfirlýsingu fyrir hönd Ríkissjón-
varpsins þar sem hann segir upp
öllu sem heitið getur samstarf við
ÍMARK vegna þess sem hann kall-
ar „slagsíðu“ fréttabréfsins! RÚV
er með þessum bolabrögðum, í
skjóli ríkisins, í krafti stærðar
sinnar, að senda út þau skilaboð til
markaðsmanna um að hafa sig
hæga annars eigi þeir ekki von á
góðu. Algerlega í stíl við hina ógeð-
felldu auglýsingu sem birtist
reglulega þegar þeir rugla auglýs-
ingu og spyrja svo: Vilt þú að aug-
lýsing þín birtist svona? Geta trútt
um talað með sína skylduáskrift. ■
Við tækið
JAKOB BJARNAR GRÉTARSSON
■ furðar sig á bolabrögðum RÚV.
Sjónvarp
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30
Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóð-
sagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.03
Veðurfregnir 10.15 Norrænt 11.03 Sam-
félagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir 13.05
Línur 14.03 Útvarpssagan, Morgunþula
í stráum 14.30 Þær rjúfa þögnina 15.03
Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13
Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.26 Spegill-
inn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn
19.27 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Útvarpsleikhúsið: Af-
mælistertan 23.30 Frá leikhúshátíðum
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur
10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall
12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03
Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland
16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2 17.00 Fréttir 17.30 Bíópistill
Ólafs H. Torfasonar 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Útvarp Samfés - Höfuðborgar-
svæðið 21.00 Tónleikar með Calexico
22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga
0.00 Fréttir
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Skjár 1 21.30
Svar úr bíóheimum: Virgil Starkwell (Woody
Allen) í Take the Money and Run (1969)
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 94,3
Aksjón
The King
of Queens
Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann
Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans.
Carrie verður afbrýðisöm þegar Doug veitir
nýjustu kærustu Spence mikla athygli en hún
er matreiðslumeistari. Aðdáun Doug beinist
því að matargerð hennar. Doug getur ekki
fengið nóg. Becky treystir á að Doug bragði á
öllum hennar uppskriftum.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
After fifteen minutes I wanted to marry
her, and after half an hour I completely
gave up the idea of stealing her purse
(Svar neðar á síðunni)
▼
VH1
9.00 Then & Now 10.00 One
Hit Wonders Top 10 11.00 So
80’s 12.00 Viewer Top 10 13.00
VH1 Hits 16.00 So 80’s 17.00
VH1 Hits 18.00 Smells Like the
90s 19.00 One Hit Wonders
TCM
20.00 The Treasure of the Si-
erra Madre 22.05 Codename:
Emerald 23.40 The Prize 1.50
Brass Target 3.35 The Round-
ers
EUROSPORT
11.30 Xtreme Sports 12.30
Olympic Games 13.00 Speed-
way 14.00 Boxing 16.00
Snooker 8.00 Tennis 21.00 Box-
ing 23.00 News 23.15 Sumo
0.15 News
ANIMAL PLANET
16.30 Breed All About It 17.00
Aspinall’s Animals 17.30 Wild
on the Set 18.00 The Planet’s
Funniest Animals 18.30 The
Planet’s Funniest Animals 19.00
Animal X 19.30 Animal X 20.00
Twisted Tales 20.30
Supernatural 21.00 Animals A-Z
21.30 Animals A-Z 22.00 The
Natural World 23.00 Pet Rescue
23.30 Pet Rescue 0.00 Aussie
Animal Rescue
BBC PRIME
16.45 Bargain Hunt 17.15 Rea-
dy Steady Cook 18.00 What
Not to Wear 18.30 Doctors
19.00 Eastenders 19.30 Keep-
ing Up Appearances 20.00 Sas
Jungle:are You Tough Enough?
21.00 Go On My Son 21.50
Speed 22.30 Keeping Up Appe-
arances 23.00 Alistair Mcgow-
an’s Big Impression 23.30 Top
of the Pops 2 0.00 She-pope
DISCOVERY
16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Scrapheap
Challenge 18.00 Conspiracies
18.30 Full Metal Challenge
19.30 Dream Machines 20.00
Forensic Detectives 21.00 FBI
Files 22.00 The Prosecutors
23.00 Extreme Machines 0.00
Nazis, a Warning from History
MTV
12.00 Making the Video Ricky
Martin ‘jaleo’ 12.30 Diary of
Brittany Murphy 13.00 Un-
paused 16.00 Trl 17.00 Un-
paused 18.00 World Chart Ex-
press 19.00 Mtv.new 20.00 Dis-
missed 20.30 Real World 21.00
Top 10 at Ten - Rock Chicks
22.00 Superock
DR1
15.00 Boogie 16.00 Simon &
Pumba 16.20 Lovens vogtere
16.45 Crazy Toonz 17.00 Hvaf-
for en hånd 17.30 TV-avisen
med sport og vejret 18.00 19di-
rekte 18.30 Lægens bord 19.00
Taxa 19.40 Krimizonen 20.00
TV-avisen 20.25
Pengemagasinet 20.50 Sport-
Nyt 21.00 Beck - Hævnens pris
21.30 Nikolaj og Julie
DR2
15.30 Mik Schacks Hjemmes-
ervice 16.00 Deadline 16.10
Indefra 18.00 Det femte gear
(7:8) (16:9) 18.30 Ude i nat-
uren: Ål og rejer 19.00 Debatt-
en 19.30 Forrådt - Betrayed (kv
- 1988) 20.30 Deadline 21.00
Rosewood - byen der blev
brëndt (kv ñ 1997) 23.15
Godnat
NRK1
16.55 Nyheter på tegnspråk
17.00 Barne-TV 17.01 Yoko!
Jakamoko! Toto! 17.05 Sesam
stasjon 17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen 18.30
Schrödingers katt 18.55 Kokke-
kamp 19.25 Redaksjon EN
19.55 Distriktsnyheter 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 De bes-
atte 21.30 Slå på ring 21.55
Ticket to ride 22.00 Kveldsnytt
22.10 Urix 22.40 Den tredje
vakten
NRK2
16.30 Blender 17.00 Siste nytt
17.10 Blender forts. 18.30 Po-
kerfjes 19.00 Siste nytt 19.05
Urix 19.35 Filmplaneten 20.05
Niern: Tilfeldig turist ñ The
Accidental Tourist (kv ñ 1988)
22.05 Dagens Dobbel 22.10
David Letterman-show 22.55
God morgen, Miami
SVT1
15.30 Plus 16.00 Spinn 17.00
Bolibompa 17.01 Berenstain-
björnarna 17.30 Inför Europ-
eiska melodifestivalen junior
17.45 Lilla Aktuellt 18.00 P.S.
18.30 Rapport 19.00 Skepps-
holmen 19.45 Kobra 20.30
Pocket 21.00 Dokument
utifrån: Himmler, Hitler och slu-
tet på Riket 21.50 Rapport
21.00 Kulturnyheterna 21.10
Uppdrag granskning
SVT2
15.00 Dokumentären: Ulf hette
Annelies man 16.25 Oddasat
17.15 Go’kväll 18.00 Kulturny-
heterna 18.10 Regionala nyhet-
er 18.30 Anders och Måns
19.00 Mediemagasinet 19.30
Det nya Sverige: Lattjo drom
20.00 Aktuellt 20.30
Hemligstämplat 21.25 A-
ekonomi 21.30 Filmkrönikan
22.00 Studio pop 22.40 K
Special: Nelly Sachs
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps-
stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Sýn
16.10 Enski boltinn (Blackburn -
Liverpool)
18.00 Olíssport
18.30 Western World Soccer
Show (Heimsfótbolti West World)
19.00 Kraftasport (Suðurlands-
tröllið-Selfoss)
19.30 Toyota-mótaröðin í golfi
21.00 US PGA Tour - Players
Profile
21.30 Football Week UK
22.00 Olíssport
22.30 Boltinn með Guðna Bergs
23.45 HM 2002 (Japan - Tyrkland)
16.45 Handboltakvöld e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (4:26) e.
18.30 Orkuboltinn (8:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur (3:28)
20.20 Andy Richter stjórnar
heiminum (10:10)
20.45 Heima er best (4:6)
21.15 Sporlaust (2:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (9:20)
22.45 Beðmál í borginni . e.
23.15 Soprano-fjölskyldan (9:13) e.
0.10 Kastljósið e.
0.30 Dagskrárlok
6.00 Free Money
8.00 Where’s Marlowe?
10.00 Happy Texas
12.00 Tumbleweeds
14.00 Star Wars Episode VI: Re-
turn of the Jedi
16.10 Where’s Marlowe?
18.00 Happy Texas
20.00 Star Wars Episode VI...
22.10 Tumbleweeds
0.00 Free Money
2.00 SLC Punk
4.00 Bleeder
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Everybody Loves Raymond
- 1. þáttaröð (e)
20.00 Malcolm in the Middle Frá-
bærir þættir um ofvitann Malcolm
og snarklikkaða fjölskyldu hans. Rifj-
aðu upp kynnin við hinn unga
Malcolm, því SKJÁREINN sýnir
Malcolm frá upphafi.
20.30 Still Standing
21.00 The King of Queens
21.30 Will & Grace
22.00 The Bachelor 3
22.50 C.S.I.
23.40 Jay Leno
0.30 Law & Order (e)
1.20 Dr. Phil McGraw (e)
16.00 Madonna: Truth or Dare
18.00 The Specialist (e)
20.00 The General’s Daughter
21.55 Unforgettable
0.05 C.S.I. (e)
0.50 Madonna: Truth or Dare (e)
2.45 Dagskrárlok
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2
SkjárTveir
Bíórásin
Omega
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Dharma og Greg (8:24) (e)
13.05 Jamie’s Kitchen (e)
13.55 Fear Factor (8:28) (e)
14.40 U2
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 George Lopez (13:28)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Jag (20:25)
20.55 NYPD Blue (11:23)
21.40 Oz (8:8) Öryggisfangelsið.
Robson á erfitt með að takast á við
afneitun bræðralagsins, Miguel
reynir að fá reynslulausn sem end-
ar illa og hann fær að gista ein-
angrunina í 50. skiptið. Keller er
fundinn sekur og dæmdur til
dauða. Stranglega bönnuð börnum.
22.40 Hunter: Return to Justice
0.20 Harlan County War
Dramatísk mynd.
2.00 Tigerland Mögnuð mynd
um líf bandarískra hermanna.
Stranglega bönnuð börnum.
3.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld 2 (11:13)
19.25 Friends (Vinir 1)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement
21.15 Fresh Prince of Bel Air
21.40 Wanda at Large
22.05 My Wife and Kids
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 2 (11:13)
23.40 Friends (Vinir 1)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement
1.30 Fresh Prince of Bel Air
1.55 Wanda at Large
2.20 My Wife and Kids
2.45 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
21.55 Supersport
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Fullkomin áætlun (The
Program) Bandarísk bíómynd með
James Caanog Halle Berry í aðal-
hlutverkum.
22.15 Korter
Aumingja ÍMARK
40
■
RÚV sendir þau
skilaboð til
markaðsmanna
um að hafa sig
hæga annars
eigi þeir ekki
von á góðu.