Tíminn - 01.08.1971, Blaðsíða 2
14
TIMINN
SUNNUDGUR 1. ágúst 1971
Vegaþjóousta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda, verzlunarmanna-
helgina 31. júlí og 1. og 2. ágúst.
Suðurland:
FlB. 4 Laugarvatn — Biskupst.
FlB. 6 Kranabifreið í nágr. Rvík
FÍB. 12 Eyjafjöll — Kirkjubæj.k.
FÍB. 13 Galtalækjarskógur —
Rangárvallasýsla
FIB. 15 Hellisheiði — Árness.
FlB. 18 Mosfellsheiði — Þingvell-
ir — Uxahryggir
Vesturland
FIB. 1 Uppsveitir Borgarfjarðar
FIB. 2 Húsafell — Kaldidalur
FlB. 3 Mosfellssveit — Hvalfj.
FÍB. 5 Kranabifreið í Hvalfirði
— Borgarfjörður
FlB. 7 Borgarfjörður — Snæ-
fellsnes
FtB. 8 Norburárdalur — Húsaf.
Vestfirðir:
FlB. 10 Ot frá ísafirði
FlB. 11 Bíldudalur — Vatnsfj.
Norður og Austurland:
FlB. 16 Akureyri — Mývatnssveit
FÍB. 17 Akureyri — Skagafjörður
FÍB. 14 Egilstaðir — Austurland
FlB. 20 Húnavatnssýslur.
Eftirtaldar loftskeytastöðvar taka
á móti aðstoðarbeiðnum og koma
þeim áleiðis til vegaþjónustubif-
reiða F.I.B.:
Gufunessadíó sími 22384
Brú-radíó sími 95-1112
Siglufj.radíó sími 96-71108
Akureyrar-radíó sími 96-11004
Seyðisfjarðarr. (lands. sími 60)
Hornafj. radíó sími 97-8212
Einnig er hægt að koma aðstoðar-
beiðnum til skila í gegnum hinar
fjölmörgu talstöðvarbifreiðar á
vegum landsins.
Málmtækni s.f. veitir skuldlausum
félagsmönnum F.I.B. 15% afslátt
af kranaþjónustu. Símar 36910 og
84139. Kallmerki bifreiðarinnar
gegnum Gufunes-radíó er R-21671.
nú voru þrjú og hann vildi ekki
að foreldrar þeirra skildu, þar
sem það myndi skapa viss
vandamál fyrir bömin. Og ég
er enn fullviss um, að hann
Næstum því alHr íbúar bæjarins voru viSstaddir, þegar Lore var jarðsett.
elskaði konu sína heitt. Hann sjúklingur, með því að útvega
hugsaði ekki um, hve þessi honum eiturlyf í mörg ár.
Þegar bömin vöknuðu um
morguninn, bannaði faðir
þeirra þeim að yfirgefa barna-
herbergið. Sjálfur sat hann við
rúm Lom í 14 klukkutíma, án
þess að sofa. Seint um kvöldið
tókst elsta baminu, Mörtu, sem
var 8 ára, að komast út úr hús-
mu. Hún var aðeins íklædd
þunnum náttkjól, þegar hún
barði að dyrunum hjá fólki í
nágrenninu og sagði: — Við
höfum ekkert fengið að borða
f allan dag . . . og pabbi er
svo undarlegur . . . og mamma
er dáin . . .
Nágrannamir gerðu lögregl
unni þegar viðvart. Hún fann
morðingjann, þar sem hann sat
við hlið fómardýrs sins. Hann
mótmælti ekki, þegar hann var
handtekinn, enda var hann und
ir svo sterkum áhrifum eftur-
lyfja og taugaveiklaður, að
ekki var hægt að yfirheyra
hann.
Skömmu síðar vissi lögreglan
þó allt um hinn blóðuga fjöl-
skylduharmleik og Hartwig
Bartz er aftur kominn á sjúkra
húsið f Landeck — en í þetta
sinn ekki af frjálsum vilja.
(EB þýddi).
„Mamma er dáin"
Þetta kvöld var það síðasta
sem Lora lifði. Eftir að hjónin
höfðu rifizt í marga1 klukku-
tíma, fór Lora út til þess að
tala í síma, þrátt fyrir það að
sími væri í íbúðinni. Hartwig,
sem var >í eiturlyfjavímu, elti
hana að símaklefa. Þar urðu
einhver átök milli hjónanna og
Hartwig tókst að koma konu
sinni heim, áður en henni tæk
ist að hringja. Allt það, sem
komið hafði fyrir þennan dag,
hafði þau áhrif á Hartwig að
honum koih ekki dúr á auga
álla nóttina og undir morgun
greip hann hamar og myrti
Loru með honum. Á meðan
sváfu börn þeirra vært í næsta
herbergi.
kona hafði stuðlað mikið að
því, að hann yrði eiturlyfja-
Straumlokur
fyrir flestar gerðir
bifreiða.
BÍLABÚÐIN H.F.,
Hverfisgötu 50.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3A. II hæð.
Símar 22911 - 19255
FASTEIGNAKAUPENDUB
Vanti yður fastelgn. þá hafið
samband við skrifstofu vora.
Fasteignir af ölluro stærðum
og gerðum, fullbúnar og í
smíðum.
FASTEIGNASELJENDUR
Vinsamlegast látið skrá fast
eignir yðar hjá okkur. Aherzla
lögð á góða og örugga þjón
ustu. Leitið uppl. um verð og
skilmála Makaskiptasamn af’
mögulegir. ðnnumst hvers
konar sammngsgerð tvr i vðui
Jón Arason, hdl.
Mðlflutnlngur — fastclgnasala.
Hartwig Bartz var eftirsóttur trommuleikari, áður en eiturlyfin eyðl-
lögðu hann.
FERDAFÓLK
ís — öl — Sælgæti — Heitar pylsur —
Benzin og olíur. — Verið velkomin. —
Verzlunirt Brú, Hrútafirði.
AÐEINS VANDAÐIR OFNAR
h/fOFNASMIÐJAN
EINHOLTI 10 - SlMI 21220
Veljið yður í hag Úrsmíði er okkar fag
OMEGA
Kioaáa
JUpina.
Magnús E. Baldvínsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
Myndin er tekin af Lore, þegar hún varð hjúkrunarkona. Hún var 34
ára, þegar maður hennar myrtl hana með hamrl.