Tíminn - 07.10.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.10.1971, Blaðsíða 11
ífflMMTUDAGUR 7. október 1971 TIMINN 11 LANDFARI Stórskemmtilegt dagblað Ekkert blað á íslandi kemst í samjöfnuð við Alþýðublaðið að skemmtilegheitum. Fyrir- sagnir þar eru oft frábærlega kúnstugar og fullyrðingar hin- ar furðulegustu. Ég skemmti mér því oft að slíku stjórnmála blaði, eins og t.d. núna, þegar blaðið er að segja frá úrslitum um. Prestskosning til Digranessprestakalls í Reykjavíkurprófasts- dæmi, fer fram sunnud. 10. október 1971 og hefst kjörfundur kl. 10,00 árdegis og lýkur kl. 23,00. Eftirtaldir umsækjendur eru í kjöri: Séra Ámi Sigurðsson, Blönduósi, Séra Sigurjón Einarsson, Kirkjubæjarklaustri, Séra Þorbergur Kristjánsson, Bolungarvík. Kosið verður í Víghólaskóla í tveimur kjördeild- l J ■ ^ Kópavogi, 6. október 1971 Sóknarnefnd Digranessprestakalls. Prestskosning til Kársnessprestakalls í Reykjavíkurprófastsdæmi fer fram sunnudaginn 10. október 1971 og hefst kjörfundur kl. 10,00 árdegis og lýkur kl. 23,00. Eftirtaldir umsækjendur eru í kjöri: Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand theol, Kópav. Séra Bragi Benediktsson, Söðulsholti, Snæfellsnesi Séra Árni Pálsson, Söðulsholti, Snæfellsnesi, Séra Ingiberg Hannesson, Hvoli, Dalasýslu. Kosið verður í Kársnesskóla í tveimur kjör- deildum. Kópavogi, 6. október 1971 Sóknarnefnd Kársnessprestakalls. / Plastvél - Plastvél til sölu og sýnis, — efni og mót fylgja með. — Upplýsingar í síma 16205. bæjarstjórnarkosninganna á ísafirði: Þá er það hið stór- kostlega áfall: „Hrun hjá Fram sókn“. Allir sem til þekkja vita, að Framsókn hefur aldrei átt þar miklu fylgi að fagna, átti lengst af engan fulltrúa, bauð ekki fram fulltrúaefni, en studdi jafnan Alþýðuflokkinn meðan hann var og hét. Síðan átti Framsókn einn fulltrúa, og síðast tvo. Hitt muna menn, að einu sinni réði Alþýðuflokkurinn öllu á ísafirði, átti þar meiri- hluta bæjarfulltrúa lengi, — en nú einn. — Þetta mætti kalla hrun! En um það er lítið fengizt ,en gælt við þá hugsun, að eiginlega hafi litið svo út um tíma, að ske kynni að 41- þýðuflokkurinn fengi tvo full- trúa, — en varð bara einn! •Er það nokkur furða þótt gam- all ísfirðingur hafi gaman af! Jóakim. FIMMTUDAGUR 7. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Schiöth les framhald sögunnar „Sumar í sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (7). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan leikin létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25= Ingólfur Stefánsson ræðir við Auðunn Auðunsson skipstjóra. Fréttir kl. 11.00. Frönsk tón- list: ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Debussy / Fabienne Jacquinot og Westminster- hljómsveitin leika Píanókon- sert nr. 5 í F-dúr op. 103 eft- ir Saint-Saens; Antatole Fis- toulari stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. LISTAVERKAMARKADUR Gömul of ný málverk eftir okkar þekktustu lista- men'n. Tekið verður við málvérkum til sölu á markaðinn (Umboðssala). KRISTJÁNS FR. GUÐMUNDSSONAR, Listaverkauppboð Týsgötu 3 ,sími 17602. Málverkasalan. FRA FLUCFELJVGI1VU Okkur vantar húsnæði til leigu frá 1. nóvember n.k. til geymslu varahluta. Stærð ca. 150 ferm. Tilboð sendist' aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni fyrir 13. október n.k. FLUGFÉLAC ÍSLANDS iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiaMiiMMiiiiiiiiiiniiii, DREKI j. WltL SW/M IM. THANK you, MEN OF MORA. THEN FROM THE ISLMP - HEIRP SHAPES - AHD ahgrysounps! 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Hrói höttur í London laust fyrir seinna stríð“ Séra Björn O. Björnsson les fyrri hluta þýðingar sinnar á sögu eftir Michael Arlen. 15.00 Fréttir Tilkynningar. 15.15 Bandarísk tónlist Útvarpshljómsveitin í Berlín leikur tónverkið „Vor í Ap- palakíufjölium“ eftir Aaron Copland: Arthur Rother stj. Leontyne Price syngur negra- sálma m°ð kór og hljómsveit. Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Charles Ives. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Læknir f vanda“ eftir Georg Bernard Shaw; síðari hluti Þýðandi: Arni Guðnason mag- ister. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson Persónur og leik- endur, Sir Ralph Bloomfield Bon- ington Þorsteinn Ö. Stephensen Sir Colenso Ridgeon Rúrik Haraldsson Sir Patrick Cullen Valur Gíslason Frú Dubedat Edda Þórarinsdóttir Louis Dubedat Þórhallur Sigurðsson Cutler Walpole Róbert Arnfinnsson Dr. Blenkinsop Baldvin Halldórsson Schutzmacher Steindór Hjörleifsson Emma Inga Þórðardótir Redpenny Guðmundur Magnússon Minna Tinvvell Asdís Skúladóttir 21.00 Fyrstu tónleíkar Sinfóníu- hljómsveitar fslands á uýju starfsári Fyrri hluta tónleikanna út- varpað beint frá Háskóla- bíói. Hljómsveitarstióri: George Cleve frá Bandaríkjunum. Einleikari á pfanó: Jörg De- mus frá Austurríki. a. „Rús'lan og Lúðmíla“, for- leikur "ftir Michael Glinka. b. Píanókonsert nr. 21 í C- dúr f K 467) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 21.40 Fundin Ijóð Andrés Björnsson útvarps- stjóri les úr nýutkominni bók Páls Ólafssonar skálds. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Cevlon Magnús A Arnason listmál- ari segir frá (11). 22.40 Létt músik á síðkvöldi Edmundo Ros, Jo Privat og Tony Morena leika með hljómsveitum sínum. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Suðurnesjamenn LeitíS tilboða hjá Síminn er 2778 Látið ókhur prenta fyriryhJíur Ég ætla að synda í land, þakka ykkur gott að synda f sjónum hér um slóðir. sýnir við eyjuna, og dularfull hljóð heyr- fyrir Móramenn. — Bíddu. Það er ekki — Hákarlar. — Svo birtast undarlegar ast. Fljúl aigi eio.iia - góð þjónusta llMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllUlllllllllllltlllMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIfllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIUllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIUIUIIinillinilMIIMix • MiMMiiiiiiininniiiii P rentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Brannargötq 1 —• Keflavlk__

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.