Tíminn - 17.10.1971, Blaðsíða 8
20
TIMINN
SUNNUDAGUR 17. október 1971
©AUGLÝSINGASTOFAN
Yokohama snjóhjólbarðar
Með eða án nagla
Fljót og góð þjónusta
FÓLKSBÍLASTÖÐIN AKRANESI
mmm
HALL CAINE:
GLATAÐI SONURINN
og sækja telpuna, það var bæði
réttur hans og skylda. Hann ætl-
aði að afplána sekt sína við Þóru
með því að reynast barninu vel,
en ef til vill var það nú um
ieinan. Kannski var telpan kom
m til móður sinnar til himna.
jskari fannst ekkert verra geta
Komið fyrir, en ef dóttir hans
væri dáin, en þegar hann svo
loks opnaði bréfið og las, að fað-
ir hans væi látinn, varð sorg
hans þó enn beiskari, faðir' hans
hafði elskað hann öilum öðrum
fremnr og hann hafði komið lang
verst fram við þann. Óskar minnt
ist víxilfalsins, og hann skammað
ist sín meira en orð fá lýst.
Hann mundi líka eftir loforðinu,
sem faðir hans hafði krafið hann
nm, að hamn skipti sér aldrei
fraimax af Helgu. Hann fann til
ósegjanlegs samvizkubits út af
þcim svikuani við liinn látna föður
sinn, sem ætíð hafði verið honum
svo góður og alið svo miklar von-
ir í brjósti um glæsta framtíð til
handa þessum uppáhalds syni,
aldrei mundi hann frarnar geta
glatt hann, sem nú var látinn ipg
hafði elskað son sinn til hinztu
stundar.
Óskar sat á bekk undir ’einu
trénu í garðinum. Hann var að
reyna að lesa bréfið aftur en
gekk það illa, bæði var, að það
var tekið að skyggja og svo voru
augu hans döggvuð tárum, hann
var einmitt kominn að skakkt
stafsettri eftirskrift móður sinn-
ar, sem endurómaði í sál hans
eins og ekkasog, þegar garðvörð
ur snerti við öxl hans og sagði
honum, að nú ætti að fara að
loka garðinum. Þegar hann kom
út á götuna, námu eyru lians
hávaðann af umferðinni.
Helga hafði búizt við honum
síðari hluta dagsins til að ganga
frá síðasta ferðaundirbúningnum,
en dagurinn leið, svo að hann
kom ekki. Næsta morgun kom
hann, hann var niðubeygður mað
ur, hún sá strax, að eitthyað hafði
gengið úrskeiðis.
— Þú hefur fengið slæmar frétt
ir, Óskar. hvað er það?
— Faðir minn er dáinn, sagði
hann, að svo mæltu sátu þau
þegjandi um hríð.
Helga jafnaði sig fyrst, hún
spurði:
— Jæja, hvað ætlast þú fyrir?
— Ég aetla heim.
— Til fslands?
— Já, til móður minnar og dótt
ur. — Hann leit á Helgu, hann
sá, að hún var særð, hann bætti
við:
— Helga, því giftum við okkur
ekki, svo keiiiur þú með mér, ég
veit, að ég bið þig stórrar bónar,
en við ættum .að vera hvort öðru
nóg. Ást mín á líka að bæta þér
þessa fórn, hverju skiptir það,
þótt við fórnum frægðardraunuim
okkar? Hið fullkomna líf er fólg-
ið í að gera skyldu sína, og það
er að minnsta kosti skylda mín
að fara heim, ef þú vilt deila með
mér lífskjörum og koma með
- mér . . . Allt í einu þagnaði hann
og huldi andlitið í höndum sér.
Honum varð ljóst, hvílíkt heimsku
hjai þetta var. Helga þagði, svo
sagði hún.
I — Mér þykir afar leitt að geta
ekki orðið við bón þinni, en þó
ekkert annað kæmi til, þá verð
ég þó að taka tillit til Níelsar.
i Hann hefur eytt fé fyrir mig, og
| ég er samningsbundin honum.
Óskar andvarpaði og sagði:
I — Ég verð þá að fara einn,
það verður mér erfitt, ég verð að
taka á mig byrðar þær, sem all-
ar veðskuldirnar eru. Nú, þegar
faðir minn er dáinn, þá get ég
ekki látið aðra kikna undir þeim
skuldum, svo er barnið, ég hef
ekkert gert fyrir það, þetta er
lieilög skylda mín . .
— Það er allt í lagi með barn-
ið. Margrét frænka sér um hana,
þú getur ekkert gert fyrir litla
mítrið, sem kemst í hálfkvisti við
það sem þegar er gert fyrir hana
er sunnudagurinn
17. október
Árdegisháflæði í Rvík kl. 05.47.
Tungl í hásuðri kl. 11.53.
þjónustu i Reykjavík eru gefnar i
síma 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á Klapp-
arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími
11300 og 11680.
Um vitjanabeiðnir vísast til
helgidagavaktar. Sími 21230.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á mánu-
dögum frá kl. 17 — 18.
Lyfjabúð Breiðholts og Apótek
Austurbæjar hafa kvöldvörzlu
Þessa viku, 16. til 23. október.
- FERMINGAR -
FÉLAGSLÍF
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan i Borgarspítalan
mn er opin allan sólarhrlnginn.
Sfml 81212.
Slökbviliðið og sjúkrabifreiðir fyr-
ir Reykjavfk og Kópavog simi
11100.
8]úkrablfrelð l Hafnarfirðl síml
51880. ,
Tannlæknavakt er i Heilsuverndar
stöðlnnl, þar sem Slysavarðstot
an vair, og er opin iaugardaga or
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Slm
22411.
Apótek Hafnarfjarðar er opið al'
virkB dag trá kL 9—7, a laugar
dögum fcL 0—2 og á mmnudög
otn og öðrum helgldöeum er op
tð frá fcl 2—4
Nætur- og helgidagavarzla lækna
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00 —
17.00 eingöngu i neyðartiifellum
simi 11510.
Kvöld-, nætur- ng helgarvakt.
Mánudaga — fimmtudaga 17.00
— 08.00 frá -I 17.00 föstudag ti)
Kl. 08.0f mánudag. Símt 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lyfja-
búða í ReykjavQc vikuna 2. — 8.
október er i Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki.
Almennar upplýsingar um læknis-
FERMING í Mosfellskirkju
sunnudaginn 17. okt., kl. 2- Séra
Bjarni Sigurðsson.
Friðjón Hilmir Þórarinsson,
Markholti 10.
Friðrik Árni Pétursson,
Norður-Gröf.
Margrét Björg Pétursdóttir,
Norður-Gröf.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ.
Þriðjudaginn 19. okt. hefst handa-
vinna og föndur kl. 2 e. h.
Kvenfélag Breiðholts.
í Breiðholtsskóla kl. 20,30:
20. okt. Föndur: taumálun.
27. okt. Fundur: æskulýðsmál.
3. nóv. Föndur: ýmislegt.
Þær, sem hafa hug á þátttöku í
föncjri, en hafa ekki skráð sig,
hringið sem fyrst í síma: 84912,
37079, 83722 eða 84298. Stjórnin.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur pilta 13 til 17 ára mánu-
dagskvöld kl. 8,30, opið hús frá
kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson.
SÖFN OG SÝNINGAR
fslenzka dýrasafnið er opið alla
daga að Skólavörðustíg 6b, í Breið
firðingabúð frá kl. 10 f.h. til 19
eftir hádegi.
k morgun, mánudaginn 18. okt.,
.verður Árni Guðmundsson læknir
til grafar borinn frá Fossvogs-
kirkju, kl. 10,30 árdegis. Ámi var
fæddur í. Lóni í Kelöuhverfí, 3.
des. 1899, var lengi læknir á Ak-
ureyri, en síðustu fimmtán árin í
Reykjavík.
og hvað veðskuldunum viðkemur,
þá áttu alveg eins hægt með að
borga af þeim, þótt þú verðir
hérna, jafnvel áttu betra tneð
það, ef þú dvelur erlendis, þú
munt vinna fyrir meiru hér en
RIDG
Omar Shariff kom nýlega með
blekkisögn á móti í París, sem
heppnaðist vel.
A Á 9 8 5 2
V G84
♦ K974
* K
A 7 4 3 * DG106
V 2 y D 97 6 3
♦ Á 3 2 4 G 10 6
4> D G 10 7 3 2 «8
A K
V ÁK105
4 D 8 5
4> Á 9 6 5 4
Þegar S opnaði á 1 L sagði Omar
í V 1 Sp.! ’N hafði spil í sektar-
dobl og doblaði. Þegar A spurði
S hvað doblið merkti sagði hann
,,Sputnik“ (neikvætt dobl með
styrk í ósögðum litum). A stökk
beint í 4 Sp. og N, sem var að búa
sig fagnandi undir að dobla þá,
varð lítið hrifinn, þegar S sagði
5 Hj. Það varð lokasögnin og A
doblaði. Omar spilaði „spaða-Iit“
sínum, lét út Sp.-7 í byrjun. S fékk
á K og spilaði á L-K og kastaði T
á Sp.-As. Þá lét hann T og V tók
D með Ás og spilaði síðasta Sp.
sínum. S trompaði og átti nú smá
von um að vinna samninginn með
víxltrompi. En sú von hvarf, þeg-
ar A trompaði L-Ás og spilaði
meira Hj. Svínun 10 heppnaðist,
en S fékk aðeins á T-K óg tvo
hæstu í Hj. til viðbótar. 800 til
A/S.
I fjórðu einvígisskák Fischers
og Larsens kom þessi staða upp.
Fischer hefur svart og á leik.
ABCDEFGH
ABCDBFGB
28.--Bf5 29. Khl — f3 30.
Rg3 — fxg2f 31. Kgl — Bxo4 32.
Dxe4 — Rf3f 33. Kxg2 — Rd2 og
Larsen gaf.
LÖNI
Tontó ætti að fara að koina með Wells ná ræningjunum. Á meðan hjá Fargo. •. ættu þeir nú að vera búnir að ná í heil-
Fargo-stjórann, og ef hann samþykkir, — Ef strákamir hafa séð hvíta hestinn, mikla peninga handa okkur.
ætti ég að geta reynt áætlun mína til að
iiimiiiimmiiiiuiiitmiiitmmiiiiuutiiiuiiiiiiimiuimmiiiitiuiiiiJiia