Tíminn - 05.11.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.11.1971, Blaðsíða 2
ar barnungu Ks >.rínar How- ard. Henni t írður ljóst, þegar eftir brúðkaupið, að hún getur ekki alið konung inum rétt feðraðan ríkis- erfingja, sökum þess hve hann er farinn að heilsu. Hún ákveður því að leita annarra ráða. Þetta, ásamt orðrómi um fyrri ástasam- bönd, verður henni að falli. Að ráði frænda síns, her- togans af Norfolk, er hún hálshöggvin, og elskhugar hennar tveir hljóta sömu örlög. 22.30 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög Hljómsveitir Ákes Jelvings og Willys Freivogels leika, svo og Tívoli-hljómsveitin í Kaupmannahöfn. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Hugleiðingar um tónlist Soffía Guðmundsdóttir á Akureyri les úr þýðingu sinni á bók eftir Bruno Walter. 9.30 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Serenata í G-dúr (K525) eftir Mozart „Eine kleine Nachtmusik", og Píanó- konsert nr. 20 í d-moll eftir sama höfund, Fílharmóníusveitin í Vín og Bruno Walter leika; hann stj. einnig. b. Orgelsónata nr. 5 í C-dúr eftir Bach. Marie-Claire Alain leikur. c. Klarínettukonsert nr. 1 í c-moll op. 26 eftir Spohr. Gervase de Peyer leikur með félögum í Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. 11.00 Messa í Grenivíkurkirkju (Hljóðrituð 5. sept.) Prestur: Séra Bolli Gústavs- son. Organleikari: Baldur Jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Norður-lrland Dagskrárþáttur gerður af Páli Heiðari Jónssyni. Rætt við Ásgeir Magnússon, Eggert Jónsson, Þorstein Thorarensen, Mary Donnelly og John Cowan. Einnig kem flir fram áiit brezku stjórnar- innar á írlandsmálum. Lesarar: Jón B. Gunnlaugs- son, Rakel Sigurleifsdóttir og Jón Múli Árnason. 44.00 Miðdegistónleikar: a. Frá tóniistarhátíð i Chimay i Belgfu í ár Hörpusónata eftir Viotti, og tilbrigði eftir Krui..p- holz. Nicanor Zabaleta leikur. b. Frá tónlistarhátíð í Salz burg á þessu ári Sinfónía nr. 5 í B-dúr eft ir Schubert. Sinfóníu- hljómsveitin í Vín leikur; Claudio Abbado stj. c. Hljóðritun frá útvarpinu í Helsinki Píanókonsert nr. 1 í b- • moll op. 34 eftir Tsjai- kovský. André Watts og hljómsveit finnska út- varpsins leika; Leif Seg- erstam stjórnar. 15.30 Sunnudagshálftíminn Bessí Jóhannsdóttir leikur hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Kaffitíminn Peder Kreuder og félagar leika létt lög. 16.35 „Sunnudagur“, smásaga eft- ir Johan Borgen Þýðandinn. Guðmundur Sæmundsson, les. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,,Sveinn og Litli-Sámur“ eft- ir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson lektor les (7) 18.00 Stundarkorn með sænsku söngkonunni Elisabethu Söderström I 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá j kvöldsins. 3 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? 1 Spurningaþáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Óskar Ingi- marsson, Óskar Halldórsson og Hjálmar Ólafsson. 19.50 Spænsk tónlist Píanóleikarinn Alicia De Larrocha leikur verk eftir spænsk nútímatónskáld. 20.20 Ljóð eftir Jón frá Pálmholti Höfundur flytur. 20.30 Einsöngur í útvarpssal: Eiður Á. Gunnarsson syng- ur lög eftir innlend og er- lend tónskáld. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.00 Smásaga vikunnar: „Kóngs- sonurinn hamingjusami" eft ir Oscar Wilde Séra Sigurður Gunnarsson íslenzkaði. Elín Guðjóns- -dóttir les. 21.20 Poppþáttur £ umsjá Ásu Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög ! 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ! MÁNUDAGUR SJÓNf ARP 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Lög frá liðnum árum Þórir Baldursson og hljóm- sveit hans leika lagasyrpur í sjónvarpssal. Hljómsveit- ina skipa, auk Þóris, Ámi Scheving, Alfreð Alfreðs- son, Helgi E. Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Gunnar Ormslev og Björn R. Ein- arsson. 20.50 Glæfraför Mynd um erfiða og áhættu- sama feirð á bátum eftir Bláu Níl, leið, sem ekki hef- ur verið talin fær. Ekki kom ust leiðangursmenn allir lífs á leiðarenda og var þó val- inn maður í hverju rúmi. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.40 Concerto Glassico Stutt tékknesk mynd um glerblástur og framleiðslu skrautmuna úr gleri og kristal. 21.50 Hamlet Sovézk balletmynd með tón- list eftir Sjostokovitsj. 22.30 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málablaðanna), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Jónas Gíslason (alla daga vikunnar). Morgun- leikfimi kl. 7.50: Valdimar Örnólfson og Magnús Pét- ursson, píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les áfram söguna „Pípuhatt galdrakarlsins" eftir Tove Jansson f þýðingu Steinunn ar Briem (13). Tilkynning-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.