Tíminn - 30.11.1971, Page 11

Tíminn - 30.11.1971, Page 11
>R1ÐJUDAGUR 30. nóvember 1971 TIMINN n Tvö dæmi um hlutdrægni Hér verða nefnd tvö dæmi um augljósa hlutdrægni frétta manna sjónvarpsins undanfarn ar vikur. I. Mánudaginn 15. nóv. s.l. tal- aði Ólafur Tóhannesson, for- sætisráðherra á Alþingi um málflutning Morgunblaðsins 'nokkrum dögum áður. Morgun blaðið hafði birt frétt þar sem í firirsögn var staðhæft að 5—7% iaunahækkanir ættu að dómi forsætisráðherra að duga. Forsætisráðherra kvað fyrir- sögnina vera villandi, en taldi hins vegar að í heild væri frétt in ekki röng. Verst væri þó, að þessu næst hefðu fjölmiðl- ar túlkað ummæli sín með hlið sjón af villandi fyrirsögn Morg unblaðsins, og mætti nefna þar Morgunblaðið sjálft, og á þann hátt hefði hin villandi fyrirsögn þróazt í hreinrækt- aða lýgi. Allmiklar umræður urðu á Alþingi í tilefni ummæla for- sætisráðherra. Notuðu sumir þingmenn Sjálfstæðisflokksins tækifærið til að spyrja hann um ýmislegt er varðaði viðræð umar um kjaramál. Einn þing- manna Sjálfstæðisflokksins, Ragnhildur Helgadóttir, ræddi samt eingöngu um Morgun- blaðsfréttina, og varði hún blaðið. Taldi þingmaðurinn að frétt Morgunblaðsins væri í heild sinni sú sama pg frétt Tímans um sama efni . . . . Forsætisráðherra svaraði Ragn hildi með því að vitna í fyrri ummæli sín um fölsun stig af stigi, fyrirsögnin og misnotk- un fyrirsagnarinnar gæfu til- efni til athugasemdar, ekki fréttin sjálf. f sjónvarpsfréttum 15. nóv. var rækilega skýrt frá athuga- semdum forsætisráðherra um Morgunblaðið. Einnig var skýrt frá fyrirspurnum 2—3 þing- manna Sjálfstæðisflokksins um kjaramál. Minnzt var á nöfn annarra þingmanna, sem tóku til máls, án þess að skýrt væri frá málflutningi þeirra. Einn þessara þingmanna var Ragn- hildur Helgadóttir, — eini SAMVINNUBANKINN verjandi Morgunblaðsins í um ræðunum. í Morgunblaðinu 16. nóv. var málfiutningur þessa eina verj- anda blaðsins hafður aðalþing- frétt blaðsins. í sjónvarpsfrétt- um að kvöldi þess sama dags kom frétt, sem efnislega var á þessa leið: Við umræður á Alþingi í gær, vegna athugasemdar for- sætisráðherra við frétt Morgun blaðsins, sagði Ragnhildur Helgadóttir, að hún gæti á eng an hátt séð að frétt Morgun- blaðsins væri í ósamræmi við frétt Tímans um sama efni. í þessari sjónvarpsfrétt var hvergi getið svars forsætisráð- herra við málflutningi Ragn- hildar. Ennfremur er athyglisvert að sjónvarpið minntist aldrei á málflutning sumra þing- manna, þótt talin hafi verið ástæða til að geta málflutn- ings Ragnhildar í sérstakri frétt. II. Þriðjudagir.n 23. nóvember kom í sjónvarpinu _ sérstakur þáttur undir stjórn Ólafs Ragn arssonar um NATO, rússnesk skip og islenzk utanríkismá;. Efni þáttarins var í stórum dráttum þetta: 1. Sýnd var fréttamynd frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS um rússnesk skip á Norð- ur-Atlantshafi. Sérstök áhprzla kafbáta. 2. Olafur Ragnarsson sagði frá tilgangí þáttarins, sem skyldi fjaila um NATO og að- ild íslands að NATO. Réttlæt- anlegt væri að fjalla um þetta efni, þar sem við værum í NATO, „en þar erum við að minnsta kosti ennþá“ sagði stjómandinn og brosti. 3. Sýnt var viðtal, sem stjóm andi þáttarins hafði átt við Tómas Tómasson, sendiherra fslands hjá NATO. Aðalspurn- ing stjórnandans: Vakti ákvörð un íslenzku ríkisstjórnarinnar um herinn ekki ugg í aðal- stöðvunum? 4. Rætt við Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, um NATO og herinn. Hæpið var að nefna þetta viðtal, heldur öllu frem- ur kappræðu milli stjórnand- ans, Ólafs Ragnarssonar, og utanrlkisráðherra, þar sem Ólafur túlkaði sjónarmið Morg unblaðsins. 5. Sýnt var viðtal Ólafs við framkvæmdastjóra NATO, sem lagði mikla áherzlu á hernaðar gildi fslands fyrir NATO. 6. Önnur kappræða stjórn- andans og • utanríkisráðherra. Dæmi um málflutning Ólafs: „Er ekki óhyggilegt með hlið- sjón af ummælum framkv.stj. NATO, að sparka hernum úr landi?“ 7. Sýnt viðtal Ólafs við Aðraírál. Aðmírállinn hafði þungar áhyggjur vegna ákvörð unar íslenzku ríkisstjórnarinn- ar viðvíkjandi herliðinu í Keflavík. M. «. lét hann í ljós ótta um að rússnesk skip fari að athafna sig í íslenzkum fjörðum. 8. í þriðju kappræðu þeirra Ólafs og utanríkisráðherra end urtók Ólafur flert rök aðmír- álsins og krafoi utanríkisráð- herra svara við þeim. M. /a. spurði Ólafur um rússnesku skipin í íslenzku fjörðunum. — f þætti þessum var á gróf an hátt skírskotað til Rússa- hræðslu. Málflutningur forustu raanna NATO var sýndur án þes£ að NATO-andstæðingur fengi að svara. En samtimis var utanríkisráðherra, sem styður aðild íslands að NATO. stillt upp sera nokkurs konar andstæðingi skoðana NATO- leiðtoganna. IIT. Þessar tvær frásagnir um fréttamennsku sjónvarpsins eru aðeins dæmi. Ýmislegt fleira mætti nefna. Benda má á eftirfarandi: Morgunblaðið vjll augsýni- lega að sjónvarpið túlki svip- aðar skoðanir á þióðmálum og hlaðið sjálft. Hér ver;ður Morg únbíaðinu að ósk sinni. Um ástæður fyrir þessu vil ég biðja lesendur að geta. Gísli Gunnarsson. Yokohama snjóhjólbarSar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta AÐALSTÖÐIN KEFLAVÍK Þriðjudagur 30. nóv. 7.00 Morgunútvarp. ( Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Amhildur Jónsdóttir les áfram söguna um „Óla snarfara" eftir Eriku Mann (2). \Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Við sjó- inn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Aðalstein Júlíusson vita- og hafnar- málastjóra. Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (endurt. þáttur F.Þ.). End- urtekið efni kl. 11.25: Hall- dór Pétursson segir frá sum- ardögum í Jökulsdalsheiði (Áður útv. 20. f.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Eftir nádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur lög frá ýmsum tímum. 14.30 Borgarastyrjöld á íslandi á 13. öld. Þriðji þáttur Gunnars Karls- sonar um Sturlungaöld. Lesari með honum: Silja Aðalsteinsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Maurice Ravel. Hljómsveit tónlistarskólans í París leikur „Við gröf Couperin", André Cluytens stjómar. Jascha Heifetz, Gregor Piatigorsky og Artur Rubin- stein leika Tríó í a-moll fyr- ir fiðlu, selló og píanó. John Browning og hljóm- sveitin Philharmónía Ieika Píanókonsert í D-dúr fyrir vinstri hönd, Erich Leins- dorf stj. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barna- bókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla. þýzka, spænska og espe- ranto. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson lektor les (16). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Magnús þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sig- urjónsson sjá um þáttinn. lltMIIIHMMHItlllllllllllllimimiliiiitiuumillllHIUIHIIllllillillllliiiiiiiiliiiiiniiuiiHnuiitittlMUMHIIIfHlltMIMMNIIMllitMMtHIIHIIIIIMIIIMIIIIIKHItHtMtMltlMM SAM-WAT LAST BLAST WASN'T " NECHSSARy/ 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.05 Iþróttír. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki" eftir Gunnar Gunnarsson. Gísli Halldórsson leikari les (11). 22.00 F-éttir. 22.15 Veðurfregnir. „Fagurt galaði fuglinn sá“. Margrét Jónsdóttir les kafla úr 3. bindi ævisögu Einars Sigurðssonar eftir Þórberg Þórðarson. 22.40 Kvöldtónleikar. Forleikur og atriði úr óper- um eftir Gluck. Mozart og Weber. — Ýmsir þekktir listamenn flytja. 23.00 Á hljóðbergi. Hvad skal vi med kvinder?: Stúdentaskop og söngvar úr dönskum r^víum Meðal flytjenda: Preben Kaas, Jörgen Ryg og Lördags- pigerne. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Þriðjudagur 30. nóv. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Þakklæti er létt í vasa. 3. og 4. þáttur. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 21.20 Setið fyrir svörur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason 22.00 Júnídagar við Diskóflóa. Mynd fré SV-Grænlandi uno gróður landsins og náttúm- far Svipazt er um á ýms- um stöðum iandið skoðað og fræðzt um lifnaðarhætti þjóðarinnar. (Nordvision - Danska sjónvarpið). Þýðandi os oulur Óskar Ingimarsson 22.35 En tranpais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 16. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir 2305 Dagskráríok. Suöumesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Látið okkur prenta fyrirykhar Kyrrð skógarins er rofinn með skothríð - - Til hliðar. afsakið. — Hvað kom fyrir? — Mér heyrðist vera skotið. — Sam, þetta síðasta skot var ónauðsvnlegt. — Þegiðu og haltu áfram. — Síðasta brott fararmerkið. Nú eru aðeins eftir fimm minútur til þess að koma sér um borð á. Fljót afgreiMtt ióð þjónasta Prentnmiðja Baldurt Hólmgeirssonar BrammgBto 1 —■ KelUvlk

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.