Tíminn - 25.05.1973, Qupperneq 6

Tíminn - 25.05.1973, Qupperneq 6
6 TÍMINN Föstudagur 25. mai 1973 ABYRGÐARSKIR- TEINI BÓLSTRARA NEYTENDASAMTÖKIN vilja benda neytendum á ábyrgðar- skirteini húsgagnabólstrara, sem er til fyrirmyndar. Kveður þetta skirteini á um það, að kaupendur geti innan tólf mánaða frá hús- gagnakaupum snúið sér til hlutaðeigandi verzlunar og farið fram á bætur, ef gallar koma fram. Húsgögn, sem þetta ábyrgðar- skirteini fylgir og merkt eru fram leiðanda, fullnægja lágmarks- kröfum um gæði, er Meistara- félag húsgagnabólstrara hafa sett. Neytendasamtökin vilja hvetja fólk til þess að kaupa ábyrgðar- merkt húsgögn. Veiðimenn - Veiðivötn Veiði hefst i Veiðivötnum á Landmanna- afrétti mánudaginn 18. júni. Veiðileyfin eru seld að Skarði i Landssveit, simi um Meiri-Tungu. Sima ekki svarað fyrr en eftir kl. 11. f.h. OKKAR VÖRUVER YÐAR Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1A Símar: Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild og gjafavörur 86-112 Heimiiistækjadeild 86-112 Vefnaöarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 I Yfirlæknisstaða við sjúkrahúsið á Blönduósi Staða yfirlæknis við sjúkrahúsið á Blönduósi er laus til umsóknar. Umsóknir stilaðar til stjórnar sjúkrahússins á Blönduósi skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 1. júli næst komandi. Stjórn sjúkrahússins á Blönduósi. Aðalfundur Kaupfélags Arnesinga verður haldinn i fundarsal félagsins á Selfossi föstudaginn 1. júni og hefst kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Fulltrúar eru beðnir að mæta kl. 12. Stjórnin. Tónlistarfólkið á Akureyri, er nú efnir til tónleika nyrðra og ferðar suður á land TÓNLEIKAR Á AKUREYRI SÖNGFÖR Á SUÐURLAND SÖNGFÉLAGIÐ Gigjan og Karlakór Akureyrar efna til tón- leika i Akureyrarkirkju dagana 25., 26. og 27. mai og hefjast tónieikarnir kl. 9 siðdegis alla dagana. Efnisskrá er fjöl- breytt og verða á henni lög eftir Askel Jónsson, Árna Thorsteins- Trúlofunar- HRINGIR Fljöt afgreiösla Sent i pöstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 1972 Opel Record II 1972 Mercury Comet 1972 Vauxhall Ventora 1972 Vauxhall Viva 1972 Toyota Crown 2600 De- Luxe, sjálfsk. 1971 Chevrolet Impala 1971 Datsun Cherry 100 A 1971 Fiat 125 Berlina 1971 Opel Rekord, 4ra dyra 1970 Chevrolet Malibu (einka- bill) 1970 Opel Caravan 1970 Opel 1900 L 2ja dyra, gólfskiptur 1970 Vauxhall Viva 1970 V.W. 1600 TL, Fastback 1969 Vauxhall Victor 1600 1968 Opel Record 1967 Scout 800 1967 Ford Cortina, sjálfsk. 1966 Opel Admiral 1966 Vauxhall'Viva 1966 Saab 96 1966 Rambler American, 2ja dyra, sjálfsk. með vökva- stýri. son, Björgvin Guðmundsson, Sigursvein D. Kristinsson, Jakob Tryggvason, islenzk þjóðiög i út- setningu Jóns Asgeirssonar, syrpa af lögum eftir Béla Bartók og fleiri. Hluta af söngskránni syngur hvor kór út af fyrir sig, en siðan syngja þeir saman, alls 14 lög. Söngstjórar eru Michael J. Clarke og Jón H. Askelsson. Undirleik annast Dýrleif Bjarna- dóttir, ásamt strengjasveit og einnig er leikið undir á harmoniku i einu lagi. bá leikur strengjasveitin Presto úr kvartett no. 2 eftir F.J. Haydn og Alle- mand og menúett eftir J.J. Rousseau. Einsöngvarar eru Gunnfriður Hreiðarsdóttir, Guð- mundur B. Stefánsson, Helga Al- freðsdóttir og Petrina E. Þórarinsdóttir. Aðgöngumiðar fást i Bókabúð- inni Huld, og þar geta styrktar- félagar einnig fengið . miðum skipt á milli daga, og eru þeir vin- samlega beðnir að gera það, henti þeim ekki þeir miðar, sem sendir hafa verið heim til þeirra. Dag- ana 30. mai til 3. júni næstkom- andi fara kórarnir i söngferð til Suöurlands. Áformað er að syngja á efjirtöldum stöðum: Borg i Grimsnesi, Flúðum, Félagsheimili Seltjarnarness og Félagsbiói i Keflavik. Tove og Birgitta Engilberts hjá listaverkunum I sýningarsalnum (Tlmamynd Gunnar) Heimsfræg grafík hjá Engilberts A fimmtudag, var opnuð i sýn- ingarsla Jóns Engilberts að Flókagötu 17, sýning á innlendri og erlendri grafiklist. Eru þetta myndir, sem list- málarinn Jón Engilberts hafði safnað smám saman á 30-40 árum og hafa þær aldrei verið sýndar opinberlega fyrr hér. Flestar eru myndirnar frá Norðurlöndum og eftir nú heims- fræga, látna málara, svo sem Sigurd Winge, Tidemann Johannessen, Knut Rumoir, Carl Henning Petersen, Folmer Bent- sen, Axel Salto o.fl. Auk þess Picasso. Bændur 12 ára drengur óskar eftir að komast i sveit. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar i sima 33248. Til sölu 10 hestafla rafmótor. Upplýsingar i Hvammi, Ö1 f u s i, I s i m a u m Hveragerði. Innlendur myndirnar eru flestar eftir Gunnlaug Scheving og Veturliða Gunnarsson. Tólknfirðingur var sá þriðji i FRÉTT síöastliðinn laugardag var ran^lega sagt, að Oddgeir úr Grindavík hefði verið þriðja afla- hæsta skipið á vertiðinni. í þessu sæti var Tálknfirðingur úr Tálknafirði, með 949 smálestir, skipstjóri er Arsæll Egilsson. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.