Tíminn - 25.05.1973, Síða 16

Tíminn - 25.05.1973, Síða 16
16 TÍMINN Föstudagur 25. mai 1973 Hlutu Evrópubikar inn þrótt fyrir tap Heppnin var með leikmönnum Liverpool þegar þeir léku síðari leikinn gegn Mönchengladbach í UEFA- keppninni Heppnin var svo sannarlega með Liver- pool, þegar liðið lék siðari ieik sinn gegn v- þýzka liðinu Borussia Mönchengladbach á miðvikudagskvöldið. Liverpool, sem vann fyrri leik liðanna i UEFA-bikarkeppninni 3:0, tryggði sér Evrópu- Breytingar Breytingarjiafa verið geröar á eftirtöldúm knattspyrnuleikjum, aöallega samkvæmt beiöni þeirra aðila, sem þátttakendur eiga i unglingalandsliöi fslands, sem fer til ftaliu um mánaöamótin mai—júni 1973. FÖSTUDAGUR 1. júnl, sam- kvæmt mótaskrá: 2. deild Melavöllur: Þróttur, R,—Vikingur kl. 20:00 fer fram 16. júlf á Melavelli kl. 20:00 3. deild B Stjörnuvöllur: Stjarnan—Hrönn kl. 20:00 fer fram þann 24. maí á Stjörnuvelli kl. 20:00 Laugardagur 2. júnf 1. deild Njarðvikurvöllur: I.B.V.—t.A. kl. 16:00 fer fram þann 13. júnf á Njarðvlkurv. kl. 20:00 2. -deild Hafnarfjaröarvöllur: FH—Haukar kl. 14:00 fer fram þann 16. júnf á Kaplakrikav. kl. 14:00 Sunnudagur 3. júnf Bk. 2. fl. tsafjarðarvöllur: t.B.t.—t.B.V. kl. 14:00 titilinn. Þar sem liðið tapaði aðeins 2:0 i Mönchengladbach — sigraði það þvi saman- lagt i leikjunum báðum 3:2. Með þessum sigri, á leikskrá fer fram þann 24. júnf á isafj.v. kl. 14:00 1. deild Keflavikurvöllur: t.B.K— l.B.A. kl. 16:00 fer fram þann 2. júnf á Keflavikurv. kl. 16:00 Þriöjudagur 5. júnf 2. fl. A Akranesvöllur: I.A.—KR kl. 20:00 fer fram þann 12. júnf á Akranesv. kl. 20:00 BK 2. fl. Selfossvöllur: Selfoss—Stjarnan kl. 20:00 fer fram þann 16. júnf á Selfossv. kl. 16:00 Miövikudagur 6. túnl 2. fl. A Framvöilur: Fram—Vikingur kl. 20:00 fer fram þann 16. júnf áFramvelli kl. 14:00 Fimmtudagur 7. júni 2. fl. A Valsvöllur: Valur—t.B.V. . kl. 20:00 fer fram þann 12. júnf á Valsvelli kl. 20:00 ★ rættist langþráður draumur leikmanna Liverpool, — að sigra i Evrópukeppni. Hinn snjalli v-þýzki lands- liösmaöur Gunther Netzer, sýndi frábæran leik gegn Liverpool, hann réði lögum og lofum á miöjunni og var sifellt ógnandi með hraða sinum og tækni. Það var greinilegt strax i byrjun, að leikmenn Mönchengladbach ætluðu aö selja sig dýrt. Þeir sóttu nær stööugt allan leikinn og hinir snjöllu varnarleikmenn Liverpool áttu i vandræðum. Heppnin var með þeim i byrjun, þeim tókst aö halda markinu hreinu fyrsta hálftimann. En þá k'om að þvi, sem áhorfendur höfðu beðið eftir. Jupp Heynckes tókst aö rjúfa múrinn og senda knöttinn i netið. Hann var aftur á ferðinni ellefu min. siðar, þegar hann skaut þrumuskoti, sem hinn snjalli markvörður Liverpool, Ray Clemence, réði ekki við. Clemence varði hreint frá- bærlega i leiknum og hann kom i veg fyrir stórtap Liverpool. - liðsins. Leikmenn Mönchengladbach byrjuðu siðari hálfleikinn af sama krafti, og hvernig sem þeir reyndu að koma knettinum i netið, virtust allar dyr Liver- pool -marksins lokaðar. Það var ekki nóg, að heppnin væri ekki með þeim, einnig var dómari leiksins, sem var Sovétmaður, óhagstæður þeim. Liverpool liðið fór að draga sig úr skelinni i lok leiksins og sýndi þá góðan leik KEVIN KEEGAN .... einn af Evrópumeisturum Liverpool. Hörð í skólamóti í blaki Fyrsta skólamót B.S.í. fór fram i marz. — april 1973. Niu skólar lóku þátt í píltaflokki og sex i stúlknaflokki. Þetta er meiri þátUaka en búizt var við fyrirfra m. Keppnin i stúlknaflokki gekk greiðlega og lauk 19. marz. Lið Kennaraháskóla Is- lands (KHt) og tþróttakenn- araskóla íslands (IKt) báru af að getu og va ð hörð barátta milli þeirra um 1. sætið og sigraði KHt naumlega. Keppnin i piltnaflokkí gekk hægar fyrir sig. Keppnin var skipulögð þannig, að lið féll úr keppninni eftir tvö töp. Fjórar umferðir hafa nú farið fram og eru þrir skólar eftir, IKt, taplaus og Háskóli tslands (Ht) og Menntaskólinn á Laugarvatni (ML) með eitt tap hvor. Þar sem próf hófust i skólanum seinni part april mánaðar, var horfið frá að keppa til úrslita á þessu skóla- ári. Þátttakendur i skólamótinu höl'ðu mikla ánægju af aö leika blak, og hefur mótið áreiðan- lega aukið verulega áhuga á blaki sem skólaiþrótt. Miklatúnshlaup fór fram í góðu veðri III.AUI’ID fór fram i bezta veðri, sólskini og liita. Enda lét árangurinn ekki á sér standa, þvi sett voru met i öllum aldursflokk- um. Þetta var siðasta hlaupið i vor, en að öllu lorfallalausu verð- ur byrjað aftur i haust. Úrslit i einstökum flokkum urðu þessi: Keppendur fæddir 1959 og fyrr. I’iltar (Hlupu lengri leiðina) OskarThorarensen 2:57.0 min. Guðm. R. Guðmundss.3:03.0 min. Þórir Þrastarson 3:08.0 min. Stúlkur (Hlupu styttri leiðir) Anna Haraldsd. 2:03.0 min. IngaDaviðsd. 2:31.0 min. Keppendur fæddir 1960 og 1961 Piltar Magnús Haraldss. 2:05.0 min. örn Gylfason Sigurður Haraldss. Stúlkur: Ingibjörg Guðbrandsd. Hulda Arnljótsd. Þorbjörg Ragnarsd. 2:05.0 min. 2:06.0 min. 2:15.0 min. 2:16.0 min. 2:20.0 min. Framhald á bls. 19 FYLKIR SIGRAÐI I FYRSTA HEIAAA- LEIKNUAA Baldur Rafnsson skoraði fyrsta markið í 3. deildarkeppninni 1 siðari hálfleik skoraði Guðmundur Bjarnason fyrir heimamenn, en Viðar jafnaði 2:2 á 32. min. Sigurmark Fylkis kom siðan fimm min. fyrir leikslok og var þar Guðmundur Bjarnason aftur á ferðinni. Ahorfendur, sem voru margir á þessum fyrsta heimaleik Fylkis, fögnuðu sigri liðsins. Það er greinilegt, að Fylkir verður með i baráttunni um 2. deildarsætið i ár. Lið Kennaraháskóla íslands, scm sigraði blakkeppnina. Talið frá vinstri: Emil Björnsson, liðstjóri, Laufey Eiriksdóttir, Ragna Þörhallsdóttir Ólöf Sigurðardóttir. Asta Sæmundsdóttir, Agnes Bragadóttir og Erna Kristjánsdóttir. A myndina vantar Auði Haraldsdóttir. FYLKIR sigraöi fyrsta heimaleik á Arbæjarvellinum. Liðið lék gegn Viði frá Garði í 3. deildar- keppninni á miðvikudagskvöldið. Leikurinn var mjög fjörugur og spennandi — lionum lauk með sigri Fylkis 3:2. Baldur Rafnsson skoraði fyrsta ntarkið i 3. deildar- keppninni. þegar hann koin heimamönnum yfir 1:0. Viðir jafnaði 1:1 úr vitaspyrnu og lauk fyrri hálfleiknum þannig.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.