Tíminn - 23.08.1973, Síða 15

Tíminn - 23.08.1973, Síða 15
Fimmtudagur 23. ágúst 1973. TÍMINN 15 0 Hausavíxl mesti banki er suður undir miðjarðarlinu, en þar „lifir þjóð- in á gestarækt”, og rannsóknir telja, að það muni haldast meðan nægjanlegt letifé er til i USA. Einnig hér eru rannsóknir gerð- ar. Sumar þýðingarmiklar en aðrar siður, t.d. eins og þær, hvort brú á Borgarfirði spilli lif- riki svæðisins. Sama rannsókn mun gerð i sambandi v'ið Hv’aJ' fjörð, þótt slikum rannsoKmílxi væri sleppt, þegar hvalagorþró, var sett inn i fjarðarbotn, og oliu- geymum tildrað upp i brekkurnar með tilheyrandi oliuhöfn, Á þvi er ekki vafi, að talið verð- ur fært náttúrunnar vegna að gera þessi mannvirki, jafnvel þótt fræðilegar bollaleggingar kynnu að verða með efasemdir. En stór dagur verður það i lifi vegamálastjórans, þegar hann fær attesti upp á það að óhætt teljist að gera brýrnar, þótt lik- legt sé að fjárveitingavaldinu sviði af aukakostnaði, sem þekk- ing hans og dómgreind hefði get- að fyrirbyggt. En ódýrast af öllu hefði liklega verið að skrifa nokk- ur bréf, þó frimerki séu orðin dýr, en svör koma ókeypis. Við New Orleans er brú, sem er tææplega 38,5 km á lengd og miklu austar verður Atlantshafiö að taka við svo breiðum firði að búa varð til þrjár stórar eyjar i fjarðarmynn- ið þegar brýrnar voru settar þar yfir. Mikil röskun átti sér stað i sambandi við mannvirkin, en þarna liggja upplýsingar á lausu. Mætti þar til nefna Hood Canal og Puget Sound. t svörunum gæti þó leynzt viss hætta fyrir okkar kerfi, ef farið væri að útlista, hvers vegna brýr eru valdar i stað krókóttra vega. Annars er, það ósköp huggulegt fyrir þjóðina að vita, að smáatiriðin eru könnuð, jafnvel viðfangsefni, sem eru svo einföld, að þau úrskurða sig sjálf. Það vekur henni vonir um að enn bet- ur verði hugað að þvi, sem meira er um vert. Friðrik Þorvaldsson. TÍZK^öYI / AÐ hott ALLA r vinsælu isienzku , kost aS 3ari, Þeflar 9«|»r * J HeUnHisi8naSi ‘n9ar’ 8emalma9er8in halda alla ntökin og R .f.sla88a skartgriP* þess aS akyrnn8aem unninn er úr i*»er> [lir verSa enn ««* bnet aS Sí* »ÍZkU* Módei- itudaga, nýjustu m uilar- og Ung stúlka sýnir á Mokka UNG, borgfirzk stúlka, Hanna Jórunn Sturludóttir, heidur um þessar mundir sýningu á Mokka- kaffi. Sýnir hún þar seytján teikn- ingar og tvær tússmyndir. Eru þessar myndir allar tii sölu og kosta 2100-3500 krónur hver. Þetta er fyrsta sýning Hönnu, sem stundaði nám i myndlistar- skólanum siðastliðinn vetur. Sýn- ing hennar mun standa i hálfan mánuð. Ferðamönnum fjölgar á Siglufirði TÖLUVERÐUR fjöldi ferðafólks hefur heimsótt Sigiufjörð á þessu sumri og meiri en oftast hefur verið frá þvi sildarárunum lauk. Sumir ferðalanganna koma við á Sigiufirði á leið sinni um landið, en aðrir gera sér sérstaka ferö til að skoða bæinn og enn aðrir koma þar við á leið til Grlmseyjar. I fyrradag kom t.d. langferða- bill fullur af útlendingum, en ferðinni var heitið til Grimseyjar. Dvaldi hópurinn i tjöldum frammi i Hólsdal um nóttina, en þar hafa verið útbúin tjaldstæði og hefur verið komið fyrir hrein- lætisaðstöðu á staðnum. Hópurinn hélt i gærmorgun út i Grimsey með Drangi og kom aftur i gærkvöldi klukkan átta. Aðeinseitthótel er nú starfrækt 0 Víðivangur Við viljum nú gera stóra áætlun til. 5 ára um uppbyggingu ibúðarhúsnæðis hér á Vestfjörðum áháð áður- nefndri umsókn og e.t.v. stofna um það félag svipaö þvi sem stofnaö hefur verið um gatnagerðina. Um þetta mál viljum við hafa sem bezt sam- starf við llúsnæöismála- stofnunina, Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins og verk- taka. Væntanlega verður tekin um þetta ákvörðun á þingi Fjóröungssambandsins i haust. Ungt fólk hefur mikinn áhuga á að setjast að á Vest- fjörðum en gifurlegur hús- næðisskortur hefur hamlað þvi að fólk flyttist hingað.” — TK á Siglufirði, það er Hótel Höfn, en Hótel Hvanneyri hefur staðið ónotað um árabil. —gj- Styrkír til dansk- íslenzkra mólefna Dansk-lslandsk Fond hefur ráðstafað rösklega 350 þúsund krónum íslenzkum til styrktar vísindum og andlegum samskiptum Danmerkur og islands, segir í fréttatilkynningu frá sendiráði Dana í Reykjavík. Laust brauð BISKUP ÍSLANDS hefur auglýst Kirkju- hvolsprestakall i Rangárvallaprófasts- dæmi laust til um- sóknar. Umsóknar- frestur er til 20. september. ÞEGAR HANN DÓRI ER MEÐ HANN ,,t smáhópum voru málin rædd: — Jú, það er satt, þetta er fallegt skip...Skyldi hann ekki velta mikið?... O, ætli það... Þeir voru að segja, að hann hafi fiskað vel, rúm þrjúhundruð tonn... Það er ekki að sökum að spyrja, þegar hann Dóri er með hann...” Skuttogararnir streyma til landsins, og þess vegna fannst Vikunni til- hlýðilegt að lýsa einum þeirra.Við völdum hinn nýja skuttogara Hafnfirðinga, Júni, og segjum frá þvi i máli og myndum, þegar hann kom úr fyrstu veiði- ferðinni. EINS OG SUÐRÆNN ALDINGARÐUR „tslenzkur stjórnmálaheim- ur er að mörgu leyti eins og suðrænn aldingarður, er grær i skjóli um dal og hlið kysstur heitri sól, og undir laufrikum og iðgrænum trjám hans njóta sin bezt duglegir og þrautseigir sjálf- gæðingar á borð við Pétur Pétursson”. Þetta segir Lúpus m.a. i palladómi um Pétur Pétursson, alþingis- maður. REIMLEIKAR i SUMARBÚSTAÐ Við getum ekki búið þarna lengur. Þar er allt of mikill draugagangur. Ekkert okkar hefur hingað til veriö gætt dulrænum hæfi- leikum eða skyggnigáfu, en flest okkar hafa óháð hvert öðru bæði séð og heyrt svo margt i bústaðnum, að við getum ekki dvalizt þar”. Þetta sagði fjölskylda nokk- ur i Sviþjóð, sem varð að flýja sumarbústað sinn vegna reimleika. En áður en hún gaf upp alla von leitaði hún til miðils og bað hann að rannsaka húsið. Sjá nánar i grein i Vikunni. * v KALT BORÐ % S í HADEGINU11 BLÓMASAUJR mm LOFTLBÐIR ó' BORÐAPANTANIR I SlMUM 22321 22322 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.