Tíminn - 04.09.1973, Page 18

Tíminn - 04.09.1973, Page 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 4. september 1973 Kvennamorðinginn Christie The Strangler Rillington Place Islenzkur texti. of Heimsfræg og æsispenn- andi og vel leikin ný ensk- amerisk úrvalskvikmynd i litum byggö á sönnum viö- buröum, sem geröust 1 London fyrir röskum 20 ár- um. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Alltenborough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. simi 1-13-S ÍSLENZKUR TEXTI Omega maðurinn The last manalive. is not alone! OMRLTON H€STON TH€ QM€GN MAN Æsispennandi og sérstak- lega viðburöarik, ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER & SAMVINNUBANKINN DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ I RÆÐUMENNSKU OG MANNLEGUM SAMSKIPTUM Ný námskeið eru að hefjast — Námskeiðið mun hjálpa þér að: • Öðlast hugrekki og sjálfstraust • Taia af öryggi á fundum. • Auka tekjur þinar, með hæfileikum þin- um að umgangast fólk. • Talið er, að 85% af velgengni þinni séu komin undir þvi, hvernig þér tekst að umgangast aðra, • Afla þér vinsælda og áhrifa. • Verða betri sölumaður hugmynda þinna, þjónustu eða vöru. • Bæta minni þitt á nöfn, andlit og stað- reyndir. • Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. • Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. • Halda áhyggjum i skefjum og draga úr kviða. Fjárfesting i menntun gefur þér arð ævi- langt Innritun og upplýsingar i dag og næstu daga i slma 30216. Stjórnunarskólinn Konráð Adolphsson GREGORY PECK HALWALLI5 l'MIMJIJCIinN SHQOT OUT Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA, byggð á sögu Will James, „The Lone Cowboy” Framleiðandi Hal Wallis. Leikstjóri Henry Hatnaway. Aöalhlutverk. Gregory Peck og Robert Lyons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. sími 2-21-40 Nýtt lauf New leaf sírtii 3-20-75 Uppgjörið Paramount Pictures presents A HDWARD W. KOCH- HILLARD ELKINS PRODUCTION slarnng (Dolter Natthmi Eloine Moy ’UmM' Sprenghlægileg amerisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Hinn óviöjafnanlegi gaman- leikari Walter Matthau, Elaine May. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Unglingspiltur óskast á sveitaheimili. Gott fyrir dreng sem gæti fengið fri frá skóla f einn vetur. Upplýsingar I sima 11826 frá kl. 10-12 eða eftir kl. 16. Tónabíó Simi 31182 Þú lifir aðeins tvisvar You only live twice Mjög spennandi kvikmynd eftir sögu Ian Flemmings, You only live twice, um James Bond, sem leikinn er af Sean Connery. Aðrir leikendur: Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Leikstjórn: Lewis Gilbert. Framleiðendur: A.R. Broccoli og Harry Salts- man. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. hofnarbíD sími IR444 Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ný ensk litmynd, um tvær aldraðar systur og hið hræðilega leyndarmál þeirra, sem hefur heldur óhugnanlegar afleiðingar. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Glava glerullar- hólkar Hlýindin af góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af Tágu'verði sími 1-14-75 Konungur ofurhug- anna sími 1-15-44 Sjö mínútur RUSS MEYER! ÍSLENZKUR TEXTI Bandarisk kvikmynd gerð eftir metsölubókinni The Sevcn Minutes eftir Irving Wallacc. Framleiðandi og leikstjóri Russ Meyer, sá er gerði Vixen. Aðalhlutverk: Wayne Mau.nder, Marianne McAnorew, Edy VVilliarns. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GEORGE SUE HAMILTON LYON . the /asf of the daredevils! Spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk mynd I litum byggö á sannsögulegum atburðum. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. RPóMsljklTi'l sími 4-19-85 CharttonHeston JoanHackett DonaldPteasenee “WUPenny^ Spennandi og vel leikin mynd um harða lifsbaráttu á sléttum vesturrikja Bandarikjanna. — Lit- mynd. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.